Bæjarráð
284. fundur
12. mars 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.- 23.mars 2012
<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem boðað er til aðalfundar sjóðsins 23. mars n.k.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</P&gt;<P&gt;Bæjarráð tilnefndir Jens Garðar Helgason sem fulltrúa Fjarðabyggðar á aðalfundinn.</P&gt;</DIV&gt;
2.
Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
<DIV&gt;Fram lagt til kynningar bréf Lánasjóðs sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga.</DIV&gt;
3.
Fjarðarferðir 2012
<DIV&gt;Fram lagt til kynningar bréf Sigfúsar Vilhjálmssonar um ferjusiglingar í Mjóafjörð.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjóra sem fundar með Sigfúsi.</DIV&gt;
4.
Fjarvistastefna
<P&gt;Fram lögð til kynningar drög að fjarvistarstefnu fyrir starfsmenn Fjarðabyggðar.&nbsp; Bæjarritari kynnti stefnuna.</P&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa stefnunni til frekari vinnslu og kynningar hjá stjórnendum sveitarfélagsins.</P&gt;
5.
Forkaupsréttur að lóð nr.4 við Hraun
<DIV&gt;Fram lagt erindi frá Eimskipum hf. þar sem óskað er eftir að hafnarsjóður falli frá forkaupsrétti á eignum á lóð nr. 4 við Hraun en félagið hefur skrifað undir kaupsamning um eignina.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að hafnarsjóður nýti ekki&nbsp;forkaupsrétt.&nbsp; Vísað til hafnarstjórnar til staðfestingar.</DIV&gt;
6.
Fundarboð um niðurfærslu stofnsjóðs
<DIV&gt;<P&gt;Fram lagt erindi frá Sláturfélagi Austurlands þar sem kynnt er tillaga aðalfundar félagsins um að&nbsp;stofnfé félagsins sé fært niður og inneign í B-stofnsjóði lækki um 76%.&nbsp;</P&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir tillögur aðalfundarins um lækkun b-stofnsjóðs.</P&gt;</DIV&gt;
7.
Lokun afgreiðslu Íslandspósts í Mjóafirði
<DIV&gt;<P&gt;Fram lagt bréf frá Póst- og fjarskiptastofnunar.&nbsp;&nbsp;Óskað er eftir umsögn Fjarðabyggðar vegna lokunar póstafgreiðslu Íslandspósts á Mjóafirði.&nbsp;</P&gt;<P&gt;Bæjarráð felur bæjarritara að senda umsögn.</P&gt;</DIV&gt;
8.
Nefnd um eflingu sveitarstjórnarstigsins
<DIV&gt;Fram lagðar upplýsingar og tillögur sem nefnd um eflingu sveitarstjórnarstigsins hefur lagt fram í skýrslu.&nbsp; Til kynningar.</DIV&gt;
9.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Fram lagðar til kynningar umsagnir Sambands sveitarfélaga Austurlandi um samgönguáætlun 2011 til 2014 og samgönguáætlun 2011 til 2022.
10.
Umskipunarhöfn á Íslandi
<DIV&gt;<P&gt;Fram lagt bréf Guðmundar H Bjarnasonar um siglingaleið yfir Norðurpólinn og umskipunarhöfn á Íslandi.&nbsp;&nbsp;Er verið að leita eftir aðkomu sveitarfélaga að málinu.</P&gt;<P&gt;Bæjarráð telur ekki tímabært að taka þátt í verkefninu.</P&gt;<P&gt;Bæjarráð vísar jafnframt&nbsp;erindi til umsagnar í atvinnu- og menningarnefnd og hafnarstjórn.</P&gt;</DIV&gt;
11.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
<DIV&gt;Fram lagt bréf Olíudreifingar þar sem sótt er um lóð og athafnasvæði á Reyðarfirði fyrir olíurannsóknir.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa málinu&nbsp;til umræðu í&nbsp;atvinnu- og menningarnefndar, eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarstjórnar.&nbsp; </DIV&gt;
12.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2010 - 2014
<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Tahoma","sans-serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt"&gt;<A href="mailto:eskja@simnet.is"&gt;</A&gt;Fjarðalistinn (L-listi) gerir eftirfarandi breytingu á skipan í hafnarstjórn: Guðrún Óladóttir tekur sæti Ingólfs Sigfússonar sem varamaður í stjórninni.<BR&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
13.
Hafnarstjórn - 96
<DIV&gt;Fundargerð frá 6. mars fram lögð til kynningar.</DIV&gt;
14.
Atvinnu- og menningarnefnd - 27
<DIV&gt;Fundargerð frá 8. mars lögð fram til kynningar.</DIV&gt;