Fara í efni

Bæjarráð

268. fundur
21. nóvember 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 - Bæjarráð og sameiginlegur kostnaður
Málsnúmer 1108060
<DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og slökkviliðsstjóri. Bæjarráð samþykkir að hækka fjárhagsramma Slökkviliðs Fjarðabyggðar um 8,8 milljónir í 97 milljónir.  Jafnframt lagt fram minnisblað slökkviliðsstjóra vegna samnings um sjúkraflutninga. </DIV></DIV>
2.
Gjaldskrá í íþrótta- og skólamannvirkjum 2012
Málsnúmer 1111023
<DIV>Þennan lið fundarins sat fjármálastjóri. Bæjarráð samþykkir tillögu fræðslu- og frístundanefndar um breytingar á gjaldskrá sundlauganna í Fjarðabyggð. </DIV>
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Hafnarnefnd
Málsnúmer 1108058
<DIV><DIV>Framkvæmdastjóri hafnanna og fjármálastjóri sátu þennan lið fundarins. Umræða um gjaldskrá hafnarsjóðs er frestað var á síðasta fundi.  Bæjarráð samþykkir að hækka gjaldskrá Hafnarsjóðs sem nemur hækkun á vísitölu. </DIV></DIV>
4.
Fjárhagsáætlun 2012
Málsnúmer 1108029
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Lögð fram drög að frumvarpi með fjárhagsáætlun 2012, þriggja ára áætlun 2013-2015, starfsáætlanir nefnda, fjárhagsáætlanir a-hluta og a og b hluta ásamt málaflokkayfirliti. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Álagningarstofnar 2012 verða sem hér segir:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Fasteignaskattur A: 0,43 % af húsmati og lóðarmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Fasteignaskattur B: 1,32 % af húsmati og lóðarmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Fasteignaskattur C: 1,45 % af húsmati og lóðarmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Lóðarleiga íbúðarhúsnæði: 0,51 % af lóðarhlutamati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Lóðarleiga atvinnuhúsnæði: 1,00% af lóðarhlutamati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Vatnsskattur: 0,31% af húsmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Holræsagjald: 0,29 % af húsmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Sorphreinsunargjald: 21.500 kr. á heimili</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: IS?><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Sorpeyðingargjald: 10.168 kr á heimili.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?>Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta - mánaðarlega frá 1. febrúar.<BR>Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar. <BR>Bæjarráð samþykkir tillögu fjármálastjóra að reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði óbreyttar á milli áranna 2011 og 2012.  Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2012, þriggja ára áætlun 2013-2015 og starfsáætlunum nefnda til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Þorrablót 2012
Málsnúmer 1111064
<DIV>Ósk um afnot af íþróttahúsinu á Reyðarfirði fyrir Þorrablót Reyðfirðinga 20.janúar 2012. Bæjarráð samþykkir að heimila Þorrablóti Reyðfirðinga afnot af íþróttahúsi fyrir þorrablót og felur mannvirkjastjóra að vera tengiliður vegna málsins. </DIV>
6.
Símenntunarsjóðir leik- og grunnskóla á Austurlandi
Málsnúmer 1111061
<DIV><DIV>Bréf Skólastjórafélags Austurlands frá 3.nóvember þar sem skorað er á sveitarfélög að standa vörð um símenntunarsjóði starfsmanna grunn- og leikskóla á Austurlandi. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og mannauðsstjóra til kynningar. </DIV></DIV>
7.
Samvinnufélag um rekstur leiguhúsnæðis
Málsnúmer 1111060
<DIV><DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf hóps sem hefur að markmiði að stofna samvinnufélag um rekstur á öruggum og traustum leigumarkaði. Í bréfinu eru útlistaðar hugmyndir hópsins en m<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: AR-SA? mso-bidi-language: IS;>arkmið umrædds samvinnufélags er að eignast a.m.k. 300 - 400 íbúðir eingöngu með það að markmiði að leigja þær út á kostnaðarverði.  Óskað er eftir stuðningi Fjarðabyggðar í formi fjárframlags. Bæjarráð útilokar ekki aðkomu að málins en vill sjá aðkomu ráðuneyta, íbúðalánasjóðs, stéttarfélaga, lífeyrissjóða og annarra sveitarfélaga að málinu áður en lengra er haldið. Bæjarráð felur mannvirkjastjóra jafnframt að fylgjast með framgangi málsins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Íslands 2010 - Atvinnuhættir og menning
Málsnúmer 1111052
<DIV><DIV>Ákvörðun um þátttöku í ritinu "Ísland - atvinnuhættir og menning"  Bæjarráð samþykkir að vera með opnugrein í ritinu. </DIV></DIV>
9.
Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2011 - Breytingar á stjórn og samþykktum
Málsnúmer 1110219
<DIV>Framlögð greinargerð forstöðumanns Héraðsskjalasafns Austfirðinga vegna breytinga á stofnsamþykktum safnsins. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við breytingar á stofnsamþykktum Héraðsskjalasafns Austfirðinga. </DIV>
10.
Umsókn um styrk vegna Eldvarnaátaksins 2011
Málsnúmer 1111088
<DIV>Bréf Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna frá 17.nóvember er varðar styrk vegna Eldvarnaátaksins 2011. Vísað til slökkviliðsstjóra til afgreiðslu. </DIV>
11.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Málsnúmer 1111090
<DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn föstudaginn 25.nóvember kl. 14:00 í Turninum Firði Hafnarfirði. Framlögð drög að samþykktum fyrir samtökin og yfirlit yfir tilgang og helstu markmið.  Bæjarráð felur bæjarstjóra að sjá til þess að fulltrúi frá Fjarðabyggð sæki fundinn. </DIV>
12.
Tillaga að töku tilboðs í nýtt hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1111071
<DIV>Bréf Framkvæmdasýslu ríkisins frá 11.nóvember þar sem mælt er með að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf., í nýtt hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð verði tekið, en það var að fjárhæð 528.736.166 kr.  Bæjarráð gerir ekki athugasemd við tillögu Framkvæmdasýslu og felur bæjarstjóra að undirrita samning, f.h. Fjarðabyggðar, þegar hann liggur fyrir. </DIV>
13.
Gjaldtaka Fasteignaskrár Íslands vegna fasteignamats
Málsnúmer 1111072
<DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Tillaga mannvirkjastjóra frá 20.nóvember er varðar gjaldtöku Fasteignamats ríkisins á grundvelli fasteignamats. Bæjarráð samþykkir tillöguna. </DIV>
14.
Hópslysaæfing 17.september 2011 í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1109017
<DIV>Tekin hefur verið saman skýrsla um hópslysaæfingu sem haldin var í Fjarðabyggð 17.september. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu Almannavarna. </DIV>
15.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr.18 frá 15.nóvember lögð fram.</DIV>