Fara í efni

Bæjarráð

313. fundur
23. október 2012 kl. 17:00 - 20:30
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2013 - Hafnarstjórn
Málsnúmer 1208061
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðahafna og þær teknar til umfjöllunar og afgreiðslu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Barnaverndarnefnd
Málsnúmer 1208104
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð greinagerð félagsmálastjóra um ráðstafnir til að ná saman fjárhagsramma 2013 vegna barnaverndarmála sbr. umfjöllun barnaverndarnefndar.  </SPAN><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA>Rætt um fjárheimildir og starfsáætlun barnaverndarnefndar 2013.</SPAN></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA>Bæjarráð samþykkir að hækka fjárhagsramma 2013 í barnaverndarnefnd um 2 milljónir kr.  Jafnframt samþykkir bæjarráð að fela bæjarritara ásamt félagsmálastjóra fara yfir forsendur og skipulag bakvaktavakta í barnavernd og koma með tillögur að skipulagi þeirra.</SPAN></DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013.</SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1208105
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð greinargerð félagsmálastjóra um ráðstafanir til að ná saman ramma félagsmála sbr. ákvörðun félagsmálanefndar.  <SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA>Rætt um fjárhags- og starfsáætlun ársins og úthlutun ramma.  Miðað við tillögur í greinargerð félagsmálastjóra er rammanum náð í félagsmálum sbr. liði 1 til 4 og skal ramminn aðlagaður að þeim.   Útfærslu og breytingu á reglum sbr. 5 lið greinargerðar er vísað til félagsmálanefndar til úrvinnslu.</SPAN></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA></SPAN></SPAN></P></SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: DA; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013.</SPAN></o:p></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Fræðslu- og frístundanefnd
Málsnúmer 1208103
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð greinargerð fræðslustjóra og formanns fræðslu- og frístundamála um aðgerðir til að ná saman fjárhagsramma fræðslumála 2013.  </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að bæta 5 milljón kr. í fjárhagsramma fræðslumála í samræmi við greinargerð fræðslustjóra.  Í íþróttamálum hafa fundist fjármunir í millifærsluliðum sem mæta 15 milljóna kr. fjárvöntun og því er rammanum þar náð. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? EN-GB;>Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun til fjárhagsáætlunargerðar 2013</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Bæjarráð
Málsnúmer 1208101
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um upplýsingatæknimál sveitarfélagsins og gerði bæjarritaru bæjarráði grein fyrir stöðu þeirra mála og tillögum um ráðstafanir í þeim efnum.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð felur bæjarritara að hefja könnunarviðræður við Nýherja sem miða að því að efla kerfi og minnka kostnað.  Niðurstöður verða lagðar fyrir bæjarráð.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
6.
Fjárhagsáætlun 2013 - fasteignagjöld
Málsnúmer 1210134
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan dagskrárlið fundar sat Jóna Árný Þórðardóttir.</DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Fyrir liggur tillaga um álagningarstofna fasteignagjalda 2013.</SPAN></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögu ásamt meðfylgjandi greinargerð og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.</SPAN></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð tekur fyrir á næsta fundi reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega. </SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Fjárhagsáætlun 2013 útsvarsálagning
Málsnúmer 1210133
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekin til umfjöllunar útsvarsálagningu fyrir árið 2013. <BR>Bæjarráð samþykkir að útsvarshlutfall ársins 2013 verði 14,48% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Með þessu er útsvarsheimild sveitarfélagsins fullnýtt 2013. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð vísar staðfestingu á útsvarsprósentu til bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV>
8.
