Fara í efni

Bæjarráð

286. fundur
27. mars 2012 kl. 16:30 - 18:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Rekstur knattspyrnudeildar UMF Leiknis
Málsnúmer 1203098
<DIV>Fram lagt bréf frá knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Leiknis þar sem skorað er á bæjarstjórn að mismuna ekki íþróttafélögum í sveitarfélaginu með úthlutun styrkja. </DIV><DIV>Bæjarráð óskar eftir að fá formenn Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og Ungmennafélagsins Leiknis á fund bæjarráðs 10. apríl n.k.</DIV><DIV>Vísað til umræðu í fræðslu- og frístundanefnd.</DIV>
2.
Siðareglur
Málsnúmer 1201063
<DIV><DIV>Framlögð drög að siðareglum fyrir kjörn fulltrúa og stjórnendur.</DIV><DIV>Bæjarráð fjallar um reglurnar og vísar afgreiðslu þeirra til næsta fundar.</DIV></DIV>
3.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
Málsnúmer 0906022
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd, atvinnu- og menningarnefnd ásamt hafnarstjórn hafa tekið vel í erindið. </SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu og vísar til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Nefnd um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Málsnúmer 1203020
<P>Framlögð til kynningar skýrsla nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins.</P>
5.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV>Fiskistofa hefur gefið út rekstrarleyfi til Laxa ehf. vegna laxeldis í sjó í Reyðarfirði. Leyfið gildir til 15.mars 2022. Atvinnu- og menningarnefnd lagði til við bæjarráð á fundi 22.mars, að leitað verði allra leiða til að tryggja að uppfyllt verði ákvæði, sem Fjarðabyggð lagði til að sett yrðu í rekstrarleyfi en Fiskistofa hafnaði.</DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fylgja eftir athugasemdum sveitarfélagsins og leita leiða til að uppfyllt verði ákvæði þau sem sett voru fram vegna útgáfu rekstrarleyfisins.</DIV></DIV>
6.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1106064
<DIV><DIV><DIV>Atvinnu- og menningarnefnd óskar eftir við bæjarráð að settur verði aukinn kraftur í að laða nýja íbúa til Fjarðabyggðar og leitað verði allra leiða í því sambandi. Framlagðar hugmyndir Andrésar Elíssonar.</DIV><DIV>Bæjarráð tekur vel í hugmyndir Andrésar og felur bæjarstjóra að fylgja þeim eftir við Íbúðalánasjóð.  Bæjarráð óskar jafnframt eftir að atvinnu- og menningarnefnd leggi fram hugmyndir sem aukið gæti kraftinn í að laða að nýja íbúa til sveitarfélagsins.</DIV></DIV></DIV>
7.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða
Málsnúmer 1202038
<DIV>Fram lagt þingskjal nr. 1052, frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.   </DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að fá álitsgerð frá  KPMG-endurskoðun á áhrif frumvarpsins á atvinnulíf í Fjarðabyggð.</DIV>
8.
Aðalfundarboð Sparisjóðs Norðfjarðar 29.mars
Málsnúmer 1203065
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að tilnefna Jón Björn Hákonarson  sem aðalmann í stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar og Valdimar O Hermannsson til vara.</DIV></DIV>
9.
Atvinnu- og menningarnefnd - 28
Málsnúmer 1203009F
<DIV><DIV>Fundargerð fram lögð til kynningar.</DIV></DIV>
10.
Hafnarstjórn - 97
Málsnúmer 1203014F
Fundargerð nr. 97 frá 26.3.2012 lögð fram til kynningar.
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 39
Málsnúmer 1203013F
<DIV></DIV>