Bæjarráð
312. fundur
15. október 2012 kl. 08:30 - 11:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Fræðslu- og frístundanefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið dagskrár sat fræðslustjóri ásamt formanni fræðslu- og frístundanefndar.&nbsp; <BR&gt;Fræðslu- og frístundanefnd&nbsp;telur að fjárheimildir fyrir fræðslumál séu að minnsta kosti 5 milljónum of lágar m.a. vegna hærra menntunarstigs leikskólastarfsmanna og fleiri ungra barna í leikskólum. Jafnframt telur nefndin að 15 milljónir vanti í íþrótta- og tómstundamál m.a. vegna leiðréttingar á hitunarkostnaði og launaáætlun. Það er álit fræðslu- og frístundanefndar að fáist ekki þessar hækkanir á fjárheimildum þurfi að skerða þjónustu. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundamála 2013 ásamt starfsáætlun og gjaldskrá rædd.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð felur fræðslustjóra í samstarfi við formann fræðslu- og frístundanefndar að taka saman greinargerð byggða á umræðu í nefndinni og skila til bæjarráðs fyrir næsta fund ráðsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Félagsmálanefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat félagsmálastjóri ásamt formanni félagsmálanefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Félagsmálanefnd telur að fjárheimildir til félagsþjónustu innan Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar, dugi ekki til þess að&nbsp;sinna lögbundinni þjónustu skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Má það meðal annars rekja til ófyrirséðrar&nbsp;hækkunar á innri leigu, rafmagns- og kyndingarkostnaði og að&nbsp;endurgreiðslu ríkisins vegna húsaleigubóta ársins 2012 var rangt reiknuð í áætlun að upphæð 3.000.000 kr. Auk þess hefur beiðnum um þjónustu vegna liðveislu við fötluð börn og ungmenni aukist milli ára, sem og&nbsp;þjónustuþörf í félagslegri heimaþjónustu. Miðað við ofangreindar forsendur vantar 7.580.960 kr. í ramma félagsmálanefndar vegna ársins 2013. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um fjárhags- og starfsáætlun ársins og úthlutun ramma.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð vísar starfsáætlun og fjárhagsáætlun&nbsp;til félagsmálanefndar og hún fari yfir áætlanirnar og skili greinargerð til bæjarráðs að yfirferð lokinni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Barnaverndarnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat félagsmálastjóri. Rætt um fjárheimildir og starfsáætlun barnaverndarnefndar 2013.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð vísar starfsáætlun og fjárhagsáætlun&nbsp;til&nbsp;barnaverndarnefndar og hún fari yfir áætlanirnar og skili greinargerð til bæjarráðs að yfirferð lokinni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013-Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram fjárhags- og starfsáætlun málaflokka sem undir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ásamt&nbsp;tillögu að forgangsröðun viðhaldsmála í eignarsjóði, ásamt tillögu að fjárfestingaráætlun fyrir árið 2013 og&nbsp;3 ára fjárfestingaráætlun. </SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Atvinnu- og menningarnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri ásamt formanni atvinnu- og menningarnefndar fóru yfir fjárhags- og starfsáætlun&nbsp;þeirra málaflokka sem eru á ábyrgð atvinnu- og menningarnefndar. Rætt um fjárhags- og starfsáætlun.</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Bæjarráð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lögð fram fjárhags- og starfsáætlun fyrir árið 2013 fyrir yfirstjórn og sameiginlegan kostnað.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt&nbsp;um úthlutun fjárhagsramma og starfsáætlun.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013.</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Breyting á skipan í nefndir Fjarðalistans kjörtímabilið 2010-2014
<DIV&gt;Breyting á skipan í nefndir Fjarðalistans kjörtímabilið 2010-2014</DIV&gt;<DIV&gt;Félagsmálanefnd.<BR&gt;Elvar Jónsson og&nbsp; Anna Hlíf Árnadóttir taka sæti Sigríðar Margrétar&nbsp; Guðjónsdóttur og Ástu Eggertsdóttur&nbsp; sem aðalmenn í Félagsmálanefnd. Stefán Már Guðmundsson og Ásta Eggertsdóttir taka sæti Önnu Hlífar Árnadóttur og Dagbjartar Láru Ottósdóttur sem varamenn.</DIV&gt;<DIV&gt;Barnavendarnefnd<BR&gt;Eydís Ásbjörnsdóttir tekur sæti&nbsp; Dagbjartar Láru Ottósdóttur sem aðalmaður í barnavendarnefnd. Hulda Guðnadóttir tekur sæti Eydísar Ásbjörnsdóttur sem varamaður.<BR&gt;</DIV&gt;
8.
Dekk á athafnasvæði Hringrásar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt minnisblað mannvirkjastjóra þar sem farið er&nbsp;yfir starfsleyfi fyrirtækisins og heimild til söfnunar úrgangs ásamt&nbsp;rýmingaráætlun vegna starfsemi Hringrásar á Reyðarfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli minnisblaðs.&nbsp; Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við almannavarnarnefnd um rýmingaráætlun vegna starfsemi fyrirtækisins.&nbsp; Jafnframt vísað til frekari umræðu og kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2012
<DIV&gt;Fram lögð fundargerð aðalfundar SSA 2012 frá 14. og 15. september.</DIV&gt;
10.
