Bæjarráð
297. fundur
18. júní 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ráðning í starf fjármálastjóra og íþrótta- og tómstundafulltrúa 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Indriði Indriðason nýráðinn fjármálastjóri og Guðmundur Halldórsson&nbsp;nýráðinn íþrótta- og&nbsp;tómstundafulltrúi&nbsp;komu til fundarins&nbsp;og&nbsp;hittu&nbsp;bæjarráð. Guðmundur hefur hafið störf en Indriði mun hefja störf 1.ágúst nk.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fjármál 2012
&lt;DIV&gt;Núverandi og verðandi fjármálastjóri sátu þennan lið fundarins. Framlögð gögn frá fjármálastjóra, auk minnisblaðs frá 12.júní, um stöðu og rekstur fyrstu mánuði árins 2012.&nbsp; Einnig framlagt minnisblað KPMG frá 15.júní er varðar Fjarðabyggðarhafnir. &lt;/DIV&gt;
3.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Framlögð drög að innkaupareglum ásamt minnisblaði fjármálastjóra frá 11.maí.&nbsp; Bæjarráð vísar&nbsp;drögum að innkaupareglum til umfjöllunar&nbsp;hjá sviðsstjórum og viðeigandi&nbsp;fastanefndum.&nbsp; Bæjarráð mun&nbsp;taka reglurnar til fullnaðarafgreiðslu á haustmánuðum 2012.</DIV&gt;
4.
Framkvæmdir á skíðasvæðinu í Oddsskarði
<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf Skíðafélags Fjarðabyggðar frá 6.júní þar sem farið er fram á að lokið verði við framkvæmdir í Oddsskarði sem frestað var á síðasta ári.&nbsp;Vísað til mannvirkjastjóra til umsagnar með ósk um greinargerð. Tekið aftur&nbsp;fyrir í bæjarráði að því loknu. </DIV&gt;
5.
735 Símonartún 2
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Guðmundi Árna Árnasyni um byggingarlóð undir hesthús við Símonartún 2 á Eskifirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
740 Sólbakki 2-6
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Nestaki ehf. um byggingarlóð undir raðhús við Sólbakka 2-6 á Norðfirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóð.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umsókn um byggingarlóð - iðnaðarlóð
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt úthlutun lóðar nr.8 við Naustaveg á Norðfirði fyrir sitt leyti.&nbsp;Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðar.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Vélsmiðjan á Eyrinni í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fjallaði um&nbsp;málefni Vélsmiðjunnar á fundi 12.júní og gerði ekki athugasemdir við að Menningarfjelagið fái húsnæðið til afnota, en bendir á að umrædd eign var keypt af sveitarfélaginu til niðurrifs í tengslum við uppbyggingu á nýjum leikskóla. Jafnframt er ekki gert ráð fyrir byggingum á þessu svæði í deiliskipulagstillögu sem auglýst var á sínum tíma. Leggur nefndin áherslu á að húsnæðið verði ekki afhent þannig að sveitarfélaginu verði gert að borga bætur verði staðið við fyrri áætlanir um niðurrif.</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Atvinnu og menninganefnd tók málið einnig fyrir á fundi 14.júní og leggur áherslu á að í samningi sem gerður verður við afhendingu húsnæðisins verði tekið skýrt fram að sveitarfélagið borgi engar bætur til Menningarfjelagsins, verði staðið við fyrri áætlanir um niðurrif síðar.</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;Bæjarráð er sammála um að Menningarfjelagið fái vilyrði fyrir afnotum af húsnæði Vélsmiðjunnar með þeim skilyrðum sem eigna-, skiplags- og umhverfisnefnd og atvinnu- og menningarnefnd hafa sett, auk þeirra&nbsp;kvaða sem tilgreindar eru í reglum um styrki í tengslum við atvinnuuppbyggingu vegna endurgerðar gamalla húsa og fasteigna í eigu Fjarðabyggðar.&nbsp;Málið verður tekið fyrir að nýju í bæjarráði í haust þegar áætlanir og skýrsla Menningarfjelagsins um framtíðaráform húsnæðisins liggja fyrir. Verði af áformum Menningarfjelagsins mun bæjarráð leggja til við bæjarstjórn að&nbsp;deiliskipulagi svæðisins verði breytt. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um breytingu á&nbsp;sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sem nemur hækkun Landsvirkjunar á heildsölusamningum fyrirtækisins við Rafveitu Reyðarfjarðar. </DIV&gt;
