Fara í efni

Bæjarráð

263. fundur
11. október 2011 kl. 17:30 - 21:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012
Málsnúmer 1108029
<P><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Inn á fundinn komu mannvirkjastjóri, formaður eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, fræðslustjóri og formaður fræðslu- og frístundanefndar og ræddu fjárhagsáætlun málaflokka. Auk þess sátu þennan fundarlið mannauðsstjóri og fjármálastjóri. </SPAN></P>
2.
Beiðni um lóð undir atvinnustarfsemi
Málsnúmer 1109015
<DIV><SPAN style="mso-no-proof: yes"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Á fundi bæjarráðs 19.september óskaði ráðið eftir umsögn eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna lóðarumsóknar ALUCAB ehf. um lóðina nr. 14 að Hrauni. Á fundi eigna,- skipulags- og umhverfisnefndar 10.október var tekin fyrir umsögn mannvirkjastjóra, hún samþykkt og henni jafnframt vísað til afgreiðslu bæjarráðs.  Bæjarráð samþykkir að úthluta ALUCAB ehf. lóðinni nr. 14 að Hrauni og vísar erindinu til áframhaldandi vinnslu hjá mannvirkjastjóra og framkvæmdastjóra hafnanna. </o:p></SPAN></DIV>
3.
Sameining Austfirskra stoðstofnana (AST) - fundargerðir og skýrsla
Málsnúmer 1104003
<DIV>Fundargerð símafundar frá 7.október 2011, vegna sameiningar stoðstofnana, hjá fulltrúum stoðkerfisins í starfshóps AST-verkefnisins<BR></DIV>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 28
Málsnúmer 1110005F
<DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 28 frá 10.október lögð fram.</DIV>