Bæjarráð
273. fundur
28. desember 2011 kl. 22:00 - 23:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Stofnfjárhlutir í Sparisjóð Norðfjarðar
<DIV&gt;Í framhaldi af fundi með stjórnarformanni og stjórnarmanni fyrr í dag kom bæjarráð saman til að fara yfir efni fundarins.&nbsp; Fyrir liggur að stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar er einhuga í því að tilboð í stofnfé&nbsp;Sparisjóðsins sé of lágt. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð er sammála að fylgja áliti stjórnar Sparisjóðsins og Bankasýslu ríkisins um að tilboðið sé of lágt og því styður bæjarráð að&nbsp;hætt verði við söluferlið að svo stöddu.</DIV&gt;