Fara í efni

Bæjarráð

297. fundur
18. júní 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ráðning í starf fjármálastjóra og íþrótta- og tómstundafulltrúa 2012
Málsnúmer 1204031
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Indriði Indriðason nýráðinn fjármálastjóri og Guðmundur Halldórsson nýráðinn íþrótta- og tómstundafulltrúi komu til fundarins og hittu bæjarráð. Guðmundur hefur hafið störf en Indriði mun hefja störf 1.ágúst nk.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Fjármál 2012
Málsnúmer 1206063
<DIV>Núverandi og verðandi fjármálastjóri sátu þennan lið fundarins. Framlögð gögn frá fjármálastjóra, auk minnisblaðs frá 12.júní, um stöðu og rekstur fyrstu mánuði árins 2012.  Einnig framlagt minnisblað KPMG frá 15.júní er varðar Fjarðabyggðarhafnir. </DIV>
3.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
Málsnúmer 2008-01-25-92
<DIV>Framlögð drög að innkaupareglum ásamt minnisblaði fjármálastjóra frá 11.maí.  Bæjarráð vísar drögum að innkaupareglum til umfjöllunar hjá sviðsstjórum og viðeigandi fastanefndum.  Bæjarráð mun taka reglurnar til fullnaðarafgreiðslu á haustmánuðum 2012.</DIV>
4.
Framkvæmdir á skíðasvæðinu í Oddsskarði
Málsnúmer 1206036
<DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf Skíðafélags Fjarðabyggðar frá 6.júní þar sem farið er fram á að lokið verði við framkvæmdir í Oddsskarði sem frestað var á síðasta ári. Vísað til mannvirkjastjóra til umsagnar með ósk um greinargerð. Tekið aftur fyrir í bæjarráði að því loknu. </DIV>
5.
735 Símonartún 2
Málsnúmer 1205121
<DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Guðmundi Árna Árnasyni um byggingarlóð undir hesthús við Símonartún 2 á Eskifirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.</DIV></DIV>
6.
740 Sólbakki 2-6
Málsnúmer 1205152
<DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Nestaki ehf. um byggingarlóð undir raðhús við Sólbakka 2-6 á Norðfirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóð. </DIV></DIV>
7.
Umsókn um byggingarlóð - iðnaðarlóð
Málsnúmer 1206051
<DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt úthlutun lóðar nr.8 við Naustaveg á Norðfirði fyrir sitt leyti. Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðar. </DIV></DIV>
8.
Vélsmiðjan á Eyrinni í Neskaupstað
Málsnúmer 1109181
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN lang=EN-GB>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fjallaði um málefni Vélsmiðjunnar á fundi 12.júní og gerði ekki athugasemdir við að Menningarfjelagið fái húsnæðið til afnota, en bendir á að umrædd eign var keypt af sveitarfélaginu til niðurrifs í tengslum við uppbyggingu á nýjum leikskóla. Jafnframt er ekki gert ráð fyrir byggingum á þessu svæði í deiliskipulagstillögu sem auglýst var á sínum tíma. Leggur nefndin áherslu á að húsnæðið verði ekki afhent þannig að sveitarfélaginu verði gert að borga bætur verði staðið við fyrri áætlanir um niðurrif.</SPAN></P><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Atvinnu og menninganefnd tók málið einnig fyrir á fundi 14.júní og leggur áherslu á að í samningi sem gerður verður við afhendingu húsnæðisins verði tekið skýrt fram að sveitarfélagið borgi engar bætur til Menningarfjelagsins, verði staðið við fyrri áætlanir um niðurrif síðar.</DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?></SPAN></SPAN>Bæjarráð er sammála um að Menningarfjelagið fái vilyrði fyrir afnotum af húsnæði Vélsmiðjunnar með þeim skilyrðum sem eigna-, skiplags- og umhverfisnefnd og atvinnu- og menningarnefnd hafa sett, auk þeirra kvaða sem tilgreindar eru í reglum um styrki í tengslum við atvinnuuppbyggingu vegna endurgerðar gamalla húsa og fasteigna í eigu Fjarðabyggðar. Málið verður tekið fyrir að nýju í bæjarráði í haust þegar áætlanir og skýrsla Menningarfjelagsins um framtíðaráform húsnæðisins liggja fyrir. Verði af áformum Menningarfjelagsins mun bæjarráð leggja til við bæjarstjórn að deiliskipulagi svæðisins verði breytt.  </DIV></DIV></DIV>
9.
Sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1205110
<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um breytingu á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sem nemur hækkun Landsvirkjunar á heildsölusamningum fyrirtækisins við Rafveitu Reyðarfjarðar. </DIV>
10.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV>Framlögð drög að kaupsamningi milli Fjarðabyggðar og Machinery ehf. vegna kaupa Fjarðabyggðar á fasteignum að Ægisgötu 6 Reyðarfirði, <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS">landnúmer194-840 og fastanúmer 217-7483 að frátalinni 2.600 fermetra lóð eignarinnar, <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>auk draga að yfirlýsingu um kauprétt Fjarðabyggðar að Hafnargötu 6 Reyðarfirði, landnúmer 158-477 og fastanúmer 217-746.  Bæjarráð samþykkir framlögð drög fyrir sitt leyti og vísar ákvörðun til hafnarstjórnar. </DIV>
11.
Umsóknir 2012 í rannsóknarsjóð Fjarðabyggðar og Landsbanka Íslands
Málsnúmer 1203118
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblað vegna framlaga Fjarðabyggðar í Rannsóknarsjóð Fjarðabyggðar og Landsbanka Íslands og heimilar 150.000 kr. framlag í sjóðinn.  Tekið af liðnum óráðstafað.  Málinu jafnframt vísað til fjármálastjóra vegna fjárhagsáætlunargerðar 2013. </DIV></DIV>
12.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112080
<DIV><DIV>Fundargerð samgöngunefndar SSA frá 31.maí 2012 lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>
13.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands - Dagskrá og tilnefning á aðalfund
Málsnúmer 1205010
Ársreikningur Menningarráðs Austurlands 2011 lagður fram til kynningar ásamt fjárhagsáætlun.
14.
Beiðni um lækkun á fasteignagjöldum - Borgargerði 12
Málsnúmer 1206047
Framlögð beiðni Þorleifs Dagbjartssonar um lækkun á fasteignagjöldum á Borgargerði 12 á Stöðvarfirði. Vísað til mannvirkjastjóra til afgreiðslu.
15.
Fundagerðir yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar vegna forsetakosninga 2012
Málsnúmer 1206093
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoPlainText><SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: New 12pt?>Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar frá 9.júní. Bæjarráð samþykkir tillögu yfirkjörstjórnar um kjörstaði í Fjarðabyggð. Kjörstaðir verða í Sólbrekku Mjóafirði, Nesskóla Neskaupstað, Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði, Félagslundi á Reyðarfirði, Grunnskólanum á Stöðvarfirði og Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði. Kjörstaðir verða opnaðir kl. 09:00 og kjörfundur mun standa til kl. 22:00 nema í Mjóafirði en þar mun kjörfundur standa til kl. 17:00.  </SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
16.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2010 - 2014
Málsnúmer 1110035
<DIV><DIV>Minnisblað vegna tilnefninga varamanna í undirkjörstjórnum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði og aðalmanns í Mjóafirði, vegna einstaklinga sem fluttir eru frá Fjarðabyggð.  </DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að Borghildur Hlíf Stefánsdóttir á Fáskrúðsfirði og Guðrún Stefánsdóttir á Eskifirði taki sæti sem varamenn í undirkjörstjórnum og jafnframt að Jóhanna Lárusdóttir taki sæti sem aðalmaður í kjördeild í Mjóafirði og Sævar Egilsson verði varamaður. </DIV></DIV>
17.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr.25 frá 12.júní lögð fram.</DIV>
18.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 43
Málsnúmer 1206005F
<DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 43 frá 11.júní lögð fram.</DIV>
19.
Atvinnu- og menningarnefnd - 32
Málsnúmer 1206003F
<DIV>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 32 frá 14.júní lögð fram.</DIV>