Fara í efni

Bæjarráð

288. fundur
9. apríl 2012 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2011
Málsnúmer 1203156
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Trúnaðarmál. </DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sátu fjármálastjóri og endurskoðandi sveitarfélagsins.Kynnt drög að ársreikningi ásamt endurskoðunarskýrslu.  Jafnframt sátu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Valdimar O Hermannssonn varabæjarráðsfulltrúar fundinn.</DIV><DIV>Bæjarráð vísar ársreikningi fyrir Fjarðabyggð og stofnanir til fyrri umræðu í bæjarstjórn.  Ársreikningur verður undirritaður á fundi bæjarráðs á fimmtudaginn kemur fyrir bæjarstjórnarfund.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (Heildarlög)
Málsnúmer 1203161
<DIV><DIV><DIV>Frá síðasta fundi bæjarráðs.  Þennan dagskrárlið fundar sátu jafnframt frá Síldarvinnslunni Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri, frá Eskju Þorsteinn Kristjánsson forstjóri og Páll Snorrason fjármálastjóri, frá Loðnuvinnslunni Gísli Jónatansson og Kjartan Reynisson, Frá KPMG Flosi Eiríksson og Magnús Jónsson.</DIV><DIV>Farið yfir áhrif frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðileifagjalds á sjávarútvegsfyrirtækin í Fjarðabyggð og samfélagið í Fjarðabyggð.  Unnið verður áfram að því að skoða áhrif af frumvörpunum á Fjarðabyggð.</DIV></DIV></DIV>
3.
Ársreikningur Sparisjóðs Norðfjarðar 2011
Málsnúmer 1204002
Fram lagður til kynningar ársreikningur Sparisjóðs Norðfjarðar fyrir árið 2011.
4.
Landsþingsfulltrúar og 26.landsþing 2012
Málsnúmer 1202084
<DIV>Fram lögð til kynningar fjárhagsáætlun Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2012.</DIV>
5.
Ársreikningur Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011
Málsnúmer 1204006
Fram lagður til kynningar ársreikningur Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2011.
6.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
Málsnúmer 1201252
<DIV>Lagðar fram til kynningar fundargerðir Sambands sveitarfélaga Austurlandi.  Stjórnarfundar frá 27. mars og framkvæmdaráðs frá 12. mars s.l.</DIV>
7.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1110202
<DIV>Taka þarf afstöðu til hvort greiða eigi framlag í sjóðinn á árinu 2012. </DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að greitt verði framlag nr. 2 til sjóðsins. Tekið af liðnum óráðstafað.</DIV>
8.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2012
Málsnúmer 1204010
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð stjórnarfundar Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar frá 19. mars lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Ályktun búnaðarþings 2012
Málsnúmer 1204014
<DIV><DIV>Fram lögð ályktun Búnaðarþings þar sem fjallað er um tvöfalda búsetu.</DIV></DIV>