Bæjarráð
296. fundur
4. júní 2012 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Úthlutun íþróttastyrkja í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fund bæjarráðs er mætt Þorbjörg Jónsdóttir formaður blakdeildar Þróttar og Eysteinn Þór Kristinssson varaformaður Þróttar.</DIV&gt;<DIV&gt;Til umræðu var úthlutun styrkja til íþróttafélaga og starfsemi blakdeildarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Lokun útibúa Landsbankans á Eskifirði og Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Framlagt bréf Landsbankans hf. frá 31.maí þar sem óskað er eftir afnotum af húsnæði Félaga eldri borgara á Eskifirði og Fáskrúðsfirði fyrir þjónustu Landsbankans.</P&gt;<P&gt;Bæjarráð mótmælir efni bréfs Landsbankans þar sem óskað er eftir aðstöðu í húsnæði bæjarins eftir að&nbsp;bankinn hefur lokað útibúum sínum.&nbsp; Bæjarráð hafnar því að húsnæði verði nýtt til almennrar þjónustu fjármálastofnana&nbsp;en&nbsp;Félögum eldri borgara sé frjálst að velja hvaða fjármálastofnun&nbsp;þeir kjósa að taka á móti&nbsp;í húsnæði sem þau hafa til afnota.&nbsp; Bæjarráð telur sig ekki geta hafa afskipti af hvaða þjónustu félögin þiggja í húsnæðinu.&nbsp; </P&gt;<P&gt;Bæjarráð er á þessum tímapunkti ekki tilbúið til að taka afstöðu til framtíðarnýtingar á húsnæði bankans þar sem hann hefur lagt niður starfsemi sína nýverið.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Lokun afgreiðslu Íslandspósts í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagður úrskurður Póst- og fjarskiptastofnunar frá 31. maí&nbsp;um lokun afgreiðslu Íslandspósts á Mjóafirði.&nbsp;&nbsp;Stofnunin fellst á rök Íslandspósts og heimilar fyrirtækinu að loka afgreiðslunni.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð harmar úrskurðinn og bendir á fyrri bókanir sínar varðandi skerðingu á þjónustu í dreifbýli sveitarfélagsins.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað bæjarstjóra og Minjaverndar frá 29.maí lagt fram. Atvinnu- og menningarnefnd vísar til bæjarráðs 1., 3. og 7. lið í minnisblaði var vísað til bæjarráðs til umfjöllunar og afgreiðslu. Liðirnir fjalla um fasteignagjöld,&nbsp;umfang rekstrar og gistirými auk fyrirkomulags rekstrar og leigu safns um sjósókn.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að halda áfram að vinna að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Innanlandsátak í markaðssetningu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar auglýsingarátak þar íslendingar er kvattir til ferðalaga innanlands.&nbsp; Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að Fjarðabyggð styrki átakið með&nbsp;styrkt um 200.000 kr..</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að styrkja átakið og kostnaði mætt innan fjárhagsramma menningarmála.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Vélsmiðjan á Eyrinni í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Atvinnu- og menningarnefnd lagði til á fundi 31.maí að Menningarfjelagið fái vilyrði fyrir því að taka yfir vélsmiðjuna í Neskaupstað samkvæmt reglum um styrki í tengslum við atvinnuuppbyggingu vegna endurgerðar gamalla húsa og fasteigna í eigu Fjarðabyggðar. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð&nbsp;tekur vel í erindið en&nbsp;bíður eftir umsögn eigna-, skipulags- og&nbsp;umhverfisnefndar áður en ákveðið verður að veita Menningarfjelaginu vilyrði fyrir afnotum af húsnæði vélsmiðjunnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
N4 og Fjarðabyggð - Beiðni um styrk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Vísað frá 31. fundi atvinnu- og menningarnefndar.&nbsp; Sjónvarpsstöðin N4 áætlar að senda&nbsp;vikulega út sjónvarpsþátt sem fjallar&nbsp;eingöngu um Austurlandið&nbsp; Stöðin&nbsp;leitar til&nbsp;fyrirtækja og sveitarfélaga á svæðinu til að afla styrkja.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Lögð er fram ósk um&nbsp;mánaðarlegan 50.000 kr. styrk til sjónvarpsstöðvarinnar N4 vegna þessa&nbsp;sjónvarpsþáttar.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.&nbsp; Kostnaður tekinn af liðnum óráðstafað 21-69-.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;Framlögð fundargerð hluthafafundar Eignarhaldsfélagsins fasteignar hf. frá 24. maí s.l.</DIV&gt;
9.
