Bæjarráð
269. fundur
29. nóvember 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;Rætt um&nbsp;fjárhagsáætlun 2012 í tengslum við umræður sem urðu við&nbsp;fyrri umræðu&nbsp;fjárhagsáætlunar á bæjarstjórnarfundi 24.nóvember sl.</DIV&gt;
2.
Reglur vegna endurgerð gamalla húsa
<DIV&gt;<DIV&gt;Drög að reglum vegna endurgerðar gamalla húsa í tengslum við&nbsp; atvinnuuppbyggingu í Fjarðabyggð. Vísað til umfjöllunar&nbsp;&nbsp;í atvinnu- og menningarnefnd með beiðni um&nbsp;umsögn til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Málefni Lyfju í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Lagt fram bréf stjórnsýslustjóra&nbsp;til velferðarráðuneytis og Lyfjastofnunar, þar sem&nbsp;ítrekaðar eru&nbsp;athugasemdir og óskað eftir svörum, vegna lokunar Lyfju í Fjarðabyggð á laugardögum.</DIV&gt;
4.
Endurnýjun á samningi við verkefnastjóra Rauða krossins og móttökufulltrúa nýrra íbúa
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað vegna vinnu verkefnastjóra Rauða krossins og móttökufulltrúa nýrra íbúa.&nbsp; Bæjarráð samþykkir <SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA&gt;að taka þátt í ráðningu&nbsp;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;verkefnastjóra og móttökufulltrúa í áframhaldandi&nbsp;50% starf til eins árs. Rauði kross Íslands mun fjármagna 40% af starfinu og Fjarðabyggð 10% </SPAN&gt;Bæjarráð&nbsp;samþykkir&nbsp;jafnframt 280.000 kr. fjárheimild&nbsp;á árinu 2012 til að hægt sé að efna fjárhaldslegar skuldbindingar samningsins.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ágangur vatns á lóð í Árdal
<DIV&gt;Lögð fram drög að svari við bréfi húseigenda að Árdal 19 Eskifirði vegna fyrirspurnar frá 14.nóvember sl. er varðar vatnavexti í læk. Bæjarráð samþykkir bréf og felur stjórnsýslustjóra að svara erindi. </DIV&gt;
6.
Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 11.nóvember 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands frá 11.nóvember lögð fram til kynningar. Bæjarstjóri gerði grein fyrir efni fundar og bókun á aðalfundi. Jafnframt vísað til félagsmálanefndar og fræðslu- og frístundanefndar. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sjálfbærniverkefnið á Austurlandi - kynning
<DIV&gt;Stýrihópur sjálfbærniverkefnisins hefur boðist til&nbsp;að kynna&nbsp;verkefnið bæjarfulltrúum á næstunni. &nbsp; Stefnt er á að kynning á sjálfbærniverkefninu verði í tengslum við bæjarstjórnarfund 15.desember. Jafnframt vísað til kynningar í eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd. </DIV&gt;
8.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;Bréf Fljótsdalshéraðs frá 24.nóvember er varðar bókun bæjarráðs vegna framtíðar Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands. Í bókun segir að bæjarráð Fljótsdalshéraðs telji eðlilegt að umræða um framtíð sjóðsins fari fram innan verkefnisstjórnar um sameiningu stoðstofnana á Austurlandi. </DIV&gt;
9.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2011
<DIV&gt;Fundargerð stjórnar SSA frá 22.nóvember lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
10.
Stjórnskipulag Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Bæjarráð fór yfir vinnu við stjórnskipulag Fjarðabyggðar. </DIV&gt;
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 24 frá 28.nóvember lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 31
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr.31 frá 21.nóvember lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;