Bæjarráð
294. fundur
14. maí 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Kynnisferð til Brussel 18-20. júní um þátttöku sveitarfélaga í byggðastefnu ESB
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf frá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem boðið er upp á námsferð fyrir evrópskt sveitarstjórnarfólk til Brussel.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Ósk um aukna samvinnu - útgáfa á bæklingi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá Heilbrigðisstofnun Austurlands þar sem óskað er eftir þátttöku Fjarðabyggðar í gerð kynningarbæklings um starfsemi stofnunarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur jákvætt í erindi og felur bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn stofnunarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fundagerðir Skólaskrifstofu Austurlands 2011 - 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð stjórnar frá 2.maí lögð fram til kynningar auk greinargerðar um sérfræðiþjónustu fyrir austfirsk börn, ungmenni og skóla.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og félagsmálanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Ársreikningur Náttúrustofu Austurlands 2011
<DIV&gt;Lagður fram til kynningar ársreikningur Náttúrustofu Austurlands fyrir árið 2011.</DIV&gt;
5.
Umsögn um mál nr. 762 sparisjóðir.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagður tölvupóstur frá Alþingi þar sem óskað er umsagnar um mál 762 Sparisjóðir, frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni að vera fulltrúi Fjarðabyggðar á kynningarfundi um málið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
50. ára afmæli Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt minnisblað mannvirkjastjóra um viðhaldsþörf Egilsbúðar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að í tilefni af 50 ára afmæli Egilsbúðar verði lagðar 760.000 kr. af liðnum óraðstafað 21-69- í viðhald Egilsbúðar og mismunur verði greiddur með leigugreiðslum leigutaka.&nbsp; Framkvæmdir samkvæmt minnisblaði eru metnar tæplega 3,6 milljónir kr. Leigugreiðslum að upphæð 2.840.000 kr. verði ráðstafað til verkefnis.&nbsp;&nbsp;Ófyrirséðir liðir eru&nbsp;800.000 kr.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fjármögnun og lánasamningar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sat fjármálastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt minnisblað fjármálastjóra og greinargerð lögmannsstofunnar Sóknar um stöðu erlendra lánasamninga vegna undangenginn dóma um gildi lánasamninga og endurútreikning þeirra.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur fjármálastjóra að skoða&nbsp;málið áfram með það að markmiði að&nbsp;gæta hagsmuna sveitarfélagsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bæjarstjórn veitti bæjarráði&nbsp;heimild til fullnaðarafgreiðslu varðandi samþykki nýrra leigusamninga fyrir hlutahafafund EFF 21. maí 2012.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; Var</SPAN&gt; það gert vegna þröngs tímaramma en nýir leigusamningar eru hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu Eignarhaldsfélagsins fasteignar hf.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;</SPAN&gt;Þennan dagskrárlið sat fjármálastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt minnisblað fjármálastjóra ásamt gögnum tengdum nýjum leigusamningum við Eignarhaldsfélagið fasteign.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að málið verði tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Skólamáltíðir í Fjarðabyggð 2012
<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sátu fjármálastjóri og fræðslustjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð til kynningar&nbsp;drög að útboðsgögnum vegna skólamáltíða í Fjarðabyggð.</DIV&gt;
10.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að greidd sé 3ja greiðsla framlags til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands.&nbsp; Bæjarráð ítrekar að í samræmi við niðurstöður fundar um sjóðinn&nbsp;að stjórn Atvinnuþróunarsjóðs og sveitarfélaganna taki til skoðunar hlutverk hans í nýju umhverfi stoðstofnana og mörkuð sé framtíðarstefna hans sem fyrst.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar Fjarðabyggðar nr. 30 frá 7. maí sl. lögð fram til kynningar.</DIV&gt;