Bæjarráð
298. fundur
25. júní 2012 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningar 2011 - Hulduhlíð
Ársreikningur Hulduhlíðar vegna ársins 2011 lagður fram til kynningar. Ársreikningur var staðfestur í félagsmálanefnd þann 14.maí.  Rekstrarniðurstaða er neikvæð sem nemur um 19.m.kr. Ástæður þessa eru einkum tvíþættar; hækkanir lífeyrisskuldbindinga og léleg nýting á rýmum. Ekki eru miklar breytingar á efnahagsreikningi milli ára. Framkvæmdastjóri hóf nýverið talningu á birgðum en slík talning hefur ekki farið fram áður.
2.
Ársreikningar 2011 - Uppsalir
Ársreikningur Uppsala vegna ársins 2011 lagður fram til kynningar. Ársreikningur var staðfestur á fundi félagsmálanefndar þann 14.maí. Rekstrarniðurstaða er neikvæð sem nemur um 3.m.kr. Hækkun er á lífeyrisskuldbindingum á milli ára líkt og í Hulduhlíð en upphæðin nemur um 2.m.kr. Daggjaldatekjur jukust á árinu en aðrir tekjuliðir eru sveiflóttari. Mjög góð nýting var bæði á dvalar- og hjúkrunarýmum á síðasta ári.
3.
Fjárhagsstaða Fjarðaferða ehf. - frjáls nauðasamningur
<DIV&gt;Framlögð gögn til upplýsinga vegna sölu Fjarðaferða en búið er að ganga frá sölu fyrirtækisins.&nbsp;</DIV&gt;
4.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;Kynnt afgreiðsla eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar&nbsp;frá fundi 11.júní vegna málefna sem vísað var til&nbsp;nefndarinnar til afgreiðslu vegna Franska spítalans á Fáskrúðsfirði.</DIV&gt;
5.
Fundagerðir yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar vegna forsetakosninga 2012
<DIV&gt;Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 20.júní lögð fram og samþykkt.</DIV&gt;
6.
Fundur með fjárlaganefnd 2012
<DIV&gt;Bréf Alþingis frá 18.júní þar sem fjárlaganefnd kynnir áherslur sínar í samskiptum við sveitarfélög vegna fjárlagagerðar en í bréfinu er óskað&nbsp;eftir sjónarmiðum frá sveitarfélögum vegna fjárlagagerðar næsta árs.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;
7.
Leyfi til dúntekju í æðarvarpi í ós-hólma Eskifjarðarár
<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Baldursson sækir um heimild til dúntekju í óshólma Eskifjarðarár.&nbsp; Bæjarráð&nbsp;felur mannvirkjastjóra að ræða við umsækjanda og óskar&nbsp;jafnframt eftir&nbsp;umsögn&nbsp;mannvirkjastjóra sem lögð verður fyrir næsta fund&nbsp;bæjarráðs.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Málverk að gjöf
<DIV&gt;Systkinin Margrét Halldóra og Kjartan Sveinsbörn hafa&nbsp;fært Fjarðabyggð að gjöf, málverk af þorpinu á Reyðarfirði.&nbsp; Bæjarráð færir þeim systkinum bestu þakkir fyrir gjöfina.</DIV&gt;
9.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;Framlögð til kynningar&nbsp;gögn um áform Laxa um fiskeldi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.&nbsp; Vísað til kynningar í atvinnu- og&nbsp;menningarnefnd,&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn. &nbsp;</DIV&gt;
10.
Umsókn um færslu á starfsleyfi af HB Granda hf á Fiskeldi Austfjörðum ehf.
<DIV&gt;Framlagt til kynningar bréf Umhverfisstofnunar frá 19.júní þar sem heimilað er að starfsleyfi HB Granda fyrir kvíaeldisstöð í Fáskrúðsfirði verði flutt á fyrirtækið Fiskeldi Austfjörðum ehf.</DIV&gt;
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 32 frá 18.júní lögð fram til&nbsp;<SPAN lang=EN-GB&gt;afgreiðslu&nbsp;í sumarleyfi bæjarstjórnar. </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarráð staðfestir fundargerðina.</SPAN&gt;</DIV&gt;