Bæjarráð
308. fundur
17. september 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;Unnið áfram í&nbsp;fjárhagsáætlunarvinnu.</DIV&gt;
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Fræðslu- og frístundanefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður fræðslu- og frístundanefndar, fræðslustjóri og íþrótta- og tómstundafulltrúi sátu þennan lið fundarins.&nbsp; Búið er að vinna launaáætlanir fyrir stofnanir og fara yfir aðra rekstrarliði. Eftir er að funda með hluta af forstöðumönnum stofnana.&nbsp; Gengið hefur verið frá launaramma æskulýðsmála&nbsp;en einstaka kostnaðarliði þarf að yfirfara betur.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Atvinnu- og menningarnefnd
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat formaður atvinnu- og menningarnefndar. Allt bendir til að&nbsp;úthlutaður rammi atvinnu- og menningarmála dugi til reksturs viðkomandi málaflokka. </DIV&gt;
4.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013
<DIV&gt;Bréf atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins frá 10.september þar sem bæjarstjórnum er gefinn kostur á að sækja um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2012 til 2013. Umsóknarfrestur er til 28.september.&nbsp; Framkvæmdastjóra hafna, í samráði við bæjarstjóra,&nbsp;falið að ganga frá umsókn og senda innan tilskilins frests.</DIV&gt;
5.
Beiðni um bætta félagsþjónstu á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frá fundi bæjarráðs 10.september.&nbsp; Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs frá 13.september&nbsp;þar sem farið er yfir mögulegan flutning félagsaðstöðu eldri borgara á Stöðvarfirði í fyrrum húsnæði leikskólans Balaborgar að Skólabraut 11.&nbsp; Bæjarráð heimilar flutning félagsaðstöðu eldri borgara á Stöðvarfirði og að starfsemi hefjist um næstu áramót í húsnæðinu.&nbsp;Fjölskyldusviði falið að skoða samlegðaráhrif við aðra starfsemi sveitarfélagsins.&nbsp;&nbsp;Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2013.&nbsp;Jafnframt verði Leynimelur 7 settur á sölu og Skólabraut 11 tekin af sölu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð dagskrá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður 27. og 28. september. Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Valdimar&nbsp;O. Hermannsson og Gunnar Jónsson, í fjarveru bæjarstjóra, munu sækja ráðstefnuna. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
<DIV&gt;Fundargerð stjórnar SSA frá 3.september lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
8.
Heilbrigðisáætlun til umsagnar
<DIV&gt;<DIV&gt;Óskað er eftir umsögnum um heilbrigðisáætlun stjórnvalda til ársins 2020, fyrir 25.september. Vísað til félagsmálanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Kynning á verkefninu OpenStreetMap
<DIV&gt;Ósk um aðgang að kortagögnum vegna alþjóðlega verkefnisins OpenStreetMap.&nbsp; Vísað til framkvæmdasviðs til afgreiðslu og til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. </DIV&gt;
10.
Könnun sambandsins og FG á grundvelli bókunar 2 með kjarasamningi
<DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða könnunar Sambands sveitarfélaga og Félags Grunnskólakennara á ýmsum þáttum er snúa að skólastarfi og starfi kennarans, lögð fram til kynningar.&nbsp; Vísað til fræðslu- og frístundanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Make it happen - lokaráðstefna
<DIV&gt;Lokaráðstefna "Make it happen" verður haldin dagana 25. - 28.september á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði.</DIV&gt;
12.
Rekstur, framlög og fjárhagsáætlun Héraðsskjalasfns Austfirðinga bs. fyrir árið 2013
<DIV&gt;Bréf Hrafnkels Lárussonar forstöðumanns Héraðsskjalasafns Austfirðinga frá 5.september, auk&nbsp;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;draga að fjárhagsáætlun safnsins fyrir árið 2013 og tillaga að skiptingu framlaga sveitarfélaganna.&nbsp; Atvinnu- og menningarnefnd gerði ekki athugasemd við framkomna beiðni um hækkun á framlagi til safnsins á árinu 2013.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu forstöðumanns safnsins, að framlagi Fjarðabyggðar á&nbsp;árinu 2013, enda rúmist hækkun innan fjárhagsramma menningarmála.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;
13.
Stofnun samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
<DIV&gt;Bréf fimm bæjarstjóra vegna hugmynda um stofnun samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Stefnt er á að halda stofnfund samtakanna 26.september á Hótel Nordica í Reykjavík.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að vera stofnaðili að nýjum samtökum sjávarútvegssveitarfélaga og að bæjarritari, í fjarveru bæjarstjóra, fari með atkvæði Fjarðabyggðar á stofnfundi. </DIV&gt;
14.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Framlagðar upplýsingar um breytingar á íbúasamsetningu í Fjarðabyggð síðustu mánuði.</DIV&gt;
15.
Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað
<DIV&gt;Úttekt á snjóflóðavörnum í Drangagili. Fyrir liggur aðkallandi viðhald sem ekki var gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun 2012.&nbsp;Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs frá 16.september en þar kemur fram að áætlaður kostnaður er um 3 milljónir.&nbsp; Bæjarráð heimilar að ráðist verði í nauðsynlegt viðhald.&nbsp;&nbsp;Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun, á&nbsp;næsta&nbsp;fundi bæjarráðs, þar sem fjárheimildir eru færðar á milli fjárfestingar og reksturs.&nbsp;</DIV&gt;
16.
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
<DIV&gt;Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn föstudaginn 28.september kl. 13:00 í Hörpu. Bæjarritari, í fjarveru bæjarstjóra, verður fulltrúi Fjarðabyggðar á aðalfundinum. </DIV&gt;
17.
Fundagerðir Skólaskrifstofu Austurlands 2011 - 2012
<DIV&gt;Fundargerð framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands frá 12.september lögð fram til kynningar. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og félagsmálanefndar.</DIV&gt;
18.
Atvinnu- og menningarnefnd - 34
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr.34 frá 13.september lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Fræðslu- og frístundanefnd - 28
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 28 frá 12.september lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Hafnarstjórn - 103
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 103 frá 13.september lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;