Bæjarráð
315. fundur
5. nóvember 2012 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði
<DIV&gt;Fram lagt bréf Skipulagsstofunar þar sem óskað er umsagnar um laxeldi í sjókvíum í Fáskrúðsfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindi til&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarstjórnar til umsagnar sem lögð verður fyrir bæjarráð.</DIV&gt;
2.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013
<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti 1.11. s.l.að vísa dagskrárlið til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð drög að bréfi til ráðuneytisins um sérstakar reglur Fjarðabyggðar til úthlutunar á byggðakvóta Mjóafjarðar og Stöðvarfjarðar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að bréfi um breytingu á reglum.</DIV&gt;
3.
Stjórnarfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2012
<DIV&gt;Fram lögð til kynningar fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands frá 25. október 2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð vísað til kynningar í fræðslu- og frístundanefnd og félagsmálanefnd.</DIV&gt;
4.
Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2012.
<DIV&gt;Fram lagt fundarboð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands sem boðaður er 23. nóvember n.k. kl. á Egilsstöðum.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinn og bæjarritara að vera hans varamaður.</DIV&gt;
5.
IPA verkefni með áherlu á innflytjendur
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fram lagt minnisblað um&nbsp;þátttöku Fjarðabyggðar í IPA verkefni sem lýtur að innflytjendum. Markmið með verkefninu er að efla þjónustu við innflytjendur.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til bæjarstóra og bæjarritara og þeir meti verkefnið með tilliti til annarra IPA styrkja sem sveitarfélagið er aðili að.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
<DIV&gt;Bæjarráð vísaði á fundi 314 tilnefningu í samráðshóp Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðsvegna vegna þjónustu við olíuleit á Drekasvæðinu til til fundar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að samráðshópinn skipi af hálfu Fjarðabyggðar Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri, Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri hafna, Björn Ingi Knútsson verkefnastjóri og Sævar Guðjónsson bæjarfulltrúi.</DIV&gt;
7.
Endurskoðun á úthlutunarreglum íþróttastyrkja
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: Calibri; mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Umræður um&nbsp;styrki til íþróttafélaga.</SPAN&gt;</DIV&gt;
8.
Aðalfundur HAUST 2012 24.10. á Seyðisfirði
Fram lögð fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands frá 24. október 2012.