Fara í efni

Bæjarráð

285. fundur
19. mars 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Norðfjarðarflugvöllur viðhald og uppbygging
Málsnúmer 1203023
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Á fund bæjarráðs er mættur Ingvar Stefán Árnason og fór hann yfir málefni Norðfjarðarflugvallar. </SPAN></DIV></DIV>
2.
Skipulagskrá AST (drög)
Málsnúmer 1203043
<DIV><P>Fram lagt bréf frá sameinaðri stoð- og þekkingarstofnun Austurlands AST þar sem óskað er eftir því að sveitarfélög gerist stofnaðilar að stofnuninni. </P><P>Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti aðild að stofnuninni og vísar staðfestingunni til bæjarstjórnar til samþykktar.</P></DIV>
3.
Skorað á bæjarstjórn Fjarðabyggðar að laga bílastæði við íþróttavöllinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1203051
<DIV><P>Lögð fram áskorun frá Ungmennafélaginu Leikni vegna bílastæða við íþróttavöllinn á Fáskrúðsfirði. </P><P>Bæjarráð vísar erindi til afgreiðslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og fræðslu- og frístundanefndar til kynningar.</P></DIV>
4.
Þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti - dagur gegn einelti 8. nóv
Málsnúmer 1110157
<P>Fram lagður til kynningar þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti í samfélaginu.</P><P>Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og félagsmálanefndar.</P>
5.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV>Fundargerð félagsmálanefnar nr. 28 frá 12. mars 2012 lögð fram til kynningar</DIV>
6.
Aðalfundarboð Sparisjóðs Norðfjarðar 29.mars
Málsnúmer 1203065
<DIV><P>Boðað er til aðalfundar Sparisjóðs Norðfjarðar fyrir árið 2011 fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 17:00 </P><P>Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.</P></DIV>
7.
Ársreikningur Raflagna Austurlands 2010
Málsnúmer 1203048
<DIV>Ársreikningur Raflagna Austurlands fyrir 2011 lagður fram til kynningar.</DIV><DIV>Vísað til fjármálastjóra.</DIV>
8.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><P>Fram lagt bréf Fiskistofu þar sem gerð er grein fyrir afgreiðslu á athugasemdum Fjarðabyggðar vegna útgáfu á rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi Laxa fiskeldis ehf í Reyðarfirði. Ekki er tekið tillit til ábendinga bæjarstjórnar við útgáfu leyfis.</P><P>Vísað til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd, eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.</P></DIV></DIV>
9.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV>Ofanflóðasjóður og Fjarðabyggð boða til opins kynningarfundur vegna varna gegn ofanflóðum í Nýjabæjarlæk á Fáskrúðsfirði kl 20:00 í kvöld 19. mars.</DIV></DIV>
10.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1106064
<DIV><P>Lagðar fram til kynningar tölur yfir þróun íbúa í Fjarðabyggð fyrstu 2 mánuði ársins 2012.  Óverulegar breytingar eru á fjölda íbúa.</P><P>Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</P></DIV>
11.
Aðalfundur Sláturfélags Austurlands 19.febúar
Málsnúmer 1202002
<DIV>Lögð fram til kynningar fundargerð frá fundi b-stofnaðila að Sláturfélagi Austurlands þar sem ákveðið var að niðurfæra stofnfé og auka það.</DIV>
12.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112080
Fram lögð til kynningar fundargerð samgöngunefndar SSA nr. 3
13.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Málsnúmer 1202032
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Jón Björn Hákonarson gerði grein fyrir fundi sem hann og bæjarstjóri sátu með umhverfis- og samgöngunefnd 14. mars s.l.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA>Í tilefni af umsögn sem Fjarðabyggð veitti við drög að samgönguáætlun Alþingis og fulltrúar sveitarfélagsins fylgdu eftir við umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis, á fundi nefndarinnar þann 14.mars sl., ályktar bæjarráð Fjarðabyggðar eftirfarandi: </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; mso-ansi-language: DA; mso-bidi-font-family: Calibri" lang=DA><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=DA>Það er algjört forgangsmál að flýta gerð Norðfjarðarganga til ársins 2013 á forsendum aukins umferðaröryggis, byggðaþróunar og mikilvægi atvinnusvæðisins fyrir alla þjóðina. Þekkt eru öll þau fjölmörgu rök sem bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagt fram máli þessu til stuðnings<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>og koma fram í umsögn sveitarfélagsins. Til að tryggðar verði öruggar samgöngur innan sveitarfélagsins Fjarðabyggðar og m.a. í ljósi umferðaróhapps á Oddsskarði nýlega, þegar hópferðabifreið lenti utan vegar með fjölda farþega, verður ekki lengur beðið með þessa brýnu samgöngubót. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></SPAN></DIV></DIV>
14.
Fræðslu- og frístundanefnd - 23
Málsnúmer 1203006F
<DIV>Fram lögð til kynningar fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 23 frá 14. mars s.l.</DIV>
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 38
Málsnúmer 1203005F
<DIV>Fram lögð til kynningar fundargerð einga-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 38 frá 12. mars s.l.</DIV>