Fara í efni

Bæjarráð

314. fundur
29. október 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209126
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN lang=EN-GB>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar. Um er að ræða nýja gjaldskrá sem tekur gildi 1.janúar 2013.  </SPAN></SPAN>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN></SPAN></P></DIV>
2.
730 - Umsókn um lóð, Kollur 10
Málsnúmer 1210149
Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins.Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Auðbirni Má Guðmundssyni, Lambeyrarbraut 10, 735 Eskifirði um byggingarlóð fyrir gripahús að Kolli 9. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
3.
735 - Umsókn um lóð, Dalbraut 3d
Málsnúmer 1210140
Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti umsókn frá Hafsteini Guðmundssyni fyrir hönd N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi, um byggingarlóð fyrir sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöðar að Dalbraut 3d á Eskifirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
4.
Gamli barnaskólinn á Eskifirði - standsetning
Málsnúmer 1210122
Framlagt bréf frá samtökunum Worldwidefriends þar sem óskað er eftir viðræðum um afnot af Gamla skólanum á Eskifirði fyrir starfsemi samtakanna.  Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að ræða við samtökin um endurgerð hússins.  
5.
Fjárhagsáætlun 2013 - fasteignagjöld
Málsnúmer 1210134
<DIV>Vísað frá síðasta bæjarráðsfundi umfjöllun og afgreiðslu á reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.  Framlagt minnisblað frá fjármálasviði.  Rætt um fyrirkomulag tekjuviðmiða 2013. Bæjarstjóra falið að leggja fram endanlega tillögu á næsta bæjarstjórnarfundi. </DIV>
6.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1208011
<DIV>Umræðu framhaldið frá síðasta fundi bæjarráðs.  Framlögð drög að starfsáætlunum ársins 2013 ásamt drögum að yfirlitum úr áætlun.</DIV><DIV>Bæjarráð vísar drögum að starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV>
7.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
Málsnúmer 1210138
<DIV>Framlögð drög að þriggja ára áætlun með áætluðum rekstri, efnahag og sjóðsstreymi fyrir árin 2014 til 2016.</DIV><DIV>Bæjarráð vísar drögum að þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2014 til 2016 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV>
8.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
Málsnúmer 1210139
<DIV><DIV>Framlögð gögn vegna draga að tíu ára áætlun, fjárfestingum og sjóðsstreymisyfirliti áranna 2013 til 2023.</DIV><DIV> </DIV><DIV><U>Bókun frá Elvari Jónssyni vegna leikskólabyggingar á Norðfirði.</U></DIV><DIV>Undirritaður hefði kosið að gert væri ráð fyrir í áætlunum að Nesgata verði færð, suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu, áður en byggingaframkvæmdir hefjast eða samhliða byggingaframkvæmdum. </DIV><DIV> </DIV><DIV><U>Bókun frá Jens Garðari Helgasyni og Jóni Birni Hákonarsyni.</U></DIV><DIV>Undirritaðir fulltrúar B og D lista í bæjarráði Fjarðabyggðar viljum árétta að áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu nýs leikskóla á Norðfirði verði gerð ítarleg kostnaðargreining, á flutningi Nesgötu, áður en sú vinna fer af stað.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarráð vísar drögum að tíu ára fjárhagsáætlun fyrir Fjarðabyggð og stofnanir árin 2013 til 2023 til fyrri umræðu í bæjarstjórn 1.nóvember nk.</DIV></DIV>
9.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013
Málsnúmer 1209090
Framlagt bréf frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti þar sem tilkynnt er um úthlutun á byggðakvóta til Mjóafjarðar og Stöðvarfjarðar en um er að ræða 15 þorskígildistonn til Mjóafjarðar og 214 þorskígildistonn til Stöðvarfjarðar. Ákvörðun um tillögu að fyrirkomulagi reglna vísað til bæjarstjóra og hafnarstjóra og þeim falið að leggja reglurnar fyrir næsta fund bæjarráðs.
10.
