Bæjarráð
272. fundur
19. desember 2011 kl. 08:30 - 10:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Aðgerðarplan vegna almannavarna í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Aðgerðarplan fyrir verkefni sem aðgerðarstjórn þarf að vinna að vegna almannavarna.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt og kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Aðalfundur StarfA 2011 - 8.11.2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram gögn frá aðalfundi og aðalfundargerð.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir þriggja síðustu&nbsp;stjórnunarfunda lagðar fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Stefnumótun félagsþjónustusviðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð&nbsp;sameiginleg stefna félagsþjónustu Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs sem samþykkt hefur verið af félagsmálanefndum sveitarfélaganna.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa&nbsp;stefnunni til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Reglur um liðveislu og eyðublað 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Reglur um liðveislu lagðar fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til frekari úrvinnslu og ósk um greinargerð þar sem breytingar er listaðar upp og lagt mat á kostnað og breytingu á þjónustu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Starfshópur um almenningssamgöngur
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri, kynnti undirbúningsvinnu við skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð og lagði fram minnisblað um stöðu málsins, leiðarkerfi ofl.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að haldið verði áfram að vinna að verkefninu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri gerði grein fyrir hluthafafundi í eignarhaldsfélaginu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að haldið verði áfram að vinna að málinu á þeim forsendum sem fyrir liggja.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Aðgerðaráætlun í fræðslu- og frístundamálum 2012-2013
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð aðgerðaráætlun í fræðslu- og frístundarmálum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir aðgerðaráætlun enda taki hún alltaf mið af fjárhagsramma hvers árs.&nbsp; Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri.&nbsp; Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn 25. nóvember s.l. en aðild að samtökunum eiga sveitarfélög sem eiga hagsmuna að gæta.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð frestar ákvörðun um aðild að samtökunum fram yfir áramót en óskar eftir því að fá stofnfundargerð.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Ályktun gegn niðurskurði í tónlistarskólum
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð ályktun frá Félagi tónlistarskólakennara þar sem lýst er áhyggjum af niðurskurði í tónlistarskólum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindi til fræðslu-og frístundanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fræðslu- og frístundanefnd - 20
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð fram lögð til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;