Fyrirkomulag á refa- og minkaveiðum
<DIV&gt;Fram lagt erindi SSA um samræmingu á greiðslum og fyrirkomulagi refaveiða. Óskað er eftir þátttöku Fjarðabyggðar og tilnefningu fulltrúa í vinnuhóps sem móti tillögur.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri verði fulltrúi Fjarðabyggðar í vinnuhópnum.</DIV&gt;
11.
Háspennustrengur í Norðfjarðargöng
Til kynningar bréf bæjarstjóra til Landsnets þar sem vakin er athygli á nauðsyn þess að leggja háspennustreng í ný Norðfjarðargöng.
12.
Málefni Slökkviliðs Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð drög að endurnýjuðum samningi við Alcoa Fjarðaál, vegna reksturs slökkviliðs.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur mannvirkjastjóra og bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Raforkuflutningskerfi - þróun og uppbygging
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar bréf Línudans ehf þar sem fyrtækið kynnir þjónustu sína vegna enduruppbyggingu raforkuflutningskerfa.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindi til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Rekstrarstyrkur við Sjónarhól 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram styrkbeiðni frá Sjónarhól - ráðgjafamiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar máli til félagsmálanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2012
Fundargerð stjórnar Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar frá 3. október 2012 lögð fram til kynningar.
16.
Viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi Lögreglustjórans á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram drög að viðbragðsáætlun við hópslysum í umdæmi Sýslumanns á Eskifirði og athugasemdir fulltrúa Fjarðabyggðar við skýrsludrög.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarritara falið að fylgja málinu eftir.</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012 - tillögur stjórnlagaráðs
<DIV&gt;<P&gt;Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 8. október 2012 lögð fram.&nbsp; Í henni er tillaga um kjörstaði í Fjarðabyggð vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs.&nbsp; </P&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir að kjörstaðir í Fjarðabyggð vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs verði.<BR&gt;Mjóifjörður - Sólbrekka<BR&gt;Neskaupstaður - Nesskóli<BR&gt;Eskifjörður - Kirkju- og menningarmiðstöðin<BR&gt;Reyðarfjörður - Safnaðarheimili<BR&gt;Fáskrúðsfjörður - Grunnskólinn<BR&gt;Stöðvarfjörður - Grunnskólinn<BR&gt;Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl: 22:00 nema á Mjóafirði þar stendur hann til kl. 17:00.<BR&gt;</P&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;
18.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
<DIV&gt;Fram lögð samstarfsyfirlýsing við Fljótsdalshérað um þjónustu við olíuleit á Drekasvæðinu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir samstarfsyfirlýsinguna og vísar henni til afgreiðslu og umfjöllunar í hafnarstjórnar og kynningar í atvinnu-og menningarnefnd.</DIV&gt;
19.
Bréf frá foreldrum barna á Sólvöllum - Saltkráku
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sat fræðslustjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf frá foreldrum barna á leikskóladeildinni Saltkráku á Sólvöllum sem&nbsp;vísað er frá fræðslu- og frístundanefnd.&nbsp; Foreldrar óska eftir að Fjarðabyggð taki þátt í að greiða ferðakostnað þeirra vegna barna sem flytjast á leikskóladeild á Kirkjumel en fræðslu- og frístundanefnd hefur hafnað beiðninni.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur&nbsp;bæjarstjóra að&nbsp;fara yfir málið.&nbsp; Málið tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Málefni Lyfju í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Fram lagt bréf Lyfju þar sem tilkynnt er um lokun lyfjaútibúsins á Fáskrúðsfirði frá og með 15. nóvember n.k.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð mótmælir harðlega lokun lyfjaútibúsins og telur hana vera verulega þjónustuskerðingu við íbúa á Fáskrúðsfirði.&nbsp; Bæjarstjóra falið að koma mótmælum á framfæri við forsvarsmenn fyrirtækisins.</DIV&gt;
21.
Talmeinafræðingar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat fræðslustjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrirspurn frá foreldri, um þátttöku Fjarðabyggðar í talmeinakennslu barns, vísað frá fræðslu- og frístundanefnd.&nbsp; Sjúkratryggingar Íslands greiða ekki kostnað vegna talmeinakennslu barna.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð&nbsp;telur&nbsp;greiðslu talmeinakennslu ekki vera hlutverk sveitarfélagsins&nbsp;en það sé hlutverk Sjúkratrygginga&nbsp;Íslands og getur því ekki orðið við beiðni.&nbsp; Fyrir liggur að viðræður eru í gangi milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi ráðuneyta um greiðslur vegna talmeinakennslu barna og hvetur bæjarráð hlutaðeigandi aðila til að finna lausn þessara mála.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 27 frá 9. október sl. lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;
23.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 47
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 47 frá 24. september lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
24.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 48
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 48 frá 10. október lögð fram til kynningar.
25.
Fræðslu- og frístundanefnd - 29
<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 29 frá 3. október lögð fram til kynningar</DIV&gt;
26.
Fræðslu- og frístundanefnd - 30
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 30 frá 10. október lögð fram til kynningar.
27.
Atvinnu- og menningarnefnd - 35
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 35 frá 11. október lögð fram til kynningar.
28.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 35. frá 10. október s.l. lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;