Fundagerðir Skólaskrifstofu Austurlands 2011 - 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslu- og frístundanefnd hvetur bæjarráð Fjarðabyggðar til að skoða möguleika á veitingu viðbótarfjármagns til Skólaskrifstofu Austurlands svo ráða megi tímabundið sálfræðing til að stytta biðlista.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur vel í tillögur Skólaskrifstofunnar og er tilbúið að leggja&nbsp;sitt af mörkum&nbsp;að því&nbsp;gefnu að&nbsp;önnur sveitarfélög á starfsvæðinu&nbsp;taki&nbsp;jafnframt þátt.&nbsp; Bæjarráð óskar eftir nánari áætlunum um kostnað vegna verkefnisins og bæjarstjóra falið að vinna að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Alþjóðleg skýrsla um sveitarstjórnarstigið
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Framlögð fyrirspurn frá United Cities and Local Governements ( UCLG ) sem eru alþjóðasamtök sveitarfélaga en Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að samtökunum. Samtökin gæta hagsmuna sveitarstjórnarstigsins á alþjóðavettvangi þ.á m. gagnvart Sameinuðu þjóðunum og stofnunum þess.&nbsp; Unnið er að skýrslugerð á vegum samtakanna og leitað er eftir að forsvarsmenn 10&nbsp;stærstu sveitarfélaganna í landinu svari spurningarlista.</P&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir að taka þátt og svara fyrirspurnum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2012
<DIV&gt;Boðað er til fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 27. og 28. september 2012.</DIV&gt;
12.
Memorandum of the JEFES Cities
<DIV&gt;<DIV&gt;Vinabær Fjarðabyggðar í Finnlandi, Jyväskylä, býður tveimur fulltrúum til að taka þátt í LUCI ráðstefnu 19. - 22. september nk. Ráðstefnan er um raflýsingu í dreifbýlum samfélögum,&nbsp;hönnun mannvirkja með tengingu við lýsingu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð þakkar fyrir gott boð en getur ekki þekkst boðið&nbsp;að þessu sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Ráðning í starf fjármálastjóra 2012
<DIV&gt;Á símafund er mætt Helga Jónsdóttir ráðgjafi hjá Capacent.<BR&gt;Bæjarstjóri lagði fram tillögu ásamt greinargerð um að Indriði Indriðason verði ráðinn sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar.<BR&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.</DIV&gt;
14.
Sumarstörf hjá Fjarðabyggð 2012 - 17 ára og eldri
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tillaga mannvirkjastjóra frá 31.maí um ráðningar á níu einstaklingum í sumarstörf til viðbótar við þá sem áður höfðu verið ráðnir.&nbsp; Kostnaði er mætt með tilfærslu fjármuna í gatnagerð og umhverfismálum milli kostnaðarliða.&nbsp; Fjarðabyggð hefur þegar ráðið 36 einstaklinga í sumarstörf á framkvæmdasviði auk 160 ungmenna á aldrinum 14 til 16 ára.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu enda verði kostnaði haldið inn fjárheimilda ársins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fræðslu- og frístundanefnd - 26
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 26 frá 30.maí lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Hafnarstjórn - 99
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 99 frá 29 maí lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Atvinnu- og menningarnefnd - 31
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 31 frá 31.maí lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;