Bæjarráð
314. fundur
29. október 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar. Um er að ræða nýja gjaldskrá sem&nbsp;tekur&nbsp;gildi&nbsp;1.janúar 2013.&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
2.
730 - Umsókn um lóð, Kollur 10
Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins.Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Auðbirni Má Guðmundssyni, Lambeyrarbraut 10, 735 Eskifirði um byggingarlóð fyrir gripahús að Kolli 9.&nbsp;Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
3.
735 - Umsókn um lóð, Dalbraut 3d
Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Hafsteini Guðmundssyni fyrir hönd N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi, um byggingarlóð fyrir sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöðar að Dalbraut 3d á Eskifirði.&nbsp;Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
4.
Gamli barnaskólinn á Eskifirði - standsetning
Framlagt bréf frá samtökunum Worldwidefriends þar sem óskað er eftir viðræðum um afnot af Gamla skólanum á Eskifirði fyrir starfsemi samtakanna.&nbsp; Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að ræða við samtökin um endurgerð hússins. &nbsp;
5.
Fjárhagsáætlun 2013 - fasteignagjöld
<DIV&gt;Vísað frá síðasta bæjarráðsfundi umfjöllun og afgreiðslu á reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.&nbsp; Framlagt minnisblað frá fjármálasviði.&nbsp; Rætt um fyrirkomulag tekjuviðmiða 2013. Bæjarstjóra falið að leggja fram endanlega tillögu&nbsp;á næsta bæjarstjórnarfundi. </DIV&gt;
6.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;Umræðu framhaldið frá síðasta fundi bæjarráðs.&nbsp; Framlögð drög að&nbsp;starfsáætlunum ársins 2013 ásamt drögum að yfirlitum úr áætlun.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar drögum að starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
7.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
<DIV&gt;Framlögð drög að&nbsp;þriggja ára áætlun með áætluðum rekstri, efnahag og sjóðsstreymi fyrir árin 2014 til 2016.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar drögum að&nbsp;þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2014 til 2016 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV&gt;
8.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð gögn vegna draga að&nbsp;tíu ára áætlun, fjárfestingum og sjóðsstreymisyfirliti áranna 2013 til 2023.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<U&gt;Bókun frá Elvari Jónssyni vegna leikskólabyggingar á Norðfirði.</U&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Undirritaður&nbsp;hefði kosið að gert væri ráð fyrir í áætlunum að Nesgata verði færð, suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu, áður en byggingaframkvæmdir hefjast eða samhliða byggingaframkvæmdum. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<U&gt;Bókun frá Jens Garðari Helgasyni og Jóni Birni Hákonarsyni.</U&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Undirritaðir fulltrúar B og D lista í bæjarráði Fjarðabyggðar viljum árétta að áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu nýs leikskóla á Norðfirði verði gerð ítarleg kostnaðargreining, á flutningi Nesgötu, áður en sú vinna fer af stað.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar drögum að tíu ára fjárhagsáætlun fyrir Fjarðabyggð og stofnanir árin 2013 til 2023 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013
Framlagt bréf frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti þar sem tilkynnt er um úthlutun á byggðakvóta til Mjóafjarðar og&nbsp;Stöðvarfjarðar&nbsp;en um er að ræða&nbsp;15 þorskígildistonn til Mjóafjarðar og 214 þorskígildistonn til Stöðvarfjarðar. Ákvörðun um tillögu að fyrirkomulagi reglna&nbsp;vísað til bæjarstjóra og hafnarstjóra og þeim falið&nbsp;að leggja reglurnar&nbsp;fyrir næsta fund bæjarráðs.
10.
