Bæjarráð
718. fundur
12. júlí 2021 kl. 08:30 - 11:45
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Rekstur málaflokka 2021 - TRÚNAÐARMÁL
Lagt fram sem trúnaðarmál yfirlit yfir rekstur málaflokka og fjárfestingar fyrir janúar - maí og skatttekjur og launakostnað fyrir janúar - júní 2021.
2.
Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 1
Framlagður er viðauki 1 við fjárhagsáætlun ársins 2021 vegna leiðréttingar á stöðu sjóðs í upphafi árs, framkvæmdum við Breiðabliki, dagvist aldraðra, fráveitu, sorpmiðstöð, Gamla barnaskólann og leikskólann Lyngholt og rekstur félagsþjónustu, menningarmála og framkvæmdasvið auk áhrifa, loðnuveiða, innri viðskipti og lántöku
20 m.kr. bætt við fjárfestingar í Félagslegum íbúðum, 58-010. Viðskiptastaða Félagslegra íbúða lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
10 m.kr. bætt við fjárfestingar í Eignasjóði, 32-010. Viðskiptastaða Eignarsjóðs lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
10 m.kr. bætt við fjárfestingar í Eignarsjóði, 32010. Viðskiptastaða Eignarsjóðs lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
17. m.kr. lækkun fjárfestingar í Eignarsjóði, Íþróttahús Reyðarfirði. Viðskiptastaða Eignarsjóðs hækkar um 17 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
15 m.kr bætt við fjárfestingar í Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf., 38010, Viðskiptastaða Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. lækkar um 15 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
5 m.kr. bætt við fjárfestingar í Fráveitu, 50010, Viðskiptastaða Fráveitunnar lækkar um 5 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
4 m.kr. bætt við fjárfestingar í Sorpmiðstöð, 64010. Viðskiptastaða Sorpmiðstöðvarinnar lækkar um 4 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
Vatnsveita: Fella þarf niður kostnað, 4.736 þ.kr.. Viðskiptastaða Vatnsveitu hækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar mun hækka.
Fráveita: Fella þarf niður kostnað, 4.736 þ.kr. Viðskiptastaða Fráveitu hækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar mun hækka.
Eignasjóður: Tekjur hækka um 1.117 þ.kr. Viðskiptastaða Eignarsjóðs hækkar um sömu upphæð.
05 Menningarmál. Kostnaður hækkar um 1.117 þ.kr. Engin breyting verður á eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar vegna þessara millifærslu á reiknaðri leigu.
6,7 m.kr. bætt við í launalið í fjárhagsáætlun ársins í liðnum Menningarstofa, 05030. Sjóður og eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
12 m.kr. bætt við í starfsmannakostnað í liðnum Framkvæmdasvið, 11010, Sjóður og eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
Millfært framlag Stuðningsþjónustu, deild 02150, til Búsetuþjónustu, deild 02460, verði hækkað um 11,6 m.kr. Breytingin er innan málaflokksins og hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu.
Framlag byggðasamlags um málefni fatlaðra til málaflokksins hækki, deild 02510, um 11,6 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna kostnaðaráhrifa.
Áætlað framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til málaflokks fatlaðra hækki um 15 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna kostnaðarárhrifa.
Launakostnaður í Búsetuþjónustu, deild 02460 hækki um 26,6 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna tekjuáhrifa hér að ofan.
Rekstrartekjur Fjarðabyggðahafna hækki um 120 m.kr. Viðskiptastaða Fjarðabyggðahafna hækkar um 120 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar hækkar samsvarandi.
Útsvarstekjur hækki um 100 m.kr. Eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar hækkar samsvarandi.
Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að handbært fé í upphafi árs yrði um 885 m.kr. en er 378 m.kr. Handbært fé er því 507 m.kr. lægra en áætlað var og er leiðrétt.
Lántökur ársins í Eignasjóði hækki um 240 m.kr. Lántakan hefur áhrif á rekstur, efnahag, eigið fé og sjóðsstreymi og á viðskiptastöðu Eignasjóðs við Aðalsjóð, eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar.
