Bæjarráð
307. fundur
10. september 2012 kl. 08:30 - 11:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
Framlagt bréf Skipulagsstofnunar frá 5.september, þar sem fallist er á að framkvæmdir við ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði við Nýjabæjarlæk séu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Lagt fram til kynningar.
2.
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga Austurlandi 2012
Framlagt til kynningar fundarboð og dagskrá aðalfundar SSA 2012 sem haldinn verður 14. og 15. september á Borgarfirði eystri. Rætt um undirbúning fundar.
3.
Afslættir fasteignagjalda
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð greinargerð fjármálasviðs, frá 7.september,&nbsp;um áhrif breytinga á tekjumörk í reglum um afslátt af fasteignaskatti eldri borgara og örorkulífeyrisþega.&nbsp; Bæjarráð sammála um að tekjumörk verði endurskoðuð í tengslum við fjárhagsáætlunargerð 2013.&nbsp;Bæjarstjóra falið að&nbsp;leggja&nbsp;endanlega tillögu fyrir bæjarráð síðar. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
Framlagt fundarboð ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012 sem haldinn verður 26. september nk. í Reykjavík.&nbsp; Bæjarráð felur bæjarritara að sækja ársfundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
5.
Beiðni um bætta félagsþjónstu á Stöðvarfirði
<DIV&gt;Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála vegna umræðu&nbsp;um félagsaðstöðu eldri borgara og ungmenna á Stöðvarfirði.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.</DIV&gt;
6.
Bréf frá foreldrum barna á Sólvöllum - Saltkráku
<DIV&gt;Framlagt bréf, dagsett 23.ágúst, frá foreldrum barna á deildinni Saltkráku á Sólvöllum í Neskaupstað,&nbsp;þar sem óskað er eftir afslætti á leikskólagjaldi vegna flutnings hluta barna inn á Kirkjumel. Einnig lagt fram minnisblað fræðslustjóra frá 9.september.&nbsp;&nbsp;Erindi foreldra&nbsp;vísað til fræðslu- og frístundanefndar til umsagnar.&nbsp; Tekið fyrir á fundi bæjarráðs síðar í mánuðinum. &nbsp;</DIV&gt;
7.
Drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga
Framlagt bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þar sem óskað er umsagnar um ný náttúruverndarlög fyrir 25.september.&nbsp; Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd er falin afgreiðsla málsins og að gefa umsögn fyrir tilgefinn frest.&nbsp;
8.
Drög af samþykktum og dagskrá aukaaðalfundar Mennigarráðs Austurlands
<DIV&gt;Aukaaðalfundur Menningarráðs Austurlands verður&nbsp;haldinn á Borgarfirði eystri 14. september 2012. Lögð fram&nbsp;dagskrá fundar ásamt&nbsp;breytingum á samþykktum ráðsins og viðauka við samning sveitarfélaga um menningarmál.&nbsp; Fulltrúar Fjarðabyggðar á fundinum verða Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson og Páll Björgvin Guðmundsson. &nbsp;</DIV&gt;
9.
Heyskapur á jörðinni Hólmum
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf Snorra Jónssonar frá 1.september, þar sem óskað er eftir heimild til&nbsp;að fá að heyja tún&nbsp;á jörðinni Hólmum&nbsp;í Reyðarfirði. Einnig lagt fram&nbsp;minnisblað mannvirkjastjóra frá 9.september.&nbsp; Á grundvelli aðalskipulags Fjarðabyggðar getur bæjarráð ekki fallist á ósk Snorra og felur bæjarstjóra að svara erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
<DIV&gt;Umræða um innkaupareglur. Bæjarráð vísar reglunum&nbsp;til fjármálasviðs og bæjarstjóra til frekari vinnslu. </DIV&gt;
11.
Þrautabraut í tengslum við Verkmenntaskóla Austurlands
Framlagt bréf Þórðar Júlíussonar skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands, frá 24.ágúst, um gerð þrautabrautar í nágrenni skólans. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar. &nbsp;
12.
Vatnsveita Fjarðabyggðar Fáskrúðsfirði
Framlagður til kynningar verksamningur um framkvæmdir við stofnlögn vatnsveitu á Fáskrúðsfirði í samvinnu með RARIK.&nbsp; Bæjarráð hefur áður samþykkt framkvæmdina og staðfestir nú samninginn.
13.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 33 frá 3.september 2012 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
14.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 45
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 45 frá 3.september 2012 lögð fram til kynningar.