Bæjarráð
281. fundur
20. febrúar 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Sameining Austfirskra stoðstofnana (AST) - fundargerðir og skýrsla
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Á fundinn er mættur Valdimar O Hermannsson.&nbsp; </P&gt;<P&gt;Drög að skipulagsskrá fyrir stoðstofnanir á Austurlandi, AST lögð fram til kynningar.</P&gt;<P&gt;Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Áhrif á landsbyggðina af breytingum á hlutverki Reykjavíkurflugvellar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;Fram lögð tillaga bæjarstjóra um að taka þátt í vinnslu skýrslu þar sem dregin verða fram áhrif á íbúa og fyrirtæki á landsbyggðinni ef Reykjavíkurflugvöllur yrði lagður af í núverandi mynd. Meðal þátta sem metnir eru: Breytingar og áhrif á aðgengi íbúa landsbyggðar, atvinnulífs og staðbundinnar stjórnsýslu.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;Bæjarráð samþykkir að taka þátt í vinnslu skýrslunnar.&nbsp; <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: DA; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Kostnaði að fjárhæð 550.000 kr. mætt&nbsp;með framlagi af liðnum óráðstafað.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Menningarsamningur sveitarfélaga á Austurlandi og ríkisins 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Kynntur viðauki við menningarsamning sveitarfélaga á Austurlandi&nbsp;þar sem auknu fjármagni er veitt til málaflokksins á árunum 2012 og 2013 sem nemur 15,5 milljónir kr.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð fagnar að auknu fjármagni sé veitt til menningarmála á svæðinu.&nbsp; Bæjarráð vísar erindi jafnframt til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
<DIV&gt;Fundargerð samgöngunefndar SSA nr. 2 frá 8. febrúar s.l. lögð fram til kynningar.&nbsp; Bæjarstjóri fór yfir þær umræður sem áttu sér stað á fundinum.</DIV&gt;
5.
Fundagerðir Skólaskrifstofu Austurlands 2011 - 2012
Til kynningar fundargerð framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands frá 14. febrúar s.l.&nbsp;&nbsp;Vísað til félagsmálanefndar og fræðslu-og frístundanefndar
6.
Landsþingsfulltrúar og 26.landsþing 2012
<DIV&gt;Boðað er til 26. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga 23. mars n.k. í Reykjavík.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar.</DIV&gt;
7.
Samningur um sjúkraflutninga 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Samningur um sjúkraflutninga á milli Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Fjarðabyggðar fram lagður til staðfestingar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 36
Fundargerð er lögð fram til kynningar.