Fara í efni

Bæjarráð

311. fundur
8. október 2012 kl. 08:30 - 11:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2013 - Hafnarstjórn
Málsnúmer 1208061
<DIV>Þennan lið fundarins sátu framkvæmdastjóri hafnanna og formaður hafnarstjórnar.  Farið yfir forsendur gjaldskrár hafnanna og fjárhags- og fjárfestingaráætlunar 2013.  </DIV>
2.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1208011
<DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu fræðslu- og mannvirkjastjóri. Farið yfir stöðu vinnu við fjárhagsáætlun 2013 í málaflokkum fræðslu- og æskulýðs- og íþróttamála og eigna-, skipulags- og umhverfismálum.</DIV></DIV>
3.
Kaup Fjarðabyggðar á ríkisjörðinni Grænanesi í Norðfirði
Málsnúmer 1008013
<DIV>Bæjarráð samþykkir framlögð drög að kaupsamningi og afsali vegna kaupa Fjarðabyggðar á 1,86 hektara af landspildunni "Eyjan 1" - landnúmer 220532, sem skipt hefur verið út úr upprunajörðinni Grænanesi - landnúmer 158153. Kostnaði kr. 520.000 verður mætt af liðnum 21-69-   Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samninginn. </DIV>
4.
Þátttaka í Útilegukortinu sumarið 2013
Málsnúmer 1209185
<DIV>Framlögð tillaga um þátttöku í Útilegukortinu sumarið 2013. Bæjarráð samþykkir þátttöku í kortinu fyrir sitt leyti en vísar endanlegri ákvörðun til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og málinu til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd.</DIV>
5.
Áhrif á landsbyggðina af breytingum á hlutverki Reykjavíkurflugvellar
Málsnúmer 1202077
<DIV>Lögð fram til kynningar skýrsla KPMG frá 25.september 2012 um áhrif breytinga á hlutverki Reykjavíkurflugvallar á landsbyggðina.</DIV>
6.
Beiðni um lagfæringar á umferðaöryggismálum við Nesskóla
Málsnúmer 1210050
<DIV><DIV>Bréf foreldrafélags Nesskóla frá 18.september er varðar umferðaröryggi við skólann. Bæjarráð tekur undir efni bréfsins og vísar því til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til frekari umræðu og afgreiðslu í nefndinni. </DIV></DIV>
7.
Sameingarmál fimm lífeyrissjóða
Málsnúmer 1210054
<DIV>Minnisblað Jón G. Kristjánssonar um sameiningu fimm lífeyrissjóða í eina deild innan LSS en Lífeyrissjóður Neskaupstaðar er einn sjóðanna. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti áframhaldandi vinnu við sameiningu sjóðanna og felur bæjarritara að vinna að málinu áfram. </DIV>
8.
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
Málsnúmer 1209031
<DIV>Framlögð gögn frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga lögð fram til kynningar.</DIV>
9.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1106064
<DIV>Framlagt minnisblað móttökufulltrúa nýrra íbúa um íbúaþróun síðustu mánaða lagt fram til kynningar. </DIV>
10.
Stofnun samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 1209087
<DIV>Bæjarstjóri fór stuttlega yfir efni stofnfundar samtakanna sem haldinn var nýlega.  Lagt fram lokaeintak af samþykkt samtakanna.</DIV>
11.
Umsögn um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (aðstoð við atkvæðagreiðslu)180.mál
Málsnúmer 1209189
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar en bæjarráð gerir ekki athugasemdir við frumvarpið. </DIV></DIV>
12.
Ársreikningur 2011 - Samtök svf.á köldum svæðum
Málsnúmer 1210062
<DIV>Ársreikningur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum lagður fram til kynningar. Á ársfundi samtakanna sem haldinn var 28.september sl. voru m.a. umræður um orkumál og framtíðarstefnu samtakanna.</DIV>
13.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
Málsnúmer 1201252
<DIV>Fundargerðir stjórnar SSA frá 15.september og 2.október lagðar fram til kynningar</DIV>
14.
Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis 2012
Málsnúmer 0910074
<DIV>Formaður fór yfir efni fundar bæjarfulltrúanna Jens Garðars Helgasonar, Eydísar Ásbjörnsdóttur og Guðmundar Þorgrímssonar, sem haldinn var 1.október sl., með sjö þingmönnum Norðausturkjördæmis. </DIV>
15.
Fundur með fjárlaganefnd 2012
Málsnúmer 1206110
<DIV>Forstöðumanni stjórnsýslu falið að finna heppilegan fundartíma með fjárlaganefnd í gegnum fjarfundabúnað. </DIV>
16.
Álit samkeppniseftirlitsins nr.1/2012
Málsnúmer 1209172
<DIV>Bréf Samkeppniseftirlitsins frá 25.september þar sem vakin er athygli á fyrsta áliti stofnunarinnar á árinu 2012; "Gæta skal að samkeppnissjónarmiðum við útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera" Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. </DIV>
17.
Fyrirspurn um málstefnu sveitarfélaga skv.130gr.sveitarstjórnarlaga
Málsnúmer 1209165
<DIV>Bréf innanríkisráðuneytisins frá 21.september þar sem spurst er fyrir um hvort sveitarfélög hafi tekið upp málstefnu skv. 130. gr.  nýrra sveitarstjórnarlaga. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Ný sveitarstjórnarlög fela í sér fjölmörg ný verkefni fyrir sveitarfélögin, s.d. fjármálareglur, siðareglur, nýjar samþykktir, endurskoðun samninga um samstarfsverkefni, o.fl.<SPAN style="mso-spacerun: yes">   </SPAN>Málstefna hefur ekki fengið sérstakan forgang hjá Fjarðabyggð, umfram öll þau verkefni sem lögin fela í sér, en líkt og önnur verkefni sem vinna þarf í tengslum við hin nýju lög, verður stefnan unnin á næstu misserum. Forstöðumanni stjórnsýslu falið að svara ráðuneyti. </SPAN></DIV>
18.
Breytingar á nefndarskipan framsóknarflokks á kjörtímabilinu 2010-2014
Málsnúmer 1210066
<DIV><DIV>Hákon Guðröðarson tekur sæti sem varamaður framsóknarflokks í atvinnu- og menningarnefnd í stað Daníels Arasonar sem fluttur er úr sveitarfélaginu. </DIV></DIV>
19.
Breytingar á nefndarskipan sjálfstæðisflokks á kjörtímabilinu 2010-2014
Málsnúmer 1204061
<DIV>Ragnheiður Ingibjörg Elmarsdóttir tekur sæti sem varamaður sjálfstæðisflokks í félagsmálanefnd. </DIV>
20.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 34 frá 24.september lögð fram.</DIV>
21.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 26 frá 25. september lögð fram. </DIV>
22.
Hafnarstjórn - 104
Málsnúmer 1209015F
<DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 104 frá 2.október lögð fram.</DIV>
23.
Fræðslu- og frístundanefnd - 29
Málsnúmer 1209014F
<DIV>Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 29 frá 3.október lögð fram. </DIV>