Bréf frá foreldrum barna á Sólvöllum - Saltkráku
Málsnúmer 1208080
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN lang=EN-GB>Frá 312. fundi bæjarráðs.  Framlagt bréf frá foreldrum barna á leikskóladeildinni Saltkráku á Sólvöllum sem vísað er frá fræðslu- og frístundanefnd.  Foreldrar óska eftir að Fjarðabyggð taki þátt í að greiða ferðakostnað þeirra vegna barna sem flytjast á leikskóladeild á Kirkjumel en fræðslu- og frístundanefnd hefur hafnað beiðninni.  Bæjarstjóri fór yfir málið en hann hefur m.a. borið það undir Samband íslenskra sveitarfélaga. Bæjarráð samþykkir, vegna sérstakra aðstæðna á leikskólanum Sólvöllum, að veita tímabundna ívilnun til foreldra barna fæddra 2008 sem gert er að sækja leikskóla að Kirkjumel í Norðfjarðarsveit og eru með skráða vistun á Sólvöllum. Ívilnunin skal nema 12.666 kr. á mánuði, þá mánuði sem börnin vistast á Kirkjumel, eða sem samsvarar gjaldi fyrir fjögurra klst. vistun á dag.  Ákvörðun þessi er eingöngu vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í leikskólanum skólaárið 2012 - 2013 en <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: 'Times New Roman','serif'; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-style: italic">um forsendubrest er að ræða í vistun þess hóps leikskólabarna sem um ræðir. </SPAN>Ákvörðun er tímabundin og snertir eingöngu þann hóp barna er sækja leikskóla á Kirkjumel í Norðfjarðarsveit og fædd eru 2008.  Kostnaði mætt af liðnum óráðstafað. </SPAN></P></DIV></DIV>
11.
Vinnufundur velferðarráðherra með Sambandi ísl.sveitarfélaga 25.september 2012
Málsnúmer 1210158
<DIV>Framlagðir til kynningar minnispunktar frá fundi velferðarráðherra og fulltrúum velferðarráðuneytisins og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum þess.</DIV>
12.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
Málsnúmer 1210103
<DIV><DIV>Lagt fram bréf Fljótsdalshéraðs, þar sem tilnefndir eru fulltrúar sveitarfélagsins í samráðshóp vegna þjónustu við olíuleit á Drekasvæðinu. Tilnefningu í samráðshóp vísað til næsta fundar bæjarráðs.  <DIV> </DIV></DIV></DIV><DIV> </DIV>
13.
Sameiginlegt markaðsátak sveitarfélaga á Austurlandi
Málsnúmer 1210196
<DIV><DIV>Lögð fram gögn frá Ólafi Áka Ragnarssyni hjá Austurbrú þar sem fram kemur að stjórn Vaxa hafi samþykkt á fundi sínum  þann 11. október að funda með sveitarfélögum á Austurlandi um sameiginlega kynningu á sveitarfélögunum með stuðningi frá Vaxtarsamningnum. Samþykktin kom í framhaldi af umsókn frá Fjarðabyggð og Fljótsdalshéraði um markaðsátak gagnvart fjárfestum. Fundur  var haldinn þann 23. október með fulltrúum frá öllum sveitarfélögum. Nokkuð góður hljómur var í fundarmönnum um að standa saman að slíkri kynningu.  </DIV><DIV><DIV>Bæjarráð er sammála um að bíða með ákvörðun um þátttöku í kynningu þar til frekari upplýsingar liggja fyrir.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
14.
Jólasjóður 2012
Málsnúmer 1210187
Framlagt bréf frá Rauða Krossinum þar sem óskað er eftir framlagi til jólasjóðs sem ætlað er að styrkja einstaklinga fyrir jólin 2012.  Bæjarráð samþykkir að styrkja sjóðinn um 300.000 kr. fyrir jólin 2012 en kostnaði verður mætt af liðnum óráðstafað.
15.
Stjórnarfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2012
Málsnúmer 1210184
Lagt fram til kynningar fjárhagsáætlun 2013 og ársreikningur 2011 fyrir Skólaskrifstofu Austurlands. Bæjarráð samþykkir að framlag til Skólaskrifstofu verði hækkað um kr. 850.000 milli áranna 2012 og 2013 verði slík ákvörðun tekin á aðalfundi skólaskrifstofu. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2013. 
16.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 49
Málsnúmer 1210013F
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 49 frá 22.október lögð fram.
17.
Atvinnu- og menningarnefnd - 36
Málsnúmer 1210015F
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 36 frá 25. október lögð fram.