Bæjarráð
288. fundur
9. apríl 2012 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Trúnaðarmál.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sátu fjármálastjóri og endurskoðandi sveitarfélagsins.Kynnt drög að ársreikningi ásamt endurskoðunarskýrslu.&nbsp;&nbsp;Jafnframt sátu&nbsp;Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Valdimar O Hermannssonn varabæjarráðsfulltrúar fundinn.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar ársreikningi fyrir Fjarðabyggð og stofnanir til fyrri umræðu í bæjarstjórn.&nbsp; Ársreikningur verður undirritaður á fundi bæjarráðs á fimmtudaginn kemur fyrir bæjarstjórnarfund.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (Heildarlög)
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frá síðasta fundi bæjarráðs.&nbsp; Þennan dagskrárlið fundar sátu jafnframt frá Síldarvinnslunni&nbsp;Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri,&nbsp;frá Eskju&nbsp;Þorsteinn Kristjánsson forstjóri&nbsp;og Páll Snorrason fjármálastjóri,&nbsp;frá Loðnuvinnslunni Gísli Jónatansson og Kjartan Reynisson, Frá KPMG Flosi Eiríksson og Magnús Jónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir áhrif frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðileifagjalds á&nbsp;sjávarútvegsfyrirtækin í Fjarðabyggð og samfélagið í Fjarðabyggð.&nbsp; Unnið verður áfram að því að skoða áhrif af frumvörpunum á Fjarðabyggð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ársreikningur Sparisjóðs Norðfjarðar 2011
Fram lagður til kynningar ársreikningur Sparisjóðs Norðfjarðar fyrir árið 2011.
4.
Landsþingsfulltrúar og 26.landsþing 2012
<DIV&gt;Fram lögð til kynningar fjárhagsáætlun Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2012.</DIV&gt;
5.
Ársreikningur Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011
Fram lagður til kynningar ársreikningur Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2011.
6.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
<DIV&gt;Lagðar fram til kynningar fundargerðir Sambands sveitarfélaga Austurlandi.&nbsp; Stjórnarfundar frá 27. mars og framkvæmdaráðs frá 12. mars s.l.</DIV&gt;
7.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;Taka þarf afstöðu til hvort greiða eigi framlag í sjóðinn á árinu 2012.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að greitt verði framlag nr. 2 til sjóðsins. Tekið af liðnum óráðstafað.</DIV&gt;
8.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð stjórnarfundar Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar&nbsp;frá 19. mars lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Ályktun búnaðarþings 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð ályktun Búnaðarþings þar sem fjallað er um tvöfalda búsetu.</DIV&gt;</DIV&gt;