Bæjarráð
276. fundur
16. janúar 2012 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Nýjir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Upplýsingar um lögheimilisflutninga íbúa að og frá Fjarðabyggð tímabilið 1. desember 2010 til 1. desember 2011 lagðar fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar í atvinnu- og menningarnefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Verkkaupasamningur milli framkvæmdaaðila og verkkaupa,&nbsp;Framkvæmdasýslu ríkisins og Fjarðabyggðar,&nbsp;lagður fram til samþykktar.&nbsp; Ákvörðun um töku tilboðs í byggingu hjúkrunarheimilisins var tekin á fundi bæjarráðs nr. 268. Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra&nbsp;undirritun hans.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat fjármálastjóri. Tillaga um endurskoðun ákvörðunar vegna&nbsp;reglna um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2012.&nbsp;Bæjarráð samþykkir að viðmiðunarfjárhæðir verði óbreyttar á milli áranna 2011 og 2012&nbsp;og greinar 5. og 8. falli niður í reglunum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Reglur vegna endurgerðar gamalla húsa
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram drög að reglum um styrki til endurgerðar gamalla húsa. Bæjarráð vísar reglunum til umsagnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Brunavarnir í Nesskóla
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá Foreldrafélagi Nesskóla vegna&nbsp;brunavarna í Nesskóla. Bæjarráð vísar erindi til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat framkvæmdastjóri hafna. Lagðar fram breytingar á reglugerð er varðar byggðakvóta sem úthlutað var til Stöðvarfjarðar og Mjóafjarðar fyrir árið árið 2012. Bæjarráð samþykkir reglur fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Málefni Eignarhaldsfélagsins Hrauns.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat fjármálastjóri. Farið yfir fjárhagsleg málefni Eignarhaldsfélagsins Hrauns. Bæjarráð samþykkir tillögu fjármálastjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Breytingar á nefndarskipan Framsóknarflokks í atvinnu-og menningarnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt"&gt;Sigrún Júlía Geirsdóttir kemur inn sem aðalmaður í atvinnu- og menningarnefnd í stað Þórönnu Lilju Snorradóttur og Daníel Arason verður varamaður í stað Svanhvítar Aradóttur.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Einar Birgir Kristjánsson verður varaformaður atvinnu- og menningarnefndar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 20 frá 10.janúar&nbsp;lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
10.
Fræðslu- og frístundanefnd - 21
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat fræðslustjóri. Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 21 frá 11. janúar lögð fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Vegna&nbsp;4.liðar í fundargerð&nbsp;áréttar bæjarráð að vísað er&nbsp;til gjaldskrár fyrir&nbsp;grunnskóla í Fjarðabyggð þar sem fram kemur "viðkomandi hópur hafi ekki kost á gistingu annars staðar í bænum."</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;