Bæjarráð
295. fundur
21. maí 2012 kl. 20:00 - 22:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bréf til bæjarráðs varðandi sjávarútvegsauglýsingar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagðir tölvupóstar Árna Einarssonar og Sigurðar E Einarssonar varðandi auglýsingar um sjávarútveg.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar í bókun sína frá fundi sem segir:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="LINE-HEIGHT: 12pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 23.1pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð áréttar í ljósi undangenginnar umræðu að sveitarfélagið kemur ekki fjárhagslega né hefur frumkvæði að þeim auglýsingum sem birst hafa undanfarið í fjölmiðlum. Bæjarráð vill jafnframt árétta að breytingar á lögum um sjávarútvegsmál er mikið hagsmunamál fyrir sveitarfélagið, fyrirtæki og íbúa þess og hefur það meðal annars kostað úttekt KPMG á áhrifum frumvarpanna á Fjarðabyggð. Bæjarráð styður efnislega þær auglýsingar sem fjalla um áhrif frumvarpanna og birtast á landidogmidin.is</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: 12pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 23.1pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="LINE-HEIGHT: 12pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 23.1pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"&gt;Þá vill bæjarráð ítreka að það hefur fjallað á fjölmörgum fundum sínum um sjávarútvegsmál og áðurnefnd frumvörp ásamt því að fá um þau hlutlausa úttekt á áhrifum þeirra frá KPMG eins og áður segir. Á grundvelli hennar byggist fyrst og fremst afstaða bæjarráðs enda kemur þar fram hversu veruleg neikvæð áhrif þau hafa á atvinnulíf í sveitarfélaginu.&nbsp; Á þeim grunni felst efnislegur stuðningur við auglýsingar sem birtast á landiðogmidin.is</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundagerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands frá 3.febrúar og 27.apríl s.l. lagðar fram til kynningar. </DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags, og umhverfisnefnd&nbsp;tók undir með stjórn Náttúrustofu Austurlands að tekjum að hreindýraleyfum sé ekki skipt sanngjarnt á milli Umhverfisstofnunar og Náttúrustofu. Nefndin telur eðlilegt að öll umsýsla tengd veru hreindýra á Austurlandi sé sinnt af starfsmönnum staðsettum á Austurlandi og hvetur bæjarstjórn til að taka málið upp á sína arma og fylgja því fast eftir.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur heilshugar undir bókun nefndarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fundargerðir Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Fram lögð fundargerð stjórnarfundar Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá 4. maí s.l.
4.
Norðfjarðargögn og samgöngur í Fjarðabyggð
Fram lögð bókun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs um stuðning við gerð Norðfjarðarganga.
5.
Ósk um styrk til Golfklúbbs Norðfjarðar
<DIV>
<DIV>Lagt fram bréf frá Golfklúbbi Norðfjarðar þar sem óskað er eftir styrk á móti álögðum byggingarleyfisgjöldum Fjarðabyggðar.</DIV>
<DIV>Bæjarráð samþykkir að veita styrk sem nemur byggingarleyfisgjöldum.&nbsp; Tekið af liðnum óráðstafað 21-69.</DIV></DIV>
<DIV>Lagt fram bréf frá Golfklúbbi Norðfjarðar þar sem óskað er eftir styrk á móti álögðum byggingarleyfisgjöldum Fjarðabyggðar.</DIV>
<DIV>Bæjarráð samþykkir að veita styrk sem nemur byggingarleyfisgjöldum.&nbsp; Tekið af liðnum óráðstafað 21-69.</DIV></DIV>
6.
Vatnsveita Fjarðabyggðar Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, um aukafjárveitingu fyrir Vatnsveitu Fjarðabyggðar á Fáskrúðsfirði vegna lagningu á stofnlögn sem verður lögð samhliða lagning háspennustrengs vegna Loðnuvinnslunnar. Um er að ræða hliðrun á fjárfestingu veitunnar í 3ja ára áætlun til ársins 2012 að upphæð 88 milljónir kr. en sparnaður er um 30 miljónir kr. með samnýtingu á skurði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti en viðauki verður lagður fram í bæjarráði&nbsp;þegar endanlegt samkomulag liggur fyrir og&nbsp;honum vísað þá&nbsp;til afgreiðslu bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umsögn um mál nr. 762 sparisjóðir.
<DIV&gt;Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis mál. 762 um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki (sparisjóðir).</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Björn Hákonarson tók þátt í fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis gegnum síma og greindi hann frá sjónarmiðum sem rædd voru þar.</DIV&gt;
8.
Sameining Austfirskra stoðstofnana (AST) - fundargerðir og skýrsla
<DIV&gt;Fram lagður til kynningar tölvupóstur frá Austurbrú vegna starfsloka Björns Hafþórs Guðmundssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;Í tilefni af starfslokum vill bæjarráð Fjarðabyggðar&nbsp;færa Birni Hafþóri Guðmundssyni bestu þakkir fyrir það ötula starf sem hann hefur unnið á vettvangi sveitarstjórnarmála á Austurlandi og óskar honum velfarnaðar og alls hins best í framtíðinn.</DIV&gt;
9.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sat fjármálastjóri.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Umfjöllun um málið fram haldið frá síðsta fundi. Lagt fram fundarboð aðalfundar Eignarhaldsfélagsins Fasteignar 24. maí n.k. ásamt gögnum sem tengjast fjárhagslegri endurskipulagningu þess og nýjum leigusamningum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag um fjárhagslega endurskipulagningu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. á grunni þeirra forsendna sem eru lagðar upp í samkomulagi, gögnum og kynningum frá eignarhaldsfélaginu&nbsp;sem fyrir liggja.&nbsp; Jafnframt samþykkir bæjarráð drög leigusamninga.&nbsp; Þá felur bæjarráð bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.&nbsp; Breytist forsendur fyrir boðaðan hluthafafund verður bæjarráð kallað saman.&nbsp; </DIV&gt;
10.
Forkaupsréttarlisti Fjarðabyggðar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram uppfærður forkaupslisti Fjarðabyggðar 2012, með áherslum frá fyrri fundi bæjarráðs. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir forkaupsréttarlistann fyrir sitt leyti og vísar honumtil afgreiðslu bæjarstjórnar</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Ársreikningar 2011 - Hulduhlíð
<DIV&gt;Ársreikningar Hulduhlíðar vegna ársins 2011 lagðir fram til kynningar. Ársreikningur var staðfestur í félagsmálanefnd þann 14.05. sl. Rekstrarniðurstaða er neikvæð sem nemur um 19.m.kr. Ástæður þess eru einkum tvíþættar:&nbsp;hækkanir lífeyrisskuldbindinga og léleg nýting á rýmum. Ekki eru miklar breytingar á efnahagsreikningum milli ára. </DIV&gt;
12.
Ársreikningar 2011 - Uppsalir
<DIV&gt;Ársreikningur Uppsala lagður fram til kynningar.&nbsp; Ársreikningur var staðfestur í félagsmálanefnd 14.5. s.l. Hækkun er á lífeyrisskuldbindingum á milli ára líkt og í Hulduhlíð en upphæðin nemur um 2.m.kr. Daggjaldatekjur jukust. Mjög góð nýting var bæði á dvalar- og hjúkrunarýmum.</DIV&gt;
13.
Kjaramál stjórnenda
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarritari vék af fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarráð samþykkir samningsbundna breytingu á launatöflu stjórnenda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 31 frá 14.05. sl. lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 42
Fram lögð til kynningar fundargerð eigna- skipulags og umhverfisnefndar.