Bæjarráð
306. fundur
3. september 2012 kl. 08:30 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Forsendur fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2013 og langtímaáætlunar ræddar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Endurskoðun á úthlutunarreglum íþróttastyrkja
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslustjóri og forstöðumaður íþrótta- og tómstundamála sátu þennan dagskrárlið fundar.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir umræður&nbsp; fræðslu- og frístundanefndar og áherslur í úthlutun styrkja til æskulýðs- og íþróttamála.</DIV&gt;<DIV&gt;Elvar Jónsson bókar eftirfarandi: Íþrótta og tómstundafulltrúi vinni minnisblað þar sem styrkupphæðir Fjarðabyggðar til íþróttamála er bornar saman við upphæðir í sambærilegum sveitarfélögum. Einnig kallar Elvar eftir því að fulltrúar stórfyrirtækjanna í Fjarðabyggð, sjávarútvegsfyrirtækjanna og Fjarðaráls, verði kallaðir á fund bæjarráðs hið fyrsta þar sem fjármagn til íþróttamála verði til umræðu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð aðalfundar Þróunarfélagsins ásamt fundargerð stjórnar&nbsp;frá 30. ágúst s.l.&nbsp;lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt samkomulag Fjarðabyggðar og Eignarhaldsfélagsins fasteignar um uppgjör vegna yfirtöku á viðhalds- og endurbótaskyldu fasteigna sem Fjarðabyggð leigir af félaginu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir samkomulagið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Breytingar á nefndarskipan sjálfstæðisflokks á kjörtímabilinu 2010-2014
<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Ragnar Jónsson hefur sagt sig úr félagsmálanefnd sem varaformaður nefndarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Sjálfstæðisflokkurinn tilnefnir Láru Björnsdóttir sem aðalmann en hún var varamaður og tilnefnir varamann á næsta fundi bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fræðslu- og frístundanefnd - 27
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Atvinnu- og menningarnefnd - 33
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;