Bæjarráð
301. fundur
23. júlí 2012 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ákvörðun Orkustofnunar um leyfða arðsemi flutningsfyrirtækis og dreifiveitna raforku vegna tímabilsins 2011 - 2015
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kynnt drög að ákvörðun Orkustofnunar vegna leyfðrar arðsemi sérleyfisfyrirtækja á raforkumarkaði.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til mannvirkjastjóra til úrvinnslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fasteignamat 2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fasteignamat á Austurlandi hækkar að meðaltali um 5,5% en hækkunin í Fjarðabyggð er 4,5%</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Viðauki nr. 4
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað fjármálastjóra frá 11.júlí vegna viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun 2012</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;Um er að ræða hliðrun á fjárfestingu veitunnar í 3ja ára áætlun til ársins 2012 að upphæð 88 milljónir kr. en sparnaður er um 30 miljónir kr. með samnýtingu á skurði.&nbsp;Framkvæmdin verður fjármögnuð af handbæru fé aðalsjóðs og breytir þannig innri viðskiptastöðu vatnsveitu gagnvart aðalsjóði. Í upphaflegri fjárhagsáætlun 2012 er gert ráð fyrir að viðskiptastaða vatnsveitu gagnvart aðalsjóði sé jákvæð um 88,7 m.kr. í árslok en verði nálægt núlli miðað við ofangreinda framkvæmd. Þar sem um hliðrun í framkvæmdatíma er að ræða og&nbsp;einn áfanga&nbsp;í heildarframkvæmd við endurnýjun vatnsveitu á Fáskrúðsfirði hefur þessi samningur ekki áhrif á niðurstöðu efnahagsliða 2015 í 3ja ára áætlun.</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;Bæjarráð samþykkir viðaukann.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Framkvæmdir á skíðasvæðinu í Oddsskarði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 10.júlí.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillöguna og samþykkir framkvæmd.&nbsp; Fjármögnun vísað til afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2013.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Nýsköpun í opinberum rekstri
Framlagt bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til nýsköpunarráðstefnu 30. október nk. í Reykjavík.
6.
Bréf Heilbrigðiseftirlits Austurlands er varðar umsóknir um starfsleyfi fyrir laxeldi allt að 200 tonnum
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf HAUST lagt fram til kynningar og umfjöllunar en þar er óskað umsagnar um 200 tonna leyfisumsóknir í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra í samstarfi við framkvæmdasvið að óska eftir fresti til að veita umsögn og vinna að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársreikningur 2011 - Veturhús
<DIV&gt;Ársreikningur Veturhúsa vegna 2011 lagður fram til kynningar</DIV&gt;
8.
Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélaga, CEMR, verður haldið í september á Spáni
<DIV&gt;Allsherjarþing CEMR verður haldið í Cadiz á suður Spáni 26.- 28.september.</DIV&gt;
9.
Norðfjarðarrétt - viðgerð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Vísað er til bókunar landbúnaðarnefndar frá fundi 1.september 2011 en þar lagði nefndin áherslu á að farið verði í viðgerð á Norðfjarðarrétt við fyrsta tækifæri en ljóst er að réttin þolir ekki að vera án viðhalds lengur. Réttin hefur töluvert sögu- og menningarlegt gildi sem ber að varðveita. Málinu var vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna vinnu við fjárhagsáætlun ársins en ekki var gert ráð fyrir framlögum til réttarinnar við lokafrágang fjárhagsáætlunar 2012. Samvinnufélag útgerðarmanna Neskaupstað&nbsp;lagði nýlega fram 2 milljónir kr.&nbsp;til lagfæringa á réttinni gegn því að sveitarfélagið legði 1 milljón til verksins. Lagt er til að bæjarráð samþykki að skoðað verði hvort hægt sé að gera við réttina með 3 milljóna framlagi SÚN og sveitarfélagsins. Sé það mat mannvirkjastjóra að&nbsp;viðgerð sé framkvæmanleg fyrir þá fjárhæð&nbsp;er lagt til að heimild verði veitt fyrir kostnaði allt að 1 milljón úr málaflokki 13 atvinnumálum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Hafnarstjórn - 101
<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 101 frá 10.júlí lögð fram til samþykktar í&nbsp;umboði&nbsp;bæjarstjórnar í sumarleyfi hennar.</DIV&gt;
11.
Heimsókn til Graveline 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Heimsókn til Graveline 28.&nbsp;- 29. september 2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fulltrúar Fjarðabyggðar til Graveline verða Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri auk Birkis Snæs Guðjónssonar fulltrúa íbúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Umsókn um undirbúning og framkvæmd landsmóts UMFÍ 50
<DIV&gt;<DIV align=center&gt;<TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0cm; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"&gt;<TBODY&gt;<TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"&gt;<TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt"&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Bæjarráði gerð grein fyrir að að sótt hafi verið um að halda landsmót 50 ára og eldri fyrir árið 2013&nbsp;í Neskaupstað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</TD&gt;</TR&gt;</TBODY&gt;</TABLE&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;