Bæjarráð
265. fundur
27. október 2011 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar 2012
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Bæjarráð staðfestir&nbsp;samþykkt eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá fundi 25.október&nbsp;um að hækka gjaldskrá dreifingar hjá Rafveitu Reyðarfjarðar <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;um 10 %<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; frá </SPAN&gt;1. janúar 2012. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
2.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar árið 2012
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " bold? mso-bidi-font-weight: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Roman?,?serif?; Times&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN&gt;Bæjarráð staðfestir samþykkt eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá&nbsp;25.október&nbsp;um að hækka gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, Eskifirði<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;um 4,5 % frá<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;1.janúar 2012. Með því hækkar vatnsgjald í 150 kr/m<SUP&gt;3</SUP&gt; og mælagjald í 25.000 kr/ári fyrir allt íbúðarhúsnæði. Önnur gjöld eins og tengigjöld hækka um 15 %.</SPAN&gt;</DIV&gt;
3.
Gjaldskrá fjarvarmaveitu Fjarðabyggðar 2012
<DIV&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal align=left&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN&gt;Bæjarráð staðfestir samþykkt eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar&nbsp;frá 25.október um&nbsp;10 % hækkun á gjaldskrá fyrir fjarvarmaveitur er taki gildi&nbsp;1. janúar 2012. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun 2012 - Fræðslu,- og frístundanefnd
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat formaður fræðslu- og frístundanefndar og fór yfir framlagða greinargerð fræðslustjóra frá 20.október. Í greinargerð fræðslustjóra&nbsp;kemur fram að nokkuð vanti á að nefndin nái saman þeim fjárhagsrömmum sem henni var úthlutað. Í greinargerð&nbsp;koma einnig fram fjárhagsleg áhrif hinna ýmsu aðhaldsaðgerða.<SPAN style="mso-fareast-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri"&gt;<SPAN style="mso-list: Ignore"&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman?&gt;<BR&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;
5.
Fjárhagsáætlun 2012 - Hafnarnefnd
<DIV&gt;Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra hafnanna frá 21.október. Umfjöllun um fjárhagsáætlun ársins 2012 ásamt langtímaáætlun fyrir árin 2013 til 2015. </DIV&gt;
6.
Fjárhagsáætlun 2012 - Atvinnu- og menningarnefnd
<DIV&gt;Framlögð greinargerð stjórnsýslustjóra frá 6.október.&nbsp;</DIV&gt;
7.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags- og umhverfisnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir fjárhagsáætlun sviðsins á fundi 25.október, afgreiddi hana með áorðnum breytingum og vísaði til&nbsp;afgreiðslu bæjarráðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fjárhagsáætlun 2012 - Félagsmálanefnd
<DIV&gt;Frestað. </DIV&gt;
9.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir kvíaeldisstöð Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í Fjarðarhóteli á Reyðarfirði 3.nóvember kl. 17:00. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 16.desember. Vísað til atvinnu- og menningarnefndar, hafnarstjórnar og eigna,- skipulags- og umhverfisnefndar. Bæjarráð óskar eftir umsögn frá hafnarstjórn og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. </DIV&gt;
10.
Launahækkanir í kjarasamningum
<DIV&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 19.október vegna hækkana&nbsp;launa vegna&nbsp;kjarasamninga á árinu 2011. Í minnisblaði er sundurliðun á málaflokka&nbsp;en heildarkostnaðarauki ársins nemur um 77 milljónum. Vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun 2011.</DIV&gt;
11.
Opnun Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði veturinn 2011 - 2012
<DIV&gt;Minnisblað fræðslustjóra og forstöðumanns Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði frá 19.október vísað frá fræðslu- og frístundanefnd.&nbsp; Í minnisblaði kemur fram að ekki verður hægt að opna skíðasvæðið í Oddsskarði nema til komi aukafjárveiting frá bæjarráði. Rekstur skíðasvæðisins er&nbsp;þegar kominn yfir fjárheimildir, þrátt fyrir að ekkert&nbsp;verði opið fyrir áramót, og aukaopnun í desember myndi kosta aukalega um 1.300.000.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð samþykkir að skíðasvæðið verði ekki opnað fyrir jól. </DIV&gt;
12.
Lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs
<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað fjármálastjóra frá 14.október vegna lánsumsóknar til Ofanflóðasjóðs vegna snjóflóðaframkvæmda 2008 - 2010. Í minnisblaði er lagt til að lántaka verði samþykkt enda er um að ræða hagkvæman lántökukost. Bæjarráð samþykkir lántöku&nbsp;og vísar&nbsp;til afgreiðslu bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2011
<DIV&gt;Fundargerð stjórnar SSA frá 18.okóber lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
14.
Tilnefningar í nefndir á vegum SSA
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð sammála að tilnefna Jens Garðar Helgason í samstarfsnefnd og Pál Björgvin Guðmundsson&nbsp;bæjarstjóra í samgöngunefnd SSA en ákveðið var að sveitarfélögin skipuðu einn fulltrúa hvert í&nbsp;þessar nefndir á síðasta aðalfundi SSA.</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 11.nóvember kl. 15:00
<DIV&gt;Bæjarstjóri verður&nbsp;aðalfulltrúi og fræðslustjóri&nbsp;til vara á aðalfundi Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar föstudaginn 11.nóvember kl. 15:00. </DIV&gt;
16.
Lögheimili íbúa Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu að bréfi til íbúa. </DIV&gt;
17.
Samþykkt frá aðalfundi fulltrúaráðs EBÍ
<DIV&gt;Bréf EBÍ frá 20.október er varðar samþykkt aðalfundar fulltrúaráðs EBÍ frá 12.október um að greiða ekki ágóðahluta á árinu 2011.</DIV&gt;
18.
Ósk um athugasemdir vegna vinnu við gerð frumvarps til breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum
<DIV&gt;Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar með ósk um umsögn. </DIV&gt;
19.
Breyting á reglum um afskriftanefnd viðskiptakrafna
<DIV&gt;Minnisblað fjármálastjóra og tillaga að breytingu á reglum um afskriftanefnd krafna hjá Fjarðabyggð.&nbsp; Bæjarráð samþykkir reglur. </DIV&gt;
20.
Fjárhagsstaða Fjarðaferða ehf. - frjáls nauðasamningur
<DIV&gt;Tilboð um&nbsp;greiðslu 50% af skuld félagsins við Fjarðabyggð. Vísað til fjármálastjóra og afgreiðslu afskriftanefndar viðskiptakrafna. </DIV&gt;
21.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Umsóknarfrestur er til 9.nóvember. Vísað til&nbsp;afgreiðslu hjá framkvæmdastjóra hafna.</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Hafnarstjórn - 90
<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 90 frá 18.október lögð fram.</DIV&gt;
23.
Atvinnu- og menningarnefnd - 19
<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 19 frá 19.október lögð fram.</DIV&gt;
24.
Fræðslu- og frístundanefnd - 18
<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 18 frá 19.október lögð fram.</DIV&gt;
25.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 29
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 29 frá 25.október lögð fram. </DIV&gt;