Fjárhagsáætlun 2013 - Hafnarstjórn - gjaldskrár
Málsnúmer 1208061
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrá Fjarðabyggðahafna tekin til umfjöllunar og forsendur fyrir breytingu hennar ræddar. Gert er ráð fyrir að gjaldskrá taki breytingum miðað við hækkun byggingavísitölu. Hefur í því sambandi verið miðað við breytingu á tólf mánaða tímabili, frá október til október. Á því tímabili nemur hækkun vísitölunnar 3,5%.  Gjaldskrá hækki 1. janúar 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Gjaldskrá bókasafna og safna 2013
Málsnúmer 1210065
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Atvinnu- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð eftirtaldar breytingar á gjaldskrám menningarmála. Einstakir liðir gjaldskráa bókasafna breytast mismikið en meðalhækkun er um 5%. Gjaldskrá hækki 1. janúar 2013. Gjaldskrá annarra safna verður óbreytt á árinu 2013</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrárnar og vísar þeim til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa 2013
Málsnúmer 1209051
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda hækki almennt um 3,4 %, sem er afleiðing af breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Gjaldskrá félagsheimila 2013
Málsnúmer 1209054
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að breyta ekki gjaldskrá fyrir félagsheimilin í Fjarðabyggð árið 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrá framkvæmdaleyfis og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa 2013
Málsnúmer 1209052
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkt verði tillaga mannvirkjastjóra að breyta ekki gjaldskrá vegna framkvæmdaleyfa og þjónustugjalda skipulagsfulltrúa. Viðmiðunarvísitala mun verða uppfærð til október 2012 en að öðru leit verði gjaldskráin óbreytt.<BR></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Gjaldskrá Fráveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209050
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkt verði tillaga mannvirkjastjóra um breytingar á gjaldskrá Fráveitu Fjarðabyggðar. <BR>Lagt er til að álagningarstuðull fyrir holræsagjald verði 0,32 % af húsmati fasteigna, sem er hækkun um 0,03% á milli ára.<BR>Lagt er til að önnur gjöld í gjaldskrá hækki um 3,5 % þ.e. sem nemur breytingu á byggingarvísitölu síðustu 12 mánuðina. <BR>Lagt er til að gjaldskrá taki gildi 1. janúar 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2013
Málsnúmer 1209056
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um að hækka gjaldskrá Sorpstöðvar Fjarðabyggðar vegna söfnunar- og móttökustöðvar og urðunarstaðs um hækkun á vísitölu neysluverðs frá síðustu gjaldskrá breytingu, eða um 4,3 %. Auk þess er lagt til að hækka gjaldskrá aukalega um 2,2 % vegna áætlaðrar hækkunar á vísitölu næsta árs, enda hækkar samningur um sorphirðu miðað við vísitölu neysluverðs mánaðarlega. <BR><BR>Samt sem áður er lagt til að gjald vegna sorphreinsunar- og förgunargjalda verði fyrir árið 2013 lækkað. Eftir lækkun verði:<BR><BR>Sorpförgunargjald kr. 10.000.- á hverja sorptunnu, þ.e. fyrir almenna tunnu. <BR>Sorphreinsunargjald kr. 21.000.- á hverja sorptunnu, þ.e. fyrir almenna tunnu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2013</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2013
Málsnúmer 1209053
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá gatnagerðargjalda. Gjaldskráin hækkar um 3,4 % eða sem nemur breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2013.</SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><BR><BR><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögur eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar að 50 % afsláttur af gatnagerðargjöldum verði veittur á árinu 2013 fyrir allar íbúðalóðir en ekki atvinnu- og iðnaðarlóðir. Forsendur fyrir afslættinum eru:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-ansi-language: IS">1. lóðarumsókn sé í skipulögðu hverfi. </SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><BR><SPAN class=xpbarcomment>2. lokið hafi verið við lagningu allra heimæða og að yfirborð götu sé malbikað. </SPAN><BR><SPAN class=xpbarcomment>3. að byggingarframkvæmdir hefjist á árinu 2013. </SPAN><BR><SPAN class=xpbarcomment>4. að umsækjandi sé skuldlaus við sveitarfélagið.</SPAN><BR><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Jafnframt óskar bæjarráð eftir greinargerð um álagningu gatnagerðargjalda í samanburðarsveitarfélögum.</SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Bæjarráð samþykkir gjaldskrá með breytingum og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2013
Málsnúmer 1209055
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um að gjaldskrá fyrir hunda- og kattarleyfi í Fjarðabyggð verði óbreytt á milli ára, þ.e. leyfi fyrir hund verði 14.500 kr og fyrir kött verði 9.500 kr á árinu 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209126
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar, en um er að ræða nýja gjaldskrá.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð vísar gjaldskrá til frekari umfjöllunar á næsta fundi bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
18.
