Bæjarráð
310. fundur
24. september 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjármögnun og lánasamningar
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu Hilmar Gunnlaugsson lögmaður og Jóna Árný Þórðardóttir.&nbsp;Farið var yfir stöðu mála er varða lánasamninga.&nbsp; Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram í samvinnu við lögmann.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fundur í september 2012 vegna öldrunarmála með fulltrúum Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu þau Sigríður Kristinsdóttir, Sigrún Skúladóttir, Herdís Þórhallsdóttir og Valdimar O. Hermannsson&nbsp;frá HSA&nbsp;auk Sigrúnar Þórarinsdóttur félagsmálastjóra og Helgu Kristjönu Eyjólfsdóttur deildarstjóra heimaþjónustu. &nbsp;Rætt um þjónustu við eldri borgara og aldraða, dagvistunarúrræði og hvaða verkefni eru á ábyrgð ríkisins og á hvaða verkefnum Fjarðabyggð ber ábyrgð.&nbsp; Rætt um aukna samvinnu HSA og félagsþjónustu Fjarðabyggðar. </DIV&gt;
3.
Beiðni um styrk til þátttöku í Landsmóti æskulýðsfélaga Þjóðkirkjunnar
<DIV&gt;Beiðni um 200.000 kr. styrk vegna þátttöku ungmenna frá Fjarðabyggð í landsmóti æskulýðsfélaga Þjóðkirkjunnar sem haldið verður í fyrsta sinn á Austurlandi í október nk. Bæjarráð vísar beiðninni til afgreiðslu fræðslu- og frístundanefndar. </DIV&gt;
4.
Aðalfundur HAUST 2012 24.10. á Seyðisfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tilnefnir Pál Björgvin Guðmundsson&nbsp;sem fulltrúa á aðalfund HAUST sem haldinn verður 24.október kl. 14:00 á Seyðisfirði. Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ágóðahlutagreiðsla 2012 - Brunabót
<DIV&gt;Ágóðahlutur Fjarðabyggðar úr Sameignarsjóði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands á árinu 2012 er kr. 4.868.000 og verður greiddur út 15.október. Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;
6.
Bréf Heilbrigðiseftirlits Austurlands er varðar umsóknir um starfsleyfi fyrir laxeldi allt að 200 tonnum
<DIV&gt;Bréf HAUST frá 13.september þar sem fram kemur að Heilbrigðisnefnd Austurlands hafnar öllum starfsleyfisumsóknum um allt að 200 tonna leyfi til laxeldis. Vísað til kynningar í hafnarstjórn, atvinnu- og menningarnefnd og&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfissnefnd.</DIV&gt;
7.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samgöngunefndar nr. 5 frá 3.september lögð fram til kynningar.&nbsp; Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Sjálfboðaliðar í verkefni 2013
<DIV&gt;Erindi Veraldarvina frá 18.september þar sem kynnt er og boðin þjónusta samtakanna á árinu 2013. Vísað til framkvæmdasviðs. </DIV&gt;
9.
Gjaldskrá 2013 vegna nemenda í grunnskólum utan lögheimilissveitarfélags
<DIV&gt;Lögð fram til kynningar viðmiðunargjaldskrá vegna vistunar nemenda í grunnskólum utan lögheimilissveitarfélags en gjaldskráin, sem er að hækka umtalsvert,&nbsp;tekur gildi 1.1.2013.&nbsp; Umræða um málið. Vísað til umfjöllunar í fræðslu- og frístundanefnd. </DIV&gt;
10.
Dekk á athafnasvæði Hringrásar
<DIV&gt;Fyrirspurn Ásmundar Ásmundssonar vegna dekkja á athafnasvæði Hringrásar og hvort til sé viðbragðs- og rýmingaráætlun ef bruni kæmi upp á svæðinu. Vísað til mannvirkjastjóra með beiðni um umsögn.</DIV&gt;
11.
Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar - boðun - 28.09.2012 kl. 12.00
<DIV&gt;<DIV&gt;Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar verður haldinn föstudaginn 28.september kl.12.00 á Grand Hótel Reykjavík. Bæjarritara falið að sækja fundinn og fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012 - tillögur stjórnlagaráðs
<DIV&gt;Bréf innanríkisráðuneytisins frá 11.september er varðar stærð kjörkassa við stjórnlagaþingskosningar í október nk. Lagt fram til kynningar og vísað til bæjarritara. </DIV&gt;
13.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 46
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 46 frá 17.september lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;