Bæjarráð
280. fundur
13. febrúar 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Beiðni um gerð rekstrarsamnings milli Fjarðabyggðar og Hestamannafélagsins Blæs
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð styrkbeiðni vegna niðurfellingu fasteignaskatts sbr. reglur um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.&nbsp; Dalahöllin ehf. og Hestamannafélagið Blær óska eftir niðurfellingu á fasteignaskatti 2010, 2011 og 2012. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að veita 90 % styrk vegna fasteignaskatts áranna 2010, 2011 og 2012&nbsp;sbr. reglur.&nbsp; Bæjarritara og fjármálastjóra falið að afgreiða styrk.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Málefni Slökkviliðs Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sátu mannvirkjastjóri og slökkviliðsstjóri. </DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt minnisblað slökkviliðsstjóra&nbsp; um sjúkraflutninga.&nbsp; Farið yfir endurnýjun samninga um sjúkraflutninga. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra ásamt mannvirkja- og slökkviliðsstjóra að vinna að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
<DIV&gt;Fram lögð 5. fundargerð stjórnar SSA til kynningar.</DIV&gt;
4.
Samstarfsnefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
<DIV&gt;Fundargerð nr. 2 frá 27. janúar lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
5.
Nýr þjónustusamningur við Markaðsstofu Austurlands 2011-2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð tillaga að samkomulagi um tímabundna framlengingu á þjónustusamningi við Markaðsstofu Austurlands sem samþykkt var í atvinnu- og menningarnefnd 9. febrúar s.l. en innihald&nbsp;samnings er alveg sambærilegt við fyrri þjónustusamning. <BR&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Samkomulag þetta gildir þar til nýr þjónustusamningur hefur verið gerður um hliðstæða þjónustu með hliðsjón af nýju skipulagi stoðkerfisins á Austurlandi sem til stendur að gangi í gildi vorið 2012. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;Bæjarráð samþykkir tímabundna framlengingu samningsins og felur bæjarstjóra undirritun hans. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjallað um greiðslur til Atvinnuþróunarsjóðs á árinu 2012 en fyrir liggur greiðsla á hluta framlags.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskaði, með bréfi dagsettu 16. nóvember s.l. til sveitarfélaga, eftir afstöðu um framtíð sjóðsins.&nbsp; Borist hafa bréf frá Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði, Breiðdalshreppi&nbsp;og Fljótsdalshreppi. </DIV&gt;<DIV&gt;Umræðan hefur ekki verið tekin upp á vettvangi Sambands sveitarfélaga Austurlandi.&nbsp; Bæjarráð ítrekar beiðni sína og beinir&nbsp;þeim tilmælum til stjórnar Sambands sveitarfélaga Austurlandi&nbsp;að&nbsp;fundur verði haldinn með stofnaðilum Atvinnuþróunarsjóðsins þar sem farið verður yfir málefni sjóðsins og framtíð hans í tengslum við stofnun AST og hugsanlega skerðingu á framlögum sveitarfélaga vegna hagræðingar í rekstri á árinu 2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fyrsta framlag&nbsp;ársins 2012 verði greitt.&nbsp; Fjármagn tekið af liðnum óráðstafað.</DIV&gt;<DIV&gt;Umræðum vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Bréf til sveitarfélaga vegna atvinnuátaksins VINNANDI VEGUR
<DIV&gt;Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga um atvinnuátakið vinnandi vegur og óskað er eftir að sveitarfélögin skapi störf eða starfstengd úrræði innan verkefnisins. Reiknað er með að sveitarfélög skapi um helming starfa í verkefnið.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til atvinnu- og menningarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;
8.
