Bæjarráð
316. fundur
12. nóvember 2012 kl. 08:30 - 11:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tekin lokumræða um fjárhagsáætlunina.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir starfsáætlun fræðslu- og frístundanefndar.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að rammi íþróttamála verði aukinn sem nemur 2.000.000 kr. til hækkunar íþróttastyrkja.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir jafnframt að rammi til íþróttamála verði&nbsp;aukinn um 325.000 til aukningar opnunartíma sundlaugar á Fáskrúðsfirði.&nbsp; Þá verði opnunartími sundlauga á Eskifirði og Neskaupstað rýmkaður vegna reglugerðarbreytingar&nbsp;en sú breyting rúmast innan fjárhagsáætlunar 2013. Breyting á opnunartíma sundlauga&nbsp;miðast við 1. janúar 2013.</DIV&gt;<DIV&gt;Þá samþykkir bæjarráð að&nbsp;skoða forsendur endurfjármögnunar á leigusamningum Fjarðabyggðar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætluninni ásamt starfsáætlunum&nbsp;í síðari umræða&nbsp;í bæjarstjórn 15. nóvember n.k. og vísað til kynningar í fræðslu- og frístundanefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Málefni Slökkviliðs Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri og slökkviliðsstjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Umræður um drög að samning Fjarðabyggðar og Alcoa Fjaraáls um slökkvilið Fjarðabyggðar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur mannvirkjastjóra og slökkviliðsstjóra að vinna áfram að samningi og leggja fyrir bæjarráð þegar hann er tilbúinn.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Bæjarráð
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað bæjarritara (merkt trúnaðarmál)&nbsp;um stöðu könnunarviðræðna við Nýherja um miðlæga þjónustu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarritara að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - Barnaverndarnefnd
<DIV&gt;Umræður um barnaverndarmál og skipulag á starfsemi.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir óbreytt fyrirkomulag og felur bæjarstjóra að útfæra það nánar með félagsmálastjóra.</DIV&gt;
5.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
<DIV&gt;Fram lögð tillaga um breytingu á liðnum menningarmál samkvæmt minnisblað bæjarstjóra þar sem útgjöld hækka frá árinu 2014.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa þriggja ára fjárhagsáætlun með breytingum til síðari umræðu&nbsp;í bæjarstjórn 15. nóvember n.k..&nbsp;</DIV&gt;
6.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
<DIV&gt;Lokaumfjöllun um tíu ára fjárhagsáætlun.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar tíu ára fjárhagsáætlun til síðari umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember n.k..&nbsp;</DIV&gt;
7.
Öldungamót í blak í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf stjórnar blakdeildar Þróttar þar sem óskað er viðræðna um lausnir til að öldungamót í Fjarðabyggðahöllinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur mannvirkjastjóra, fræðslustjóra og forstöðumanni íþrótta- og tómstundamála að ræða við fulltrúa blakdeildarinnar og skila greinargerð til bæjarráðs.&nbsp; Málið&nbsp;jafnframt sent&nbsp;fræðslu- og frístundanefnd til upplýsinga.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að framkvæmd við ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði&nbsp;fari í útboð og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV&gt;
9.
Beiðni um að sveitarfélögin gerist meðumsækjendur - Franski spítalinn
<DIV&gt;Fram lögð beiðni frá Minjavernd um að Fjarðabyggð verði meðumsækjandi að IPA verkefni vegna Franska spítalans á Fáskrúðsfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu enda felist ekki í því beinn&nbsp;kostnaður.&nbsp; Umsjón með verkefninu falin forstöðumanni safnastofnunar.</DIV&gt;
10.
Drög að samstarfsyfirlýsingu og stutt lýsing á RICE verkefninu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð drög að verkefni til stuðnings samfélögum/byggðakjörnum þar sem viðvarandi fækkun íbúa hefur verið um árabil.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu enda felist ekki í því beinn&nbsp;kostnaður. Umsjón verkefnis verði á höndum stjórnsýslu- og þjónustusviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
IPA verkefni með áherslu á innflytjendur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð drög að verkefni til eflingar þjónustu við innflytjendur í Fjarðabyggð.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu enda felist ekki í því beinn&nbsp;kostnaður. Umsjón verkefnis verði á höndum fjölskyldusviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Miðstöð innanlandsflugs til umsagnar,120.mál(hlutverk Reykjavíkurflugvallar)
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar frumvarp til laga um að miðstöð innanlandsflugs á Íslandi verði staðsett nærri nauðsynlegri þjónustu í Reykjavík.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur forstöðumanni stjórnsýslu að móta umsögn um frumvarpið í samráði við bæjarstjóra.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Nýir íbúar og brottfluttir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Fram lagt yfirlit um íbúaþróun í Fjarðabyggð síðastliðna mánuði.</DIV&gt;
14.
Stofnfundur Samtaka orkusveitarfélaga
<DIV&gt;Fram lögð fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var 28. september 2012</DIV&gt;
15.
Stofnun samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
<DIV&gt;Fram lagðar fundargerðir frá stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.</DIV&gt;
16.
Styrkbeiðni 2013 frá Golfklúbbi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð beiðni Golfklúbbs Fjarðabyggðar um uppbyggingarstyrki vegna uppbyggingar á aðstöðu félagsins á golfvellinum á Reyðarfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð mun ekki veita&nbsp;uppbyggingarstyrk til golfvallar&nbsp;á Reyðarfirði&nbsp;en erindið verður tekið upp við afgreiðslu styrkja til íþróttafélag.&nbsp; Vísað til kynningar í fræðslu- og frístundanefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fram lögð umsögn mannvirkjastjóra og hafnarstjóra vegna málsins.&nbsp; Umsögnin hefur fengið umfjöllun í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir umsögnina og felur bæjarstjóra að undirrita hana.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Umsókn um styrk vegna starfsemi Landsbyggðin lifi.
<DIV&gt;Fram lögð styrkbeiðni frá Landsbyggðin lifi vegna reksturs á starfsemi samtakanna.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð getur ekki veitt styrk til samtakanna þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar.</DIV&gt;
19.
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt yfirlit yfir stöðu framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðra.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar framkvæmdaáætlun til umfjöllunar félagsmálanefndar, eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og fræðslu- og frístundanefndar og til skoðunar hjá hlutaðeigandi sviðsstjórum og bæjarstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Innflytjendamál-bréf til þjóðskrár
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt bréf til Þjóðskrár þar sem innflytjendateymið á Austurlandi gerir athugasemdir við drátt á afgreiðslu umsókna um kennitölur einstaklinga.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tekur undir&nbsp;athugasemdir innflytjendateymisins og hvetur Þjóðskrá til að flýta afgreiðslu umsókna.</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Beiðni um opnun skíðasvæðis í Oddskarði
<P&gt;Fram lögð beiðni skíðafélagsins um að skíðasvæðið í Oddsskarði verði opnað sem fyrst og verði opið fram í miðjan desember.<BR&gt;Bréfinu vísað til fræðslustjóra til skoðunar og kynningar í fræðslu- og frístundanefnd.<BR&gt;</P&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;
22.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 50
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 50 lögð fram til kynningar.
23.
Hafnarstjórn - 106
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 105 lögð fram til kynningar.