Bæjarráð
262. fundur
10. október 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Beiðni um framlengingu á uppbyggingarstyrk
<DIV&gt;Ódagsett bréf Golfklúbbsins Byggðarholts þar sem óskað er eftir framlengingu á uppbyggingarstyrk. Á dagskrá fræðslu- og frístundanefndar 5.október í tengslum við fjárhagsáætlunargerð. Vísað til fjárhagsáætlunar&nbsp;en&nbsp;gerð langtímasamnings, um afnot af golfvallarsvæðinu,&nbsp;vísað til bæjarstjóra.</DIV&gt;
2.
Viðtöl þingmannaviku 2011
<DIV&gt;Heimsókn og viðtöl þingmanna Norðausturkjördæmis við sveitarstjórn Fjarðabyggðar er áætluð mánudaginn 24.október frá kl. 16:30. Vísað til skipulagningar hjá stjórnsýslustjóra.</DIV&gt;
3.
Hvatning vegna kvennafrídagsins 25.okóber nk.
<DIV&gt;Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarfélögin til að standa fyrir fundum vikuna 24.-29.október um stöðu og aðgerðir í jafnréttismálum kynjanna. Vísað til félagsmálastjóra og stjórnsýslustjóra til frekari skoðunar. </DIV&gt;
4.
Árgjöld sveitarfélaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;Bæjarráð sammála um að greiða eftirstöðvar á&nbsp;framlagi til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands. Takist af liðnum óráðstafað. </DIV&gt;
5.
Lífeyrisskuldbindingar hjúkrunarheimila
<DIV&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 6.október um lífeyrisskuldbindingar hjúkrunarheimilanna Uppsala og Hulduhliðar og umboð til Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu.&nbsp;Bæjarráð samþykkir&nbsp;að veita Samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu umboð til að koma fram fyrir hönd hjúkrunarheimilanna í samningaviðræðum vegna uppgjörs lífeyrisskuldbindinga.&nbsp;&nbsp;Bæjarráð felur mannauðsstjóra jafnframt frekari úrvinnslu málsins.</DIV&gt;
6.
Styrkbeiðni Hjálpræðishersins
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að styrkja&nbsp;starf Hjálpræðishersins um 150.000 kr. Takist af liðnum óráðstafað. </DIV&gt;
7.
Aðalfundur SSA 2011
<DIV&gt;Fundargerð aðalfundar SSA 2011 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
8.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2011
<DIV&gt;Fundargerðir stjórnar SSA frá 29.september og 1.október 2011 lagðar fram til kynningar.</DIV&gt;
9.
Líkamsræktarkort.
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að atvinnuleitendur njóti sömu kjara og elli- og örorkulífeyrisþegar, á mánaðarkortum í líkamsrækt. Vísað til endanlegrar afgreiðslu og útfærslu hjá fræðslu- og frístundanefnd. </DIV&gt;
10.
Starfsaldursmat samkvæmt kjarasamningum.
<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 7.október um mat á starfsaldri starfsmanna.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu um&nbsp;að<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt; frestur til að skila inn gögnum verði lengdur til 31.okótber nk.&nbsp;og skili starfsmenn vottorðum inn fyrir þann tíma geti þeir fengið afturvirka hækkun til 1.maí sl. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Aukaaðalfundur Markaðsstofu Austurlands 2011
<DIV&gt;Bæjarráð sammála um að formaður atvinnu- og menningarnefndar&nbsp;verði fulltrúi Fjarðabyggðar á aukaaðalfundi Markaðsstofu Austurlands sem haldinn verður 21.október.</DIV&gt;
12.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2011
<DIV&gt;Bréf Alþingis frá 5.október er varðar upplýsingar um fundi sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis. Stjórnsýslustjóra falið að koma á fjarfundi 12.október.&nbsp;</DIV&gt;
13.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdastjóri hafnanna, formaður hafnarstjórnar, stjórnsýslustjóri, félagsmálastjóri og formaður félagsmálanefndar gerðu grein fyrir vinnu við fjárhagsáætlun 2012. </DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Hafnarstjórn - 89
<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 89 frá 4.október lögð fram.</DIV&gt;
15.
Fræðslu- og frístundanefnd - 17
<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 17 frá 5.október lögð fram.</DIV&gt;