Bæjarráð
293. fundur
7. maí 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands - Dagskrá og tilnefning á aðalfund
<DIV&gt;<DIV&gt;Tilnefning fulltrúa Fjarðabyggðar á aðalfund Menningarráðs Austurlands sem haldinn verður föstudaginn 11.maí á Vopnafirði. Fjarðabyggð á 5 fulltrúa. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur eftirtöldum fulltrúum að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinn.&nbsp; Páll Björgvin Guðmundsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Pétur Þór Sörensson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Þorlákur Ágústsson.&nbsp; Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Forkaupsréttarlisti Fjarðabyggðar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Forkaupsréttarlista yfir fasteignir í Fjarðabyggð&nbsp;vísað til afgreiðslu bæjarráðs frá fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar 30.apríl.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar lista til nánari skoðunar&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Framkvæmdir við gömlu bæjarbryggjuna í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sátu mannvirkjastjóri og framkvæmastjóri hafna.</DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf frá íbúasamtökum á Norðfirði þar sem óskað er eftir kynningarfundi vegna framkvæmda við gömlu bæjarbryggjuna í Neskaupstað.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur vel í erindið.&nbsp; Verður tekið fyrir á fundi sem haldinn verður um umhverfismál í Neskaupstað þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 20:00.&nbsp;&nbsp; Þá verður haldinn fundur um umhverfismál á Reyðarfirði mánudaginn 14. maí n.k. kl 20:00.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundagerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands frá 3. 2. og 27.4. s.l.&nbsp;lagðar fram til kynningar. Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Lífeyrisskuldbindingar hjúkrunarheimila
<DIV&gt;Lögð fram til kynningar ræða formanns Samtaka fyrirtækja í&nbsp;heilbrigðisþjónustu þar sem fjallað er um stöðu viðræðna samtakanna við Fjármálaráðuneytið um greiðslu lífeyrisskuldbindinga.&nbsp; Málið snýst um ábyrgð á greiðslu lífeyrisskuldbindinga hjúkrunarheimila. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarritara að fylgja málinu eftir.</DIV&gt;
6.
Verkefni starfsmanns AST í ferða- og menningarmálum sumarið 2012
<DIV&gt;Framlögð tillaga að tímabundnum viðauka við þjónustusamning við AST stoðstofnun um sérgreind verkefni fyrir tímabilið maí til ágúst 2012.</DIV&gt;
7.
Memorandum of the JEFES Cities
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað um norræn vinabæjarsamskipti frá fundi vinabæja í Jyväskylä 24.mars sl. Þar er tekið undir tillögur sem lagðar voru fram um vinabæjarsamstarf.&nbsp; Tilnefna þarf tengiliði vegna málaflokka.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögurnar enda eru þær í anda þeirra hugmynda sem lagðar voru upp á fundi 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Verklag vegna breytinga á skipan í ráð,nefndir og stjórnir í stjórnkerfi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt verklag vegna skipan fulltrúa í nefndir sveitarfélagsins.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti verklagið</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt minnisblað móttökufulltrúa nýbúa frá 4.maí um flutninga til og frá Fjarðabyggð sl. mánuði.&nbsp; Í Fjarðabyggð standast tölur nokkurn vegin á.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt tölvupóstur frá Eignarhaldsfélaginu fasteign um fjárhagslega endurskipulagningu og grunn að nýjum leigusamningum. Boðað er til fundar þriðjudaginn 8. maí n.k. um efni leigusamnings og áhrif á leigutaka í endurskipulögðu félagi.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur fjármálastjóra að mæta á fund fyrir hönd Fjarðabyggðar.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (Heildarlög)
<DIV&gt;Fram lagður tölvupóstur frá atvinnuveganefnd Alþingis þar sem fulltrúi Fjarðabyggðar er boðaður á fund nefndarinnar 8. maí n.k.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur formanni bæjarráðs Jens Garðari Helgasyni að mæta fyrir hönd Fjarðabyggðar á fund atvinnuveganefndar. </DIV&gt;
12.
Stofnfundur Austfirskra stoðstofnana AST 8.maí 2012
<DIV&gt;Stofnfundur austfirskra stoðstofnana er boðaður 8. maí n.k. á Reyðarfirði.&nbsp; Fram lagður þjónustusamningur við stoðstofnunina um þjónustu á sviði menningar-, ferða-, atvinnu- og menntamála.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóra falin undirritun þjónustusamnings við stoðstofnunina.</DIV&gt;
13.
Framkvæmdir við húsnæðisúrræði í málaflokki fatlaðs fólks - áætlanagerð sveitarfélaga og þjónustusvæða
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram drög að umsögn félagsmálastjóra og verkefnastjóra hjá Skólaskrifstofu Austurlands vegna framkvæmda við húsnæðisúrræði í málefnum fatlaðs fólks. Félagsmálanefnd tekur málið til umfjöllunar síðdegis mánudaginn 7. maí. Mannvirkjastjóri tekur saman ítarlegri kostnaðaráætlun áður en umsögn verður send til Sambandsins fyrir 11. maí nk. en þá rennur umsagnarfrestur út.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar umsögn til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Atvinnu- og menningarnefnd - 30
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 30 frá 3.maí lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 41
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 41 frá 30.apríl lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Hafnarstjórn - 98
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 98 frá 2.maí sl. lögð fram til kynningar</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar&nbsp; nr. 24 frá 30.apríl lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;