Bæjarráð
321. fundur
7. janúar 2013 kl. 08:30 - 09:30
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jens Garðar Helgason Formaður
Jón Björn Hákonarson Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Aðalfundarboð Sjóminjasafns Austurlands
Framlagður til kynningar ársreikningur og gögn frá aðalfundi Sjóminjasafns Austurlands frá 18. desember.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
2.
Auka aðalfundur Þróunarfélags Austurlands
Fundargerð aukaaðalfundar Þróunarfélags Austurlands frá 20.desember 2012 lögð fram til kynningar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
3.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
Framlagður ársreikningur og minnisblað til kynningar vegna málefna Eignarhaldsfélagsins fasteignar hf.
4.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Framlagt til kynningar bréf frá Austurbrú þar sem kynnt eru viðbrögð sveitarfélaga við aðild að Atvinnuþróunarsjóði Austurlands.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
5.
Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2012
Framlögð til kynningar fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
6.
Fundargerðir samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
Framlögð til kynningar fundargerð 3. fundar sjávarútvegssveitarfélaga.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
7.
Fyrirkomulag á refa- og minkaveiðum
Framlögð til kynningar 1. fundargerð verkefnahóps sveitarfélaga um skipan refa- og minkaveiða.
Vísað til landbúnaðarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Vísað til landbúnaðarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
8.
Prókúra fjármálastjóra
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að bæjarstjóra verði veitt heimild til að veita Snorra Styrkárssyni fjármálastjóra prókúru á bankareikninga sveitarfélagsins og stofnana.
9.
Tilkynning um breytingu á regluverði
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn Fjarðabyggðar að Björgvin Valdimarsson láti af starfi regluvarðar og við starfi regluvarðar taki Snorri Styrkársson kt. 200258-2829 frá og með samþykkt bæjarstjórnar.
10.
Sala á fasteign að Fífubarði 11 á Eskifirði
Fyrir liggur kaupboð í Fífubarð 11 á Eskifirði en Fjarðabyggð er einn af eigendum Veturhúsa ehf. sem er eigandi fasteignarinnar.
Bæjarráð samþykki fyrir sitt leyti að selja fasteignina.
Bæjarráð samþykki fyrir sitt leyti að selja fasteignina.
11.
Skýrsla KPMG um áhrif fiskmarkaða á fiskverð
Til kynningar skýrsla KPMG um fiskmarkaði.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.
12.
Starfshópur um almenningssamgöngur / Aðalmál
Þennan dagskrárlið fundar sat mannvirkjastjóri.
Framlagðar til kynningar breytingar á skipulögðum samgöngum í Fjarðabyggð á nýju ári.
Bæjarráð staðfestir breytingarnar.
Framlagðar til kynningar breytingar á skipulögðum samgöngum í Fjarðabyggð á nýju ári.
Bæjarráð staðfestir breytingarnar.
13.
Umsókn um aðstöðu í íþróttahúsi Reyðarfjarðar vegna þorrablóts 2013
Fram lögð beiðni frá Þorrablótsnefnd Fjarðabyggðar um afnot af íþróttahúsinu á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir að leigja Þorrablóti Reyðarfjarðar íþróttahúsið með sama hætti og verið hefur.
Vísað til framkvæmdasviðs.
Bæjarráð samþykkir að leigja Þorrablóti Reyðarfjarðar íþróttahúsið með sama hætti og verið hefur.
Vísað til framkvæmdasviðs.
14.
Yfirlýsing sveitafélaga á Austurlandi um Almenningssamgöngur - 2012
Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri.
Framlagður samningur sveitarfélaga á Austurlandi og SSA um framkvæmd almenningssamgangna á Austurlandi ásamt yfirlýsingu þar um.
Lagt fram til kynningar og athugasemda. Mannvirkjastjóra og bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
Framlagður samningur sveitarfélaga á Austurlandi og SSA um framkvæmd almenningssamgangna á Austurlandi ásamt yfirlýsingu þar um.
Lagt fram til kynningar og athugasemda. Mannvirkjastjóra og bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
15.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
Framlagðar fundargerðir verkefnahóps um Drekasvæðið.
Vísað til kynningar í hafnarstjórn.
Vísað til kynningar í hafnarstjórn.
16.
Hafnarstjórn - 108
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 108 frá 19. desember lögð fram til kynningar.