Prókúra fjármálastjóra
<DIV&gt;<P&gt;Í fundargerð frá 184. fundi bæjarráðs þann 9. febrúar 2010&nbsp;var Björgvini Valdimarssyni forstöðumanns fjármála falin prókura á bankareikninga. </P&gt;<P&gt;Í 4. mlgr. 55. gr. laga nr. 138/2011 (Sveitastjórnarlög)segir: "Framkvæmdastjóri er prókúruhafi sveitarfélags. Honum er heimilt að veita öðrum starfsmanni sveitarfélagsins prókúru að fengnu samþykki bæjarstjórnar. </P&gt;<P&gt;Til áréttingar og með vísan í sveitastjórnarlög og samþykktir sveitarfélagsins leggur bæjarráð til við bæjarstjórn, að hún samþykki þá tillögu bæjarstjóra að Björgvin Valdimarsson kt. 041170-3529, fjármálastjóri, fari með sjálfstæða prókúruheimild f.h. sveitarfélagsins sem nái til allra banka- og verðbréfareikninga sveitarfélagsins og stofnanna þess. </P&gt;</DIV&gt;
9.
Til umsagnar - Frumvarp um stjórn fiskveiða 202. mál frá atvinnuveganefnd Alþingis og 408.mál
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar bréf frá nefndasviði Alþingis um frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Kynningarbréf frá Hreyfinguni
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá Hreyfingunni þar sem þeir vekja athygli á frumvarpi til breytinga á lögum um stjórn Fiskveiða. Til kynningar fyrir bæjarfulltrúa.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóra falið að svara bréfi Hreyfingarinnar í samráði við formann bæjarráðs og leggja fyrir næsta fund.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við grunnskólakennara
<DIV&gt;Fram lagt til kynningar bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um viðræður Félas íslenskra grunnskólakennar við samninganefnd sveitarfélaga um útfærslur á grunnskólastarfi.</DIV&gt;
12.
Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Fram lögð greinargerð um breytingar á samningi við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð og endurnýjun samnings vegna ársins 2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.</DIV&gt;
13.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;Málefni hefur fengið umfjöllun í hafnarstjórn og atvinnu- og menningarnefnd þar sem nefndirnar vísa því til bæjarráðs.&nbsp; Nefndirnar leggja til að þeim athugsemdum sem gerðar voru í umsögn um starfsleyfið og eiga við um rekstarleyfið verði komið á framfæri í umsögn.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir drög að umsögn og felur bæjarstjóra að senda hana.</DIV&gt;
14.
Ávöxtun lausafjármuna 2012
<DIV&gt;Fram lagt&nbsp;minnisblað fjármálastjóra um ávöxtun lausafjármuna.&nbsp; Málið var jafnframt tekið fyrir á fundi bæjarráð nr. 277.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að áherslur séu óbreyttar&nbsp;í ávöxtun lausafjár.</DIV&gt;
15.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Tahoma","sans-serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Málefni Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilsugæsluþjónustu í Fjarðabyggð tekin til umræðu.</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Tahoma","sans-serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Bæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að Velferðarráðuneytið láti þegar í stað af hendi skýrslu sem ráðuneytið lét vinna að beiðni HSA um framtíðarsýn fyrir stofnunina til að&nbsp;hægt sé að kynna sér efni hennar. Samkvæmt umfjöllun fjölmiðla um skýrsluna á síðustu dögum virðist vera um algeran trúnaðarbrest milli HSA og Fjarðabyggðar&nbsp;að ræða&nbsp;en sveitarfélagið hefur staðið þétt við stofnunina síðustu ár og unnið að fullum trúnaði með henni. Því skýtur það skökku við að hluti stjórnar HSA sé vinnandi leynt og ljóst gegn hagsmunum heilbrigðisþjónustu í Fjarðabyggð. Þá vill bæjarráð Fjarðabyggðar einnig fá fund með velferðarráðherra til að ræða framtíð samskipta við HSA. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Tahoma","sans-serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Einnig&nbsp;óskar bæjarráð&nbsp;eftir við bæjarstjórn að álykta um frekari form samskipta við HSA reynist efni skýrslunnar á þá lund sem fjallað hefur verið um.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
16.
Hafnarstjórn - 94
Fundargerð lögð fram til kynningar.
17.
Fræðslu- og frístundanefnd - 22
Fundargerð lögð fram til kynningar.
18.
Atvinnu- og menningarnefnd - 25
Fundargerð lögð fram til kynningar.