Fara í efni

Bæjarráð

267. fundur
14. nóvember 2011 kl. 08:30 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012
Málsnúmer 1108029
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN lang=EN-GB>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Lagðar fram tillögur að állagningarstofnum fasteignagjalda 2012 og drög að þriggja ára áætlun. Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN></SPAN></P></DIV></DIV>
2.
Fjárhagsáætlun 2012 - Fræðslu,- og frístundanefnd
Málsnúmer 1108059
<DIV><DIV>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Umræða um starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundamála. Fræðslu- og frístundanefnd telur að ekki verði lengra komist með hagræðingaraðgerðir í fræðslu- og frístundamálum og fjárhagsramma þurfi að hækka um 17 milljónir til að hægt verði að ganga frá fjárhagsáætlun.  Bæjarráð samþykkir hækkun á fjárhagsramma. </DIV></DIV>
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Atvinnu- og menningarnefnd
Málsnúmer 1108057
<DIV><DIV>Umræða um starfs- og fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarmála. Atvinnu- og menningarnefnd telur að vegna kostnaðarliða sem stofnað hefur verið til á árinu verði að hækka fjárhagsramma um 8 milljónir til að hægt verði að ganga frá fjárhagsáætlun.  Bæjarráð samþykkir hækkun á fjárhagsramma. </DIV></DIV>
4.
Fjárhagsáætlun 2012 - Hafnarnefnd
Málsnúmer 1108058
<DIV>Framkvæmdastjóri hafnanna sat þennan lið fundarins. Lögð fram rekstrar- og fjárfestingaráætlun 2012 auk þriggja ára áætlunar.  Gjaldskrá hafnarsjóðs tekin fyrir á næsta fundi.  Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs vísað til fjárhagsáætlunargerðar.</DIV>
5.
Fjárhagsáætlun 2012 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1108056
<DIV>Fjárhagsáætlun félagsmálanefndar vísað til fjárhagsáætlunargerðar. </DIV>
6.
Fjárhagsáætlun 2012 - Bæjarráð og sameiginlegur kostnaður
Málsnúmer 1108060
<DIV>Slökkviliðsstjóri sat þennan lið fundarins. Umræða um fjárhagsramma Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Ákvörðun frestað til næsta fundar. </DIV>
7.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1108055
<DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir fjárfestingaáætlun fyrir næstu þrjú ár. Bæjarráð samþykkir framlagða fjárfestingaáætlun og starfsáætlun mannvirkja- og umhverfissviðs. Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra og fjármálastjóra er varðar bílakaup fyrir árið 2012. Fjárhagsáætlun eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vísað til fjárhagsáætlunargerðar. </DIV>
8.
Útsvar 2012
Málsnúmer 1111039
<DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times New Roman?,?serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB?>Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að vísa til bæjarstjórnar tillögu um að álagningarhlutfall útsvars verði 14,48% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Útsvarsheimild sveitarfélagsins yrði þannig fullnýtt.</SPAN></P></DIV>
9.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattaleyfi 2012
Málsnúmer 1110132
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir hunda- og kattarleyfi í Fjarðabyggð verði óbreytt á milli ára, þ.e. leyfi fyrir hund verði 14.500 kr. og fyrir kött verði 9.500 kr. á árinu 2012. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
10.
Gjaldskrá Fráveitu Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110131
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir Fráveitu Fjarðabyggðar. Gjaldskrá stofngjalds fráveitu hækkar um 8% og gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa um  48%. Báðar hækkanir taka mið af breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN></P></DIV></DIV>
11.
Gjaldskrá fyrir gatnagerðagjöld 2012
Málsnúmer 1110130
<DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá gatnagerðargjalda. Gjaldskráin hækkar um 8% eða sem nemur breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun. </SPAN><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Jafnframt samþykkir bæjarráð tillögu mannvirkjastjóra að gefinn verði 50% afsláttur á gatnagerðagjöldum fyrir íbúðarhúsnæði á árinu 2012. Lagt er til að eftirfarandi skilyrði séu fyrir veitingu á afslætti:</SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">1. </SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">lóðarumsókn sé í skipulögðu hverfi.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">2. </SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">lokið hafi verið við lagningu allra heimæða og að yfirborð götu sé malbikað.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">3. </SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">að byggingarframkvæmdir hefjist á árinu 2012. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">4. </SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">að umsækjandi sé skuldlaus við sveitarfélagið.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt 0.25in; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110129
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar um 8% þ.e. sem nemur breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun á gjaldskrá. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
13.
Gjaldskrá fyrir framkvæmdarleyfi 2012
Málsnúmer 1110128
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá vegna framkvæmdaleyfa og þjónustugjalda skipulagsfulltrúa. Gjaldskrá hækkar um 8%, þ.e. sem nemur hækkun á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Auk þess er verið að setja inn nýja gjaldliði í gjaldskrá í samræmi við 20. gr. nýrra skipulagslaga nr. 123/2010. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
14.
Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi 2012
Málsnúmer 1110127
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingafulltrúa Fjarðabyggðar. Gjaldskrá hækkar almennt um 8%, sem er í samræmi við breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
15.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110126
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá Sorpstöðvar Fjarðabyggðar vegna söfnunar- og móttökustöðvar og urðunarstaðs um vísitöluhækkun á árinu 2011. Auk þess er lagt til að hækka gjaldskrá aukalega um 3% vegna áætlaðrar meðaltals hækkunar á vísitölu næsta árs. Einnig er lagt til að gjald vegna sorphreinsunar- og förgunargjalda verði lækkað um 2.278 kr á ári. Ný gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
16.
Gjaldskrá í íþrótta- og skólamannvirkjum 2012
Málsnúmer 1111023
<DIV><DIV>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins og gerði grein fyrir hækkunum á gjaldskrám íþrótta- og skólamannvirkja. Ákvörðun um breytingar á gjaldskrá sundlauga frestað til næsta fundar. Bæjarráð samþykkir breytingar á öðrum gjaldskrám íþrótta- og skólamannvirkja. Meðal hækkana má nefna að gjaldskrá leikskóla hækkar um 8%, skólamáltíðir um 5% og fullt nám í tónlistarskóla um 10% </DIV></DIV>
17.
Breytingar á gjaldskrám safna og bókasafna 1.1.2012
Málsnúmer 1110169
<DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarráð samþykkir tillögu forstöðumanns Safnastofnunar að breytingum á gjaldskrá safnanna í Fjarðabyggð og samþykkir jafnframt að hækka gjaldskrá bókasafnanna um 10%  </SPAN></DIV>
18.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2011
Málsnúmer 1105180
<DIV>Fundargerð stjórnarfundar Þróunarfélags Austurlands frá 1.nóvember lögð fram til kynningar.</DIV>
19.
Fundargerðir Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands 2011
Málsnúmer 1105100
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá 8.nóvember lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
20.
Manntal 2011
Málsnúmer 1111018
<DIV>Bréf Hagstofu Íslands frá 2.nóvember þar sem tilkynnt er um töku manntals og húsnæðistals í árslok 2011. Óskað verður eftir viðbótarupplýsingum frá sveitarfélögum vegna vinnu við manntalið.  Lagt fram til kynningar. </DIV>
21.
Skil á fjárhagsupplýsingum
Málsnúmer 1111043
<DIV>Tölvupóstur innanríkisráðuneytisins frá 7.nóvember þar sem áréttuð eru skil á fjárhagslegum upplýsingum. Lagt fram til kynningar. </DIV>
22.
Kynningarfundur um evrópsk byggðamál á Reyðarfirði 21. nóvember 2011
Málsnúmer 1111044
<DIV>Framlögð dagskrá kynningarfundar um evrópsk byggðamál sem haldinn verður á Reyðarfirði 21.nóvember 2011 kl.14:00.  Bæjarfulltrúar hvattir til að sækja fundinn eigi þeir þess kost. </DIV>
23.
Eignarhaldsfélagið Fasteign - hluthafafundur 30.11.2011
Málsnúmer 1111045
<DIV>Fyrirhugaður er hluthafafundur í Eignarhaldsfélaginu Fasteign 30.nóvember. Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja fundinn. </DIV>
24.
Þjónustukönnun meðal íbúa Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1111049
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að taka þátt í þjónustukönnun Capacent. Kostnaður kr. 166.000 takist af liðnum óráðstafað.  </DIV></DIV>
25.
Tillaga að gjaldskrá fyrir tjaldstæðin í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1111053
<DIV><DIV><P class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 10pt?>Bæjarráð samþykkir tillögu að gjaldskrá fyrir tjaldstæðin í Fjarðabyggð. </SPAN></P><P class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 10pt?></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 10pt?>Gisting á tjaldstæði - á einstakling 10 ára og eldri - 500 krónur<BR>Börn undir 10 ára -  frítt<BR>Ellilífeyris- og örorkuþegar - 500 krónur<BR>Rafmagn -  500 á sólarhring á hvert farartæki</SPAN></P><P class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 10pt?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Gjaldskránni jafnframt vísað til atvinnu- og menningarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til upplýsinga.</o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
26.
Fræðslu- og frístundanefnd - 19
Málsnúmer 1111005F
<DIV>Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 19 frá 9.nóvember lögð fram.</DIV>
27.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 30
Málsnúmer 1111003F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr.30 frá 7.nóvember lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
28.
Hafnarstjórn - 91
Málsnúmer 1111004F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 91 frá 8.nóvember lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
29.
Atvinnu- og menningarnefnd - 21
Málsnúmer 1110020F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 21 frá 10.nóvember lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>