10.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;Framlögð drög að kaupsamningi milli Fjarðabyggðar og Machinery ehf. vegna kaupa Fjarðabyggðar á fasteignum að Ægisgötu 6 Reyðarfirði, <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"&gt;landnúmer194-840 og&nbsp;fastanúmer 217-7483 að frátalinni 2.600 fermetra lóð eignarinnar, <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;auk&nbsp;draga að yfirlýsingu um kauprétt Fjarðabyggðar að Hafnargötu 6 Reyðarfirði, landnúmer 158-477 og fastanúmer 217-746.&nbsp; Bæjarráð samþykkir framlögð drög fyrir sitt leyti og vísar ákvörðun til hafnarstjórnar. </DIV&gt;
11.
Umsóknir 2012 í rannsóknarsjóð Fjarðabyggðar og Landsbanka Íslands
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblað vegna framlaga Fjarðabyggðar í Rannsóknarsjóð Fjarðabyggðar og Landsbanka Íslands og heimilar 150.000 kr. framlag í sjóðinn.&nbsp; Tekið af liðnum óráðstafað.&nbsp; Málinu jafnframt vísað til fjármálastjóra vegna fjárhagsáætlunargerðar 2013. </DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samgöngunefndar SSA frá 31.maí 2012 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands - Dagskrá og tilnefning á aðalfund
Ársreikningur Menningarráðs Austurlands 2011 lagður fram til kynningar ásamt fjárhagsáætlun.
14.
Beiðni um lækkun á fasteignagjöldum - Borgargerði 12
Framlögð beiðni Þorleifs Dagbjartssonar um lækkun á fasteignagjöldum á Borgargerði 12 á Stöðvarfirði. Vísað til mannvirkjastjóra til afgreiðslu.
15.
Fundagerðir yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar vegna forsetakosninga 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoPlainText&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: New 12pt?&gt;Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar frá 9.júní. Bæjarráð samþykkir tillögu yfirkjörstjórnar um kjörstaði í Fjarðabyggð. Kjörstaðir verða í Sólbrekku Mjóafirði, Nesskóla Neskaupstað, Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði, Félagslundi á Reyðarfirði,&nbsp;Grunnskólanum á Stöðvarfirði og Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði. Kjörstaðir verða opnaðir&nbsp;kl. 09:00 og&nbsp;kjörfundur mun standa til&nbsp;kl. 22:00 nema í Mjóafirði en þar mun kjörfundur standa til kl. 17:00.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2010 - 2014
<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað vegna tilnefninga varamanna í undirkjörstjórnum á Eskifirði og&nbsp;Fáskrúðsfirði og&nbsp;aðalmanns&nbsp;í Mjóafirði, vegna einstaklinga sem fluttir eru frá Fjarðabyggð.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að Borghildur Hlíf Stefánsdóttir&nbsp;á Fáskrúðsfirði og Guðrún Stefánsdóttir&nbsp;á Eskifirði taki sæti sem&nbsp;varamenn&nbsp;í undirkjörstjórnum og jafnframt að Jóhanna Lárusdóttir&nbsp;taki sæti sem aðalmaður í kjördeild í Mjóafirði og&nbsp;Sævar Egilsson&nbsp;verði varamaður.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr.25 frá 12.júní lögð fram.</DIV&gt;
18.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 43
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 43 frá 11.júní lögð fram.</DIV&gt;
19.
Atvinnu- og menningarnefnd - 32
<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 32 frá 14.júní lögð fram.</DIV&gt;