Fara í efni

Bæjarráð

266. fundur
3. nóvember 2011 kl. 18:00 - 20:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012
Málsnúmer 1108029
<DIV><DIV>Áframhaldandi vinna við fjárhagsáætlun 2012.</DIV></DIV>
2.
Fjárhagsáætlun 2012 - Atvinnu- og menningarnefnd
Málsnúmer 1108057
<DIV><DIV>Formaður atvinnu- og menningarnefndar sat þennan lið fundarins. Meðal annars farið yfir greinargerð stjórnsýslustjóra um fjárhagsramma málaflokksins og rætt um áherslur í starfsáætlun. </DIV></DIV>
3.
Atvinnumál - ferðaþjónusta - kynningarstarf
Málsnúmer 1103191
<DIV><DIV><DIV>Formaður atvinnu- og menningarnefndar sat þennan lið fundarins og kynnti <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>framlagða samantekt úr skýrslum starfshópa um atvinnumál, ferðaþjónustu og kynningarstarf. </SPAN> Einnig vísað til umræðu í bæjarstjórn.</DIV></DIV></DIV>
4.
Fjárhagsáætlun 2012 - Fræðslu,- og frístundanefnd
Málsnúmer 1108059
<DIV>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins.  Rætt um fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundamála.  </DIV>
5.
Aðalfundur StarfA 2011 - 8.11.2011
Málsnúmer 1110172
<DIV>Aðalfundur StarfA verður haldinn að Búðareyri 1 Reyðarfirði þriðjudaginn 8.nóvember kl. 15:00. Bæjarrráð sammála um að mannauðsstjóri taki sæti í stjórn StarfA og formaður félagsmálanefndar verði varamaður hans. </DIV>
6.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1110202
<DIV>Bréf formanns stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands og framkvæmdastjóra Þróunarfélags Austurlands frá 27.október þar sem óskað er eftir svörum frá aðildarsveitarfélögum um framtíð sjóðsins. Óskað er eftir svörum fyrir 15.nóvember. Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV>
7.
Jólasjóðurinn í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1102059
<DIV>Bæjarráð sammála um að framlag til jólasjóðs Rauða kross Íslands í Fjarðabyggð fyrir jólin 2011 verði kr. 300.000.</DIV>
8.
Ósk um tilnefningar í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands á aðalfundi 2011
Málsnúmer 1110219
<DIV>Tilnefningar í stjórn Héraðsskjalasafnsins vegna breytinga á samþykktum sem fela í sér fækkun stjórnarmanna. Lagt er til að sömu einstaklingar verði aðal- og varamenn í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands f.h. Fjarðabyggðar út kjörtímabilið. Vísað til afgreiðslu atvinnu- og menningarnefndar.</DIV>
9.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
Málsnúmer 1110184
<DIV><DIV>Framlögð drög að umsóknum vegna byggðakvóta fiskveiðiárið 2011/2012 en sótt er um fyrir alla bæjarhluta Fjarðabyggðar.   Bæjarráð samþykkir umsóknir og felur bæjarstjóra að undirrita þær. </DIV></DIV>
10.
Fjárhagsáætlun 2012 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1108056
<DIV>Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Farið var yfir starfs- og fjárhagsáætlun málefna félagsmála. </DIV>
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
Málsnúmer 1101152
<DIV>Fundargerðir félagsmálanefndar nr.22 frá 19.október og nr. 23 frá 31.október lagðar fram.</DIV>
12.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 17 frá 4.október lögð fram.</DIV>
13.
Atvinnu- og menningarnefnd - 20
Málsnúmer 1110014F
<DIV>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 20 frá 27.október lögð fram.</DIV>