Bæjarráð
271. fundur
12. desember 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat fjármálastjóri.&nbsp; Lögð fram tillaga að breytingu á fjárhagsáætlun 2011.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir breytingar fyrir sitt leyti og vísar&nbsp;þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Var á dagskrá síðasta fundar bæjarráðs. Lagt fram minnisblað&nbsp; framkvæmdastjóra hafnanna og mannvirkjastjóra en málið var til umfjöllunar hafnarstjórnar og&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar auk tillögu að&nbsp; umsögn bæjarráðs til Umhverfisstofnunar. </DIV>
<DIV>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn með áorðnum breytingum.&nbsp;</DIV></DIV></DIV></DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Var á dagskrá síðasta fundar bæjarráðs. Lagt fram minnisblað&nbsp; framkvæmdastjóra hafnanna og mannvirkjastjóra en málið var til umfjöllunar hafnarstjórnar og&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar auk tillögu að&nbsp; umsögn bæjarráðs til Umhverfisstofnunar. </DIV>
<DIV>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn með áorðnum breytingum.&nbsp;</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Ljósárvirkjun - Samningur og afsal
<DIV&gt;<DIV&gt;Drög að afsali og leigusamningi vegna Ljósárvirkjunar Eskifirði en RARIK gaf Ljósárvirkjun til Fjarðabyggðar þann 13. nóvember s.l. Vísað til bæjarráðs frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti samninginn og afsalið og felur bæjarstjóra að undirrita skjölin.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Tillaga frá starfshópi sjávarútvegsráðherra
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá 2.desember þar sem komið er á framfæri ályktun sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar frá 30.nóvember vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra.</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;Bókun bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar og Breiðdalshrepps vegna framlaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Dagvistunarúrræði fyrir aldraða og heilabilaða í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað félagsmálastjóra og deildarstjóra heimaþjónustu frá 5. desember s.l.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að veita 500.000 kr. til heimaþjónustu á árinu 2012 á forsendum tillagna í minnisblaði.&nbsp; Tekið af liðnum óráðstafað.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Tillaga að gjaldskrá fyrir tjaldstæðin í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tillaga atvinnu- og menningarnefndar til bæjarráðs vegna gjaldskrár fyrir tjaldstæði í Fjarðabyggð.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir gjaldskrána.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Reglur vegna endurgerðar gamalla húsa
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fresta málinu til næsta fundar bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
127. mál til umsagnar um Fjarðaheiðargöng
<DIV&gt;Lögð fram tillaga til þingsályktunar um Fjarðarheiðargöng.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð Fjarðabyggðar telur jákvætt að skoðaðir verði jarðgangakostir til lausnar á samgöngumálum Seyðisfjarðar í framhaldi af gerð Norðfjarðargangna.&nbsp; Enda hefur það alltaf verið skoðun bæjarráðs&nbsp;Fjarðabyggðar að það séu eðlileg mannréttindi að íbúar á Austfjörðum geti keyrt láglendisvegi milli þéttbýlisstaða innan fjórðungsins.&nbsp;</DIV&gt;
10.
Aukaaðalfundur Þróunarfélags Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur stjórnsýslustjóra að sækja fundinn og fara með umboð bæjarins á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja hluthafafundinn og fara með atkvæði bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Stjórnskipulag Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Mannauðsstjóri vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.Bæjarstjóri tók við ritun fundar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir og ræddar tillögur bæjarráðs sem stjórnkerfisnefndar til bæjarstjórnar er varðar breytingar á skipulagi stjórnsýslu Fjarðabyggðar.&nbsp; Lögð var fram á fundinum minnisblað Capacent ráðgjafar er varðar tillögur að breytingum á stjórnskipulagi Fjarðabyggðar.&nbsp; Bæjarráð vísar tillögum með greinargerð til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV&gt;
13.
Hafnarstjórn - 92
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð og kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 32
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð og kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Atvinnu- og menningarnefnd - 22
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð og kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;