Bæjarráð
282. fundur
27. febrúar 2012 kl. 08:30 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Aðalfundur Sláturfélags Austurlands 19.febúar
<DIV&gt;Fram lagður ársreikningur Sláturfélags Austurlands fyrir árið 2011 til kynningar. Bæjarritari gerði grein fyrir aðalfundi.</DIV&gt;
2.
Heildaryfirlit yfir famlög úr Jöfnunarsjóði 2011
<DIV&gt;Fram lagt yfirlit um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Fjarðabyggðar á árinu 2011.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til fjármálastjóra og til&nbsp;kynningar í fræðslu- og frístundanefnd og félagsmálanefnd.</DIV&gt;
3.
Evrópsk viðurkenning til strandbæja
<DIV&gt;Fram lagt yfirlit yfir viðurkenningar til strandbæja sem veittar hafa verið af Evrópuráðinu.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV&gt;
4.
Lokun afgreiðslu Íslandspósts í Mjóafirði
<DIV&gt;Framlagt bréf Sigfúsar Vilhjálmssonar vegna lokunar á afgreiðslu Íslandspósts í Mjóafirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð mótmælir harðlega þeim áformum Íslandspósts að loka póstafgreiðslu í&nbsp;Mjóafirði og felur bæjarritar að kanna forsendur ákvörðunar.</DIV&gt;
5.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn eru mættir frá&nbsp; Heilbrigðisstofunar Austurlands Einar Rafn Haraldsson forstjóri ásamt Emil Sigurjónssyni mannauðsstjóra.</DIV&gt;<DIV&gt;Bókast eftir Einari að hann sé ósáttur við að hann sé sakaður um trúnaðarbrest.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir málefnið í heild sinni.&nbsp; Lögð fram tillaga af Einari Rafni Haraldssyni&nbsp;um ráðstefnu á Austurlandi þar sem rædd væri stefna og framtíð í heilbrigðismálum fjórðungsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur undir tillöguna og felur bæjarstjóra að fylgja henni eftir í samstarfi við forstjóra heilbrigðisstofnunarinnar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Samningur um félagsþjónustu við Breiðdalshrepp
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram til staðfestingar samningur Breiðdalshrepps um þjónustu félagsþjónustu Fjarðabyggðar.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka frágangi samnings og undirrita hann.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
<DIV&gt;Farið yfir umsögn sem unnið hefur verið að.&nbsp; Bæjarráð leggur þunga áherslu á að framkvæmdum við Norðfjarðargöng og Suðurfjarðarveg verði flýtt.&nbsp; Bæjarráð vísar&nbsp;umsögn&nbsp;til endanlegrar staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;
8.
Tilfærsla málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð tillaga að viðauka á fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2012 vegna málefna fatlaðs fólks en tekjur hækka.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands
Fundargerð stjórnar frá 16. febrúar s.l. lögð fram til kynningar.
10.
Fundargerðir Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Fundargerð frá 16. febrúar s.l. lögð fram til kynningar.
11.
Reglur um stuðningsfjölskyldur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nýjar reglur um stuðningsfjölskyldur vegna fatlaðra barna lagðar fram til staðfestingar.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Lausarstöður á Framkvæmdarsviði
<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri. </DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir starfsmannahald á&nbsp;framkvæmdasviði og stöður sem eru að losna.</DIV&gt;
13.
Samgöngumál í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn eru mættir fulltrúar Alcoa Fjarðaál, Janne Sigurðsson, Guðmundur Bjarnason og Magnús Þór Ásmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir samgöngumál í Fjarðabyggð og rætt um öryggismál m.a. vegna slyss sem varð á veginum milli Eskifjarðar og&nbsp;Neskaupstaðar.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 27 frá 13.02.2012 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 36
<DIV&gt;Fundargerð fram lögð og kynnt.</DIV&gt;
16.
Atvinnu- og menningarnefnd - 26
<DIV&gt;Fundargerð fram lögð og kynnt.</DIV&gt;