Bæjarráð
305. fundur
29. ágúst 2012 kl. 16:00 - 19:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sátu Jóna Árný Þórðardóttir&nbsp;og Bjarni Ólafur Birkisson sérfræðingur á fjármálasviði.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir forsendur fjáhagsáætlunar, tekju- og gjaldahlið áætlunar.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagðir fjárhagsrammar fyrir árið 2013.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa tillögum að&nbsp;fjárhagsrömmum ársins 2013&nbsp;til nefnda til vinnslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Endurskoðun á úthlutunarreglum íþrótta- og frístundastyrkja
<DIV&gt;Er á dagskrá fræðslu- og frístundanefndar í dag. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur&nbsp;fræðslu- og frístundanefnd að endurskoða úthlutunarreglur íþrótta- og frístundastyrkja.</DIV&gt;
3.
Úthlutun úr styrkvegasjóði fyrir árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Til kynningar tillaga frá ESU um ráðstöfun styrkvegafjár.<BR&gt;Framlagt bréf frá Vegagerð þar sem gerð er grein fyrir 3.000.000 kr framlagi til stofnvega í sveitarfélaginu. </DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sótti alls um styrk að fjárhæð 7 mkr. og leggur&nbsp;til eftirfarandi forgangsröðun við bæjarráð:</DIV&gt;<DIV&gt;Byggingu á brú yfir Seldalsá 1,0 mkr.<BR&gt;Endurbætur á veg upp á Eskifjarðarheiði 0,5 mkr.<BR&gt;Slóða í Skógræktarsvæði á Eskifirði 1,0 mkr.<BR&gt;Ofaníburður í Fannardalsveg 0,5 mkr.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögur nefndarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Endurskoðun starfsmannastefnu Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagðar fram tvær nýjar leiðbeinandi reglur vegna starfsmannamála.</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;a. Móttaka nýrra starfsmanna<BR&gt;b. Starfslok og stórviðburðir í lífi starfsmanna</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð staðfestir reglurnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fjarvistastefna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram stefna í starfsmannamálum sem fjallar um fjarvistir starfsmanna.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fjarvistarstefnuna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 24.ágúst lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;Lagt fram bréf Skipulagstofnunar, dagsett 24. júlí 2012, þar sem óskað er eftir umsögn Fjarðabyggðar um hvort og á hvaða forsendum ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði skuli háðar mati á umhverfisáhrifum.</DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á 44. fundi sínum að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð staðfestir niðurstöðu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;