Breytingar á fjárhagsáætlun eru að rekstrarniðurstaða í A hluta batnar um 74 m.kr. rekstrarniðurstaða í B hluta batnar um 122 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu verður jákvæð um 573 m.kr. Fjárfestingar í A hluta hækka um 18 m.kr. og í B hluta um 29 m.kr. og nemi um 1.183 m.kr. Lántökur Fjarðabyggðar í A hluta hækka um 240 m.kr. og verða um 440 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikninga þeirra við Aðalsjóð breytast til samræmis. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2021 verði 281 m.kr.
Bæjarráð samþykkir í umboði bæjarstjórnar viðauka 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 með 2 atkvæðum. Ragnar Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu viðaukans.
20 m.kr. bætt við fjárfestingar í Félagslegum íbúðum, 58-010. Viðskiptastaða Félagslegra íbúða lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
10 m.kr. bætt við fjárfestingar í Eignasjóði, 32-010. Viðskiptastaða Eignarsjóðs lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
10 m.kr. bætt við fjárfestingar í Eignarsjóði, 32010. Viðskiptastaða Eignarsjóðs lækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
17. m.kr. lækkun fjárfestingar í Eignarsjóði, Íþróttahús Reyðarfirði. Viðskiptastaða Eignarsjóðs hækkar um 17 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
15 m.kr bætt við fjárfestingar í Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf., 38010, Viðskiptastaða Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. lækkar um 15 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
5 m.kr. bætt við fjárfestingar í Fráveitu, 50010, Viðskiptastaða Fráveitunnar lækkar um 5 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
4 m.kr. bætt við fjárfestingar í Sorpmiðstöð, 64010. Viðskiptastaða Sorpmiðstöðvarinnar lækkar um 4 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
Vatnsveita: Fella þarf niður kostnað, 4.736 þ.kr.. Viðskiptastaða Vatnsveitu hækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar mun hækka.
Fráveita: Fella þarf niður kostnað, 4.736 þ.kr. Viðskiptastaða Fráveitu hækkar um sömu upphæð og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar mun hækka.
Eignasjóður: Tekjur hækka um 1.117 þ.kr. Viðskiptastaða Eignarsjóðs hækkar um sömu upphæð.
05 Menningarmál. Kostnaður hækkar um 1.117 þ.kr. Engin breyting verður á eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar vegna þessara millifærslu á reiknaðri leigu.
6,7 m.kr. bætt við í launalið í fjárhagsáætlun ársins í liðnum Menningarstofa, 05030. Sjóður og eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
12 m.kr. bætt við í starfsmannakostnað í liðnum Framkvæmdasvið, 11010, Sjóður og eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar lækkar samsvarandi.
Millfært framlag Stuðningsþjónustu, deild 02150, til Búsetuþjónustu, deild 02460, verði hækkað um 11,6 m.kr. Breytingin er innan málaflokksins og hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu.
Framlag byggðasamlags um málefni fatlaðra til málaflokksins hækki, deild 02510, um 11,6 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna kostnaðaráhrifa.
Áætlað framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til málaflokks fatlaðra hækki um 15 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna kostnaðarárhrifa.
Launakostnaður í Búsetuþjónustu, deild 02460 hækki um 26,6 m.kr. Breytingin hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu rekstrar á árinu vegna tekjuáhrifa hér að ofan.
Rekstrartekjur Fjarðabyggðahafna hækki um 120 m.kr. Viðskiptastaða Fjarðabyggðahafna hækkar um 120 m.kr og sjóður og eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar hækkar samsvarandi.
Útsvarstekjur hækki um 100 m.kr. Eigið fé Aðalssjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar hækkar samsvarandi.
Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að handbært fé í upphafi árs yrði um 885 m.kr. en er 378 m.kr. Handbært fé er því 507 m.kr. lægra en áætlað var og er leiðrétt.
Lántökur ársins í Eignasjóði hækki um 240 m.kr. Lántakan hefur áhrif á rekstur, efnahag, eigið fé og sjóðsstreymi og á viðskiptastöðu Eignasjóðs við Aðalsjóð, eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar.
