Fara í efni

Bæjarráð

274. fundur
2. janúar 2012 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Styrkbeiðni 2012 frá Golfklúbbi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1109252
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Golfklúbbs Fjarðabyggðar frá 20.desember s.l. er varðar afgreiðslu fræðslu- og frístundanefndar á styrkbeiðni klúbbsins tekin til umfjöllunar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara yfir málið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112080
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 1.fundar samgöngunefndar SSA lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Samstarfsnefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112081
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 1.fundar samstarfsnefndar SSA lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2011
Málsnúmer 1105180
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerðir stjórnar og aukaaðalfundar frá 16.desember lagðar fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
5.
Hjólastígur milli byggðakjarna í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1110156
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Staða mála vegna styrkbeiðni við gerð hjólreiðastígs milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar kynnt.  Sótt var um styrk til Vegagerðar en beiðni var hafnað en óskað eftir viðræðum.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóra falið að vinna áfram að málinu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
6.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
Málsnúmer 1110184
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt bréf Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis þar sem kynnt er úthlutun á byggðakvóta fiskveiðiárið 2011-2012.  Fjarðabyggð er gefinn kostur á að setja reglur um úthlutun kvótans.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar og felur framkvæmdastjóra hafna og bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.  Boðaður verður fundur með þeim sem eru með lögskráða báta í Fjarðabyggð 10. janúar n.k.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Málsnúmer 1111090
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð stofnfundar lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að sækja um aðild að Samtökum orkusveitarfélaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Sæluhús á Fagradal
Málsnúmer 1112112
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Vegagerðar þar sem fjallað er um framtíð Sæluhússins á Fagradal.  </SPAN></DIV><DIV align=left><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að koma ekki að endugerð hússins.  </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
9.
Endurnýjun vátrygginga Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1112074
<P><SPAN class=xpbarcomment>Undir þessum dagskrárlið vék Jón Björn Hákonarson af fundi.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>S</SPAN><SPAN class=xpbarcomment>jóvá óskar eftir endurskoðun á tryggingarsamningi vegna tjónareynslu áranna 2010 og það sem af er 2011. Um er að ræða slysatryggingu og ábyrgðartryggingu.  Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögur sem koma fram á minnisblaði.</SPAN></P>
10.
Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri lækkar
Málsnúmer 1112083
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar þar sem lögð er fram tillaga að endurgreiðsluhlutfalli Fjarðabyggðar til tryggingu lífeyrisskuldbindinga Fjarðabyggðar.  Lífeyrisskuldbinding lækkara á milli og ár og verður 66%.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir breytinguna fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 19 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 33
Málsnúmer 1112010F
<DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 33 lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>