Bæjarráð
290. fundur
13. apríl 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Starfshópur um skólamál í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat fræðslustjóri.&nbsp;&nbsp;Lögð fram skýrsla starfshóps um skólamál í Fjarðabyggð.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar skýrslunni til umsagnar fræðslu- og frístundanefndar og umsögn nefndarinnar ásamt skýrslunni verður tekin að nýju fyrir í bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sameining lífeyirssjóða sveitarfélaga
<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sátu Jón G Kristjánsson framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins og Guðmundur V. Friðjónsson sérfræðingur sjóðsins.&nbsp;&nbsp;Farið yfir stöðu Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar og fyrirhugaðar sameiningar lífeyrissjóða sveitarfélaga.&nbsp; Í dag verður jafnframt haldinn ársfundur þar sem hugmyndir um sameiningu sjóðanna verður kynnt.</DIV&gt;
3.
Rekstur knattspyrnudeildar UMF Leiknis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sátu Steinn B Jónasson og Magnús&nbsp;Ásgrímsson frá Ungmennafélaginu Leikni og Bjarni Ólafur Birkisson&nbsp;og&nbsp;Stefán Már Guðmundsson&nbsp;frá Knattspyrnufélagi Fjarðabyggðar ásamt fræðslustjóra.&nbsp; Farið yfir málefni knattspyrnunnar í Fjarðabyggð, samstarf ofl.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Aðalfundur Loðnuvinnslunar hf 27.apríl 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Boðað er til aðalfundar í Loðnuvinnslunni þann 27. apríl n.k. Bæjarráð samþykkir að fela&nbsp;Páli&nbsp;Björgvini Guðmundssyni&nbsp;að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ársreikningur Sparisjóðs Norðfjarðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð til kynningar aðalfundargerð Sparisjóðs Neskaupstaðar frá 29. mars s.l.</DIV&gt;<DIV&gt;Elvar Jónsson furðar sig á þeirri ákvörðun, á aðalfundi Sparisjóðs Norðfjarðar, að þóknun til stjórnarmanna sé hækkuð og telur að það sé úr öllum takti við þær hagræðingaraðgerðir sem Sparisjóðurinn hefur farið í.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fjármögnun kjötvinnslu
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá Sláturfélagi Austurlands þar sem óskað er eftir auknu fjárframlagi til b-stofnsjóðs félagsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að leggja ekki fram aukið stofnfé til Sláturfélags Austurlands.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (Heildarlög)
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fól bæjarráði að láta vinna umsögn og&nbsp;álykta vegna hugsanlegra áhrifa frumvarps til laga um stjórn fiskveiða og veiðileyfagjalds á sveitarfélagið. Umsögnin skal meðal annars&nbsp;byggð á niðurstöðu vinnu KPMG á áhrifum frumvarpsins á rekstur Fjarðabyggðar. Umsagnarfrestur vegna áðurgreindra frumvarpa er til 20.apríl næstkomandi og er verið að vinna að umsögn fyrir sveitarfélagið ásamt því að skoða hvað áhrif þau hafa á Fjarðabyggð. Þegar umsögnin liggur fyrir er eðlilegt að bæjarráð álykti í ljósi þeirra upplýsinga sem þá liggja fyrir.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bæjarstjóra og formanni bæjarráðs falið að vinna áfram að umsögn.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fyrirspurn vegna Fannardalsvegar í Norðfirði
<DIV&gt;Jjón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu&nbsp;dagskrárliðar fundar. </DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir liggur bréf Guðröðar Hákonarsonar vegna Fannardalsvegar.&nbsp; Greinagerð mannvirkjastjóra um vegaframkvæmdir í Fannardal í Norðfirði lögð fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að svara bréfritara á grundvelli greinargerðar.</DIV&gt;
9.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Fram lögð til kynningar stjórnsýslukæra vegna útgáfu á rekstrarleyfi fyrir fiskeldi Laxa ehf í Reyðarfirði.
10.
Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.vegna 2011
Fram lagt til kynningar bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem tilkynnt er að greiddur verði arður til sveitarfélaga. Hlutur Fjarðabyggðar er nemur 14,2 milljónum kr.
11.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;Fram lögð til kynningar fundargerð barnaverndarnefndar nr. 23. frá 10. apríl s.l.</DIV&gt;