Fara í efni

Bæjarráð

333. fundur
4. apríl 2013 kl. 15:30 - 16:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2012
Málsnúmer 1303079
Fram lagður ársreikningur 2012 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir.
Ársreikningur er undirritaður af bæjarráði og bæjarstjóra.
Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í dag.