Bæjarráð
264. fundur
18. október 2011 kl. 16:00 - 19:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Vatnsveita Fjarðabyggðar - vatnsból Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Hilmar Gunnlaugsson lögmaður var í símasambandi við fundinn. Þennan lið fundarins sátu einnig mannvirkjastjóri og Guðmundur Þorgrímsson í stað Jóns Björns Hákonarsonar. Umræða um vatnstökumál í Fannardal. Lögð fram drög að svari Fjarðabyggðar til lögmanns Guðröðar Hákonarsonar. Bæjarráð samþykkir svarbréf með framkomnum breytingum. </DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Framhald umræðu um fjárhagsáætlun 2012.&nbsp; Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, mannauðsstjóri og&nbsp;slökkviliðsstjóri.&nbsp;Farið yfir fjárhagsáætlun og starfsáætlun ásamt öðrum málum tengdum fjárhagsáætlunargerð. Fjármálastjóri fór yfir stöðu heildarmyndar áætlunar. Valdimar O. Hermannsson vék af fundi kl. 18:30.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Styrkur til Reyðarfjarðarkirkju vegna 100 ára afmælis
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að styrkja Reyðarfjarðarkirkju um kr. 150.000 vegna 100 ára afmælis kirkjunnar. Takist af liðnum óráðstafað. </DIV&gt;
4.
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð gögn vegna ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn var 12.október. Lögð fram til kynningar ársskýrsla sjóðsins fyrir árið 2010.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fundur bæjarráðs með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð greinargerð vegna fundar bæjarráðs með fjárlaganefnd Alþingis.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hagsmunagæsla í úrgangsmálum - Fundur vegna sorpmála með fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;Mannvirkjastjóri og bæjarstjóri munu funda með&nbsp;fulltrúa&nbsp;frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna&nbsp;verkefnisins "Hagsmunagæsla í úrgangsmálum" miðvikudaginn 26.október. </DIV&gt;
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar&nbsp;nr.20 frá 3.október 2011 og nr.21 frá 11.október 2011 lagðar fram.</DIV&gt;