Bæjarráð
287. fundur
2. apríl 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2011
<DIV&gt;Þenna lið dagskrár sat fjármálstjóri ásamt sérfræðingi á fjármálasviði.</DIV&gt;<DIV&gt;Trúnaðarmál.<BR&gt;Fjallað um drög að ársuppgjöri 2011.</DIV&gt;
2.
Árskýrsla Haust 2011
<DIV&gt;Árskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir árið 2011 lögð fram til kynningar.&nbsp;&nbsp; Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar</DIV&gt;
3.
Opinn fund á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf Ásmundar Ásmundsonar þar sem óskað er eftir opnum fundi um umhverfismál á Reyðarfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur vel í&nbsp;efni bréfs Ásmundar og stefnt verði að því halda fund fyrir lok apríl.&nbsp; &nbsp; Bréfinu jafnframt vísað til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skate Park á Fáskrúðsfjörð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá brettaáhugamönnum vegna hugmynda um Skatepark á Fáskrúðsfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Yfirfærsla heilsugæslu frá ríki til sveitarfélaga - mál 220.
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð tilaga til þingsályktunar um mótun tímasettrar áætlunar um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Siðareglur
<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað frá síðasta fundi.&nbsp; Fram lagðar tillögur að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og stjórnendur Fjarðabyggðar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar reglunum til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 8.maí
<DIV&gt;Lagt fram til kynningar aðalfundarboð Lífeyrissjóðsins Stapa en fundurinn verður haldinn 8. maí 2012.</DIV&gt;
8.
Fulltrúi eldri borgara í nefnd til ákvörðunartöku dvalarheimilis Hulduhlíðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf Félags eldri borgara á Eskifirði þar sem óskað er eftir að fulltrúi félagsins fái sæti í nefnd þeirri sem tekur ákvarðanir um örlög dvalarheimilsins Hulduhlíðar á Eskifirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur undir sjónarmið félagsins og fulltrúi þeirra fái setu í&nbsp;nefnd sem fjalli um málefnið ef hún verður skipuð.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til félagsmálanefndar til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Stjórnarfundur StarfA 2012
<DIV&gt;Fundargerð stjórnarfundar Starfsendurhæfingar Austurlands frá 28. mars 2012 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til félagsmálanefndar til upplýsinga.</DIV&gt;
10.
Tillaga um vorhreinsun í tengslum við útgáfu vorbæklings
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að farið verði í sérstakt átak í umhverfismálum í tengslum við útgáfu vorbæklings 2012.&nbsp;&nbsp;Sérstaklega verði beint sjónum að bæjarkjörnunum, umhverfi fyrirtækja og lóða í þeirra umsjá, lóða í umsjón einstaklinga og opinna svæða sem eru á ábyrgð bæjarfélagsins.&nbsp;&nbsp;Hvatt verði sérstaklega til umhverfisvitundar og mikilvægi þess að fallegt og snyrtilegt umhverfi séu lífsgæði.&nbsp;&nbsp;Umfjöllun vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarnefndar og framkvæmd verði á hendi framkvæmdasviðs sem vinni verkefnaáætlun til að stuðla að framgangi verkefnisins.</DIV&gt;
11.
Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð - mál 120.
Fram lögð til kynningar tillaga til þingsályktunar um beina þátttöku sveitarfélaga og starfsmanna heilbrigðisstofnana í skipulagningu og stjórnun heilbrigðisþjónustu í heimabyggð.
12.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (Heildarlög)
<DIV&gt;<DIV&gt;Dagskrárliðnum frestað til næsta fundar bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fyrirspurn vegna Fannardalsvegar í Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá Guðröði Hákonarsyni þar sem spurst er fyrir um lagfæringar á Fannardalsvegi í Norðfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn mannvirkjastjóra um málið.</DIV&gt;</DIV&gt;