Gjaldskrá tjaldsvæða 2013
Málsnúmer 1209057
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um óbreytta gjaldskrá fyrir tjaldsvæði Fjarðabyggðar árið 2013, gjöld samkvæmt gjaldskrá eru þá:<BR>Gjald á tjald / tjaldsvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er kr. 1.000 á sólarhring.<BR>Rafmagnsgjald á tjald / tjaldsvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er kr. 500 á sólarhring.<BR>Gistináttaskattur á tjald / tjaldsvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er kr. 100 á sólarhring og er innfalinn í gjaldskrá.<BR>Virðisaukaskattur er innifalinn í rafmagnsgjaldi.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrá taki gildi 1. janúar 2013<BR>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
19.
Gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209049
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um breytingar á gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar. <BR>Lagt er til að álagningarstuðull fyrir vatnsskatt verði 0,31 % af húsmati fasteigna, sem er óbreyttur stuðull.<BR>Lagt er til að notkunargjald hækki í 34 kr/m3.<BR>Lagt er til að gjöld samkvæmt grein 4 og 5 hækki um 3,5 % þ.e. sem nemur breytingu á byggingarvísitölu síðustu 12 mánuðina. <BR>Gjaldskrá taki gildi 1. janúar 2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
20.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209047
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja að gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar taki ekki breytingum um næstu áramót. Um er að ræða tvær gjaldskrá:<BR><BR>Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, Eskifirði, tók gildi 1.1.2012<BR>Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, fjarvarmaveitur, tók gildi 1.1.2012<BR>Jafnframt samþykkir nefndin að sundlaugar Fjarðabyggðar á Eskifirði og Norðfirði njóti báðar 15% afsláttar árið 2013, sem er í takt við ákvörðun bæjarráðs frá fyrra ári, sem var þó þá aðeins fyrir sundlaugina á Eskifirði. Jafnframt var gert ráð fyrir að afsláttur hækkaði um 5% ári, þar til að hann yrði 30% árið 2016.<BR>Bæjarráð samþykkir gjaldskrárnar og vísar þeim til fjárhagsáætlunargerðar. Jafnframt samþykkir bæjarráð að gjaldskrárnar verði teknar til endurskoðunar á miðju ári 2013.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
21.
Gjaldskrár Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1209046
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um breytingar á gjaldskrám Rafveitu Reyðarfjarðar, en um er að ræða gjaldskrá dreifingar og gjaldskrá sölu.<BR><BR>Gjaldskrá dreifingar: Lagt er til að gjaldskrá hækki um 4,3 %, sem er hækkun á vísitölu neysluverðs frá síðustu endurskoðun.<BR>Gjaldskrá sölu: Lagt er til að gjaldskrá sölu lækki um 2 % frá núverandi gjaldskrá.<BR>Lagt er til að gjaldskrár taki gildi 1.1.2013.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrárnar og vísar þeim til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
22.
Gjaldskrár félagsþjónustu 2013
Málsnúmer 1210135
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrár félagsþjónustu teknar til umfjöllunar og afgreiðslu. Félagsmálanefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu um að gjaldskrár verði óbreyttar á milli ára að því undanskildu að gjald vegna matar hækki sem nemur vísitöluhækkun.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrár taki gildi 1. janúar 2013</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
23.
Gjaldskrár fræðslu- og frístundamála 2013
Málsnúmer 1210137
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gjaldskrár í fræðslumálum teknar til umfjöllunar og afgreiðslu. Um er að ræða gjaldskrár tónlistarskóla, leikskóla, grunnskóla, skólamáltíða, skóladagheimila, sundlauga, íþróttahúsa og skíðamiðstöðvar. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögur fræðslu- og frístundanefndar að gjaldskrám fyrir árið 2013 og þær taki gildi 1. janúar 2013.  Gjaldskrám vísað til fjárhagsáætlunargerðar.  Jafnframt samþykkir bæjarráð að gjaldskrár verði endurskoðaðar á miðju ári 2013.<BR></SPAN></DIV></DIV></DIV>
24.
