Fara í efni

Bæjarráð

309. fundur
18. september 2012 kl. 17:00 - 19:30
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1208105
<DIV><DIV>Þennan lið fundarsins sat formaður félagsmálanefndar og félagsmálastjóri. Yfirferð yfir fjárhagsáætlun málaflokksins. </DIV></DIV>
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Barnaverndarnefnd
Málsnúmer 1208104
<DIV><DIV>Þennan lið fundarins sat félagsmálastjóri. Yfirferð yfir fjárhagsáætlun málaflokksins. </DIV></DIV>
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013-Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1208102
<DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu mannvirkjastjóri og formaður eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Yfirferð yfir fjárhagsáætlun málaflokksins. </DIV></DIV>
4.
Samvinna vinnuskóla Fjarðabyggðar og Verkmenntaskóla Austurlands
Málsnúmer 1206129
<DIV><DIV>Bæjarstjóri kynnti drög að samkomulagi um samvinnu milli VA og Vinnuskóla Fjarðabyggðar. Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri vinni áfram að málinu. </DIV></DIV>