Bréf frá foreldrum barna á Sólvöllum - Saltkráku
&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN lang=EN-GB&gt;Frá 312. fundi bæjarráðs.&nbsp; Framlagt bréf frá foreldrum barna á leikskóladeildinni Saltkráku á Sólvöllum sem&nbsp;vísað&nbsp;er frá fræðslu- og frístundanefnd.&nbsp; Foreldrar óska eftir að Fjarðabyggð taki þátt í að greiða ferðakostnað þeirra vegna barna sem flytjast á leikskóladeild á Kirkjumel en fræðslu- og frístundanefnd hefur hafnað beiðninni.&nbsp; Bæjarstjóri fór yfir málið en hann hefur m.a. borið það undir Samband íslenskra sveitarfélaga.&nbsp;Bæjarráð samþykkir, vegna sérstakra aðstæðna á leikskólanum Sólvöllum,&nbsp;að veita tímabundna ívilnun til foreldra barna fæddra 2008 sem gert er að sækja leikskóla að Kirkjumel í Norðfjarðarsveit og eru með skráða vistun á Sólvöllum. Ívilnunin skal nema 12.666 kr. á mánuði, þá mánuði&nbsp;sem börnin vistast á Kirkjumel, eða sem samsvarar gjaldi fyrir fjögurra klst. vistun á dag.&nbsp; Ákvörðun þessi er eingöngu vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í leikskólanum skólaárið 2012 - 2013 en&nbsp;&lt;SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: 'Times New Roman','serif'; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-style: italic"&gt;um forsendubrest er að ræða í vistun þess hóps leikskólabarna sem um ræðir. &lt;/SPAN&gt;Ákvörðun er tímabundin og snertir eingöngu þann hóp barna er sækja leikskóla á Kirkjumel í Norðfjarðarsveit og fædd&nbsp;eru 2008.&nbsp; Kostnaði mætt af liðnum óráðstafað. &lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;
11.
Vinnufundur velferðarráðherra með Sambandi ísl.sveitarfélaga 25.september 2012
<DIV&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar frá fundi velferðarráðherra og fulltrúum velferðarráðuneytisins og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum þess.</DIV&gt;
12.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt&nbsp;fram bréf Fljótsdalshéraðs, þar sem tilnefndir eru fulltrúar sveitarfélagsins í samráðshóp vegna þjónustu við olíuleit á Drekasvæðinu. Tilnefningu í samráðshóp&nbsp;vísað til næsta fundar bæjarráðs.&nbsp;&nbsp;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
13.
Sameiginlegt markaðsátak sveitarfélaga á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram gögn frá Ólafi Áka Ragnarssyni hjá Austurbrú þar sem fram kemur að stjórn Vaxa hafi samþykkt á fundi sínum&nbsp; þann 11. október að funda með sveitarfélögum á Austurlandi um sameiginlega kynningu á sveitarfélögunum með stuðningi frá Vaxtarsamningnum. Samþykktin kom í framhaldi af umsókn frá Fjarðabyggð og Fljótsdalshéraði um markaðsátak gagnvart fjárfestum. Fundur&nbsp; var haldinn þann 23. október með fulltrúum frá öllum sveitarfélögum. Nokkuð góður hljómur var í fundarmönnum&nbsp;um að standa saman að slíkri kynningu.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð er sammála um að bíða með ákvörðun um þátttöku í kynningu þar til frekari upplýsingar liggja fyrir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Jólasjóður 2012
Framlagt bréf frá Rauða Krossinum þar sem óskað er eftir framlagi til jólasjóðs sem ætlað er að styrkja einstaklinga fyrir jólin 2012.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að styrkja sjóðinn um 300.000 kr. fyrir jólin 2012 en&nbsp;kostnaði verður&nbsp;mætt af&nbsp;liðnum óráðstafað.
15.
Stjórnarfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2012
Lagt fram til kynningar&nbsp;fjárhagsáætlun 2013 og ársreikningur 2011 fyrir Skólaskrifstofu Austurlands. Bæjarráð samþykkir að&nbsp;framlag til&nbsp;Skólaskrifstofu verði hækkað um kr. 850.000 milli áranna 2012 og 2013 verði slík ákvörðun tekin á aðalfundi skólaskrifstofu. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2013.&nbsp;
16.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 49
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 49 frá 22.október lögð fram.
17.
Atvinnu- og menningarnefnd - 36
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 36&nbsp;frá 25. október lögð fram.