Leiguíbúðir Fjarðabyggðar, endurreikningur leigu, kyndingar og hússjóðs
Málsnúmer 1208110
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra um að breyta ekki húsaleigu leiguíbúða Fjarðabyggðar. Gjöld vegna kyndingar og hússjóðs verði þó leiðrétt þannig að jafnvægi náist innan húsfélaga.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
25.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1208011
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið dagskrár sat Jóna Árný Þórðardóttir.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fram lögð 1. drög að fjárhagsáætlun ársins 2013 til umræðu og kynningar. Kynnt frávik á milli úthlutaðra ramma og endanlegra tillagna.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræðu um fjárhagsáætlunina verður fram haldið á næsta fundi bæjarráðs og endanleg drög lögð þar fram.</SPAN></DIV></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
26.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
Málsnúmer 1210138
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið dagskrár sat Jóna Árný Þórðardóttir.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fram lögð 1. drög að þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 til 2016 til umræðu og kynningar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt lögð fram bréf frá skólastjórum Nesskóla og leikskólum Sólvalla.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræðu um fjárhagsáætlunina verður fram haldið á næsta fundi bæjarráðs og endanleg drög lögð fyrir.</SPAN> </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
27.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
Málsnúmer 1210139
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið dagskrár sat Jóna Árný Þórðardóttir.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fram lögð 1. drög að tíu ára fjárhagsáætlun 2013 til 2023 til umræðu og kynningar. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræðu um fjárhagsáætlunina verður fram haldið á næsta fundi bæjarráðs og endanleg drög lögð þar fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
28.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1110202
<DIV><DIV>Rætt um hlutverk og framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands.  Valdimar O Hermannson fór yfir stöðu mála.</DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.</DIV></DIV>
29.
Námskeið í Brussel um byggðastefnu ESB: Auglýst eftir umsóknum
Málsnúmer 1210115
Fram lögð til kynningar námskeið um byggðastefnu ESB 3. - 5. desember n.k. sem ætluð er sveitarstjórnarstiginu.
30.
Norðfjarðargöng - undirbúningur 2012
Málsnúmer 1207029
<DIV><DIV><DIV>Fram lagt minnisblað mannvirkjastjóra um undirbúning nýrra Norðfjarðarganga og málefni hestamanna á Eskifirði.  Tillagan gerir ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna flutnings  á aðstöðu hestamanna á Eskifirði frá Eskifjarðarbýlinu á Símonartúni.  Fyrir liggur að samkvæmt gildandi aðalskipulagi Fjarðabyggðar og deiliskipulagi að gert er ráð fyrir uppbyggingu á hesthúsabyggð og frístundahúsdýrahaldi á Símonartúni.  Með tillögunum er lagt til að Fjarðabyggð taki á sig hluta kostnaðar vegna uppbyggingar á nýju svæði. Jafnframt því er tekin sú ákvörðun að lögð verði niður hesthúsabyggð eða frístundahúsdýrahald á Eskifjarðarbýlinu þegar gerð Norðfjarðarganga hefst.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra og felur honum ásamt bæjarstjóra að funda með hagsmunaraðilum.  </DIV></DIV></DIV>
31.
Fjármögnun og lánasamningar
Málsnúmer 1205065
<DIV><DIV>Lagt fram minnisblað frá Hilmari Gunnlaugssyni lögmanni hjá Sókn ehf. vegna lánamála sem merkt er trúnaðarmál.</DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að vinna að málinu áfram.</DIV></DIV>
32.
Boð til samstarfssvæða um að fylgjast með reynslu Snæfellinga í uppbyggingu svæðisgarðs
Málsnúmer 1210160
<DIV>Fram lagt bréf frá Snæfellsbæ sem er boð um að Fjarðabyggð fái að fylgjast með og læra af verkefni um svæðisgarð á Snæfellsnesi og verði samstarfsaðili að IPA umsókn.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir þátttöku.</DIV>
33.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 28 frá 16. október sl. lögð fram til kynningar.
34.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 36 frá 17. október sl. lögð fram til kynningar.
35.
Hafnarstjórn - 105
Málsnúmer 1210008F
<DIV><DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 105 frá 16. október lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>