Bæjarráð
717. fundur
7. júlí 2021 kl. 12:00 - 12:45
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Þróunarverkefni og atvinnulíf
Lögð fram sem trúnaðarmál drög að viljayfirlýsingu vegna framleiðslu á grænum orkugjöfum á landi.
Bæjarráð samþykkir drög viljayfirlýsingar og felur bæjarstjóra að ljúka henni og undirrita og senda bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir drög viljayfirlýsingar og felur bæjarstjóra að ljúka henni og undirrita og senda bæjarráði.
2.
Ný þjónustumiðstöð - Fáskrúðsfjörður
Verktakinn Og Synir ehf. hafa sagt sig frá tilboði í byggingu á þjónustumiðstöð á Fáskrúðsfirði. Framkvæmdasvið óskar eftir heimild til að ganga til samninga við verktaka á svæðinu miðað við kostnaðaráætlun.
Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að leita samninga við verktaka á svæðinu um byggingu hússins á grundvelli kostnaðaráætlunar.
Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að leita samninga við verktaka á svæðinu um byggingu hússins á grundvelli kostnaðaráætlunar.