Bæjarráð
268. fundur
21. nóvember 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 - Bæjarráð og sameiginlegur kostnaður
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og&nbsp;slökkviliðsstjóri. Bæjarráð samþykkir að hækka fjárhagsramma&nbsp;Slökkviliðs Fjarðabyggðar um&nbsp;8,8 milljónir í 97 milljónir.&nbsp; Jafnframt lagt fram minnisblað slökkviliðsstjóra&nbsp;vegna samnings um&nbsp;sjúkraflutninga. </DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gjaldskrá í íþrótta- og skólamannvirkjum 2012
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat fjármálastjóri. Bæjarráð samþykkir tillögu fræðslu- og frístundanefndar um breytingar á&nbsp;gjaldskrá&nbsp;sundlauganna í Fjarðabyggð.&nbsp;</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Hafnarnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdastjóri hafnanna og fjármálastjóri sátu þennan lið fundarins. Umræða um gjaldskrá&nbsp;hafnarsjóðs er frestað var á síðasta fundi.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að hækka gjaldskrá Hafnarsjóðs sem nemur hækkun á vísitölu. </DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Lögð fram drög að frumvarpi með fjárhagsáætlun 2012, þriggja ára áætlun 2013-2015, starfsáætlanir nefnda, fjárhagsáætlanir a-hluta og a og b hluta ásamt málaflokkayfirliti. </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Álagningarstofnar 2012 verða sem hér segir:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Fasteignaskattur A: 0,43 % af húsmati og lóðarmati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Fasteignaskattur B: 1,32 % af húsmati og lóðarmati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Fasteignaskattur C: 1,45 % af húsmati og lóðarmati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Lóðarleiga íbúðarhúsnæði: 0,51 % af lóðarhlutamati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Lóðarleiga atvinnuhúsnæði: 1,00% af lóðarhlutamati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Vatnsskattur: 0,31% af húsmati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Holræsagjald: 0,29 % af húsmati.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Sorphreinsunargjald: 21.500 kr. á heimili</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: IS?&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Sorpeyðingargjald: 10.168 kr á heimili.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta - mánaðarlega frá 1. febrúar.<BR&gt;Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar. <BR&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu fjármálastjóra að reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði óbreyttar á milli áranna 2011 og 2012.&nbsp; Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2012, þriggja ára áætlun 2013-2015&nbsp;og starfsáætlunum nefnda&nbsp;til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Þorrablót 2012
<DIV&gt;Ósk um afnot af íþróttahúsinu á Reyðarfirði fyrir Þorrablót Reyðfirðinga 20.janúar 2012. Bæjarráð samþykkir að heimila Þorrablóti Reyðfirðinga afnot af íþróttahúsi fyrir þorrablót og felur mannvirkjastjóra að vera tengiliður&nbsp;vegna málsins. </DIV&gt;
6.
Símenntunarsjóðir leik- og grunnskóla á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Skólastjórafélags Austurlands frá 3.nóvember þar sem skorað er á sveitarfélög að standa vörð um símenntunarsjóði starfsmanna grunn- og leikskóla á Austurlandi. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og mannauðsstjóra til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samvinnufélag um rekstur leiguhúsnæðis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf hóps sem hefur að markmiði að stofna samvinnufélag um rekstur á öruggum og traustum leigumarkaði. Í bréfinu eru útlistaðar hugmyndir hópsins en m<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: AR-SA? mso-bidi-language: IS;&gt;arkmið umrædds samvinnufélags er að eignast a.m.k. 300 - 400 íbúðir eingöngu með það að markmiði að leigja þær út á kostnaðarverði.&nbsp; Óskað er eftir stuðningi Fjarðabyggðar í formi fjárframlags. Bæjarráð útilokar ekki aðkomu að málins en vill sjá aðkomu ráðuneyta, íbúðalánasjóðs, stéttarfélaga, lífeyrissjóða og annarra&nbsp;sveitarfélaga&nbsp;að málinu áður en lengra er haldið. Bæjarráð felur&nbsp;mannvirkjastjóra jafnframt&nbsp;að fylgjast með framgangi málsins. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Íslands 2010 - Atvinnuhættir og menning
<DIV&gt;<DIV&gt;Ákvörðun um þátttöku í&nbsp;ritinu "Ísland - atvinnuhættir og menning"&nbsp; Bæjarráð samþykkir að vera með opnugrein í ritinu. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2011 - Breytingar á stjórn og samþykktum
<DIV&gt;Framlögð greinargerð forstöðumanns Héraðsskjalasafns Austfirðinga vegna breytinga á stofnsamþykktum safnsins. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við breytingar á stofnsamþykktum Héraðsskjalasafns Austfirðinga. </DIV&gt;
10.
Umsókn um styrk vegna Eldvarnaátaksins 2011
<DIV&gt;Bréf Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna frá 17.nóvember er varðar styrk vegna Eldvarnaátaksins 2011. Vísað til slökkviliðsstjóra til afgreiðslu. </DIV&gt;
11.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn föstudaginn 25.nóvember kl. 14:00 í Turninum Firði Hafnarfirði. Framlögð&nbsp;drög að samþykktum fyrir samtökin og yfirlit yfir tilgang og helstu markmið.&nbsp; Bæjarráð felur bæjarstjóra að sjá til þess að fulltrúi frá Fjarðabyggð sæki fundinn. </DIV&gt;
12.
Tillaga að töku tilboðs í nýtt hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Bréf Framkvæmdasýslu ríkisins frá 11.nóvember þar sem mælt er með að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf., í nýtt hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð verði tekið, en það var að fjárhæð 528.736.166 kr.&nbsp; Bæjarráð gerir ekki athugasemd við tillögu Framkvæmdasýslu og felur bæjarstjóra að undirrita samning, f.h.&nbsp;Fjarðabyggðar,&nbsp;þegar hann liggur fyrir.&nbsp;</DIV&gt;
13.
Gjaldtaka Fasteignaskrár Íslands vegna fasteignamats
<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins.&nbsp;Tillaga mannvirkjastjóra frá 20.nóvember er varðar&nbsp;gjaldtöku Fasteignamats ríkisins á grundvelli fasteignamats. Bæjarráð samþykkir tillöguna.&nbsp;</DIV&gt;
14.
Hópslysaæfing 17.september 2011 í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Tekin hefur verið saman skýrsla um hópslysaæfingu sem haldin var í Fjarðabyggð 17.september. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu Almannavarna. </DIV&gt;
15.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr.18 frá 15.nóvember lögð fram.</DIV&gt;