Bæjarráð
275. fundur
9. janúar 2012 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Þjónustukönnun meðal íbúa Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Niðurstöður úr þjónustukönnun fyrir Fjarðabyggð lagðar fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar könnuninni til kynningar og eftir atvikum til skoðunar hjá sviðsstjórum og nefndum.</DIV&gt;
2.
Siðareglur
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram tillaga bæjarstjóra um skipan vinnuhóps sem vinni að setningu&nbsp;siðareglna fyrir pólitíska fulltrúa og stjórnendur í Fjarðabyggð.</DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt að vinnuhópinn skipi frá stjórnsýslu Fjarðabyggðar Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu, Esther Ösp Gunnarsdóttir frá Fjarðalista, Eiður Ragnarsson frá Framsóknarflokki og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir frá Sjálfstæðisflokknum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Starfshópur um almenningssamgöngur / Aðalmál.
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Samningar um skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð lagðir fram til kynningar og staðfestingar.&nbsp; Farið yfir framgang í verkefninu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð staðfestir samninga fyrir sitt leyti.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Vatnsveita Fjarðabyggðar - vatnsból Norðfirði
<DIV&gt;Við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar vék Jón Björn Hákonarson af fundi.</DIV&gt;<DIV&gt;Tekið til umfjöllunar málefni Guðröðar Hákonarsonar og ágreining um vatnstökuréttindi í Fannardal.&nbsp; Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur var í símasambandi við fundinn og fór yfir samskipti sín við lögfræðing Guðröðar.&nbsp; Mannvirkjastjóri sat jafnframt fundinn.</DIV&gt;
5.
Endurgreiðsla á VSK fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram drög að bréfi til fjármálaráðuneytisins vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna húshitunar á dreifisvæði Hitaveitu Eskifjarðar og kynnt áætlanir um framhald málsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir efni bréfsins og felur mannvirkjastjóra að vinna það áfram.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Opnunartími leikskóla
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf frá Vinnumarkaðsráði Austurlands um opnunartíma leikskóla.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa erindi til fræðslu- og frístundanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Stofnfjáreigendafundur 19.janúar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Boðað er til stofnfjáreigendafundar í Sparisjóði Norðfjarðar 19.1.2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela Jóni Birni Hákonarsyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinn.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
NORA ansøgning - Communities for change
<DIV&gt;Lagt fram minnisblað og fundarboð vegna samstarfsverkefnis Communities for change.&nbsp; Boðað er til upphafsfundar í verkefni 24. janúar 2011.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til atvinnu- og menningarnefndar til umfjöllunar.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum verður bæjarritari.</DIV&gt;
9.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram&nbsp;greinargerð bæjarritara um vinabæjarsamskipti milli Esbjerg, Stavanger, Jyväskylä, Eskilstuna&nbsp;og og útfærslu þeirra.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarritara að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Reglur um liðveislu og eyðublað 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat félagsmálastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað um nýjar reglur fyrir liðveislu og farið yfir þær.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;Lögð fram til kynningar greining á framlögum Atvinnuþróunarsjóðs til Fjarðabyggðar síðustu ár.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
12.
Nýjir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Yfirlit yfir aðflutta og brottflutta í Fjarðabyggð á tímabilinum 2.12.2010 til 1. júní 2011&nbsp;lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;
13.
Hafnarstjórn - 93
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til umræðu og kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri lagði fram til kynningar tilkynningu frá Löxum ehf sem fyrirtækið hefur sent Skipulagsstofnun.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar máli til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd, hafnarstjórn og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Kynning á fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2012 verður 18. janúar n.k. á Fáskrúðsfirði og 17. janúar n.k.&nbsp;í Neskaupstað.&nbsp; Fundirnir eru í skólunum og hefjast kl. 20:00.</DIV&gt;</DIV&gt;