Breytingar á fjárhagsáætlun eru að rekstrarniðurstaða í A hluta batnar um 74 m.kr. rekstrarniðurstaða í B hluta batnar um 122 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu verður jákvæð um 573 m.kr. Fjárfestingar í A hluta hækka um 18 m.kr. og í B hluta um 29 m.kr. og nemi um 1.183 m.kr. Lántökur Fjarðabyggðar í A hluta hækka um 240 m.kr. og verða um 440 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikninga þeirra við Aðalsjóð breytast til samræmis. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2021 verði 281 m.kr.
Bæjarráð samþykkir í umboði bæjarstjórnar viðauka 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 með 2 atkvæðum. Ragnar Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu viðaukans.
3.
Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð - Verðkönnun 2021
Lögð fram drög að verðfyrirspurn vegna tilraunaverkefnis um almenningssamgöngur í Fjarðabyggð.
Bæjarráð samþykkir verðfyrirspurn og að hún verði birt bjóðendum.
Bæjarráð samþykkir verðfyrirspurn og að hún verði birt bjóðendum.
4.
Þróunarverkefni og atvinnulíf.
Framlögð trúnaðaryfirlýsing milli Fjarðabyggðar og CIP ásamt viljayfirlýsingu milli Fjarðabyggðar, Landsvirkjunar og CIP (Copenhagen Infrastructure Partners)
Bæjarráð samþykkir trúnaðaryfirlýsingu og viljayfirlýsingu.
Bæjarráð samþykkir trúnaðaryfirlýsingu og viljayfirlýsingu.
5.
Samningur um húsnæði Tónlistarmiðstöðvar Austurlands
Framlögð drög að afnotasamningi af húsnæði Tónlistarmiðstöðvar milli Menningarstofu og Sóknarnefndar á Eskifirði ásamt minnisblaði.
Bæjarráð samþykkir drög samkomulagsins og felur bæjarstjóra undirritun samningsins. Samningi vísað til kynningar í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Bæjarráð samþykkir drög samkomulagsins og felur bæjarstjóra undirritun samningsins. Samningi vísað til kynningar í menningar- og nýsköpunarnefnd.
6.
Dómsmál - stefna
Framlögð til kynningar niðurstaða dómsmáls frá 7. júlí 2021.
Vísað til mannauðsstjóra.
Vísað til mannauðsstjóra.
7.
Ósk um lækkun eða niðurfellingu á gjaldi vegna lagningar ljósleiðara að býlinu Stöð
Tekið fyrir að nýju bréf Hansínu H. Jóhannesdóttur þar sem óskað er lækkunar á gjaldi vegna lagningar ljósleiðara að býlinu Stöð í Stöðvarfirði. Jafnframt lagður fram tölvupóstur Erlu Steingrímsdóttur vegna lögheimilis að Stöð.
Bæjarráð samþykkir að tenging við Stöð falli undir skilmála gjaldskrár um ljósleiðaratengingar til styrkhæfra tengistaða að fastri búsetu uppfylltri.
Bæjarráð samþykkir að tenging við Stöð falli undir skilmála gjaldskrár um ljósleiðaratengingar til styrkhæfra tengistaða að fastri búsetu uppfylltri.
8.
Grjótvarnir í Fjarðabyggð
Sótt er um framkvæmdaleyfi fyrir grjótnámurnar á Kappeyri Fáskrúðsfirði og í Hvalnesi í Stöðvarfirði. Vegagerðin hefur unnið að undirbúningi sjóvarnarverkefna á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði samkvæmt samgönguáætlun. Óskað er eftir að sveitarfélagið staðfesti að Vegagerðin hafi heimild til að ráðast í ofangreindar framkvæmdir og gengið verði úr skugga um að þær samrýmist skipulagi.
Bæjarráð samþykkir framkvæmdaleyfi fyrir sitt leyti og vísar afgreiðslu til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Bæjarráð samþykkir framkvæmdaleyfi fyrir sitt leyti og vísar afgreiðslu til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
9.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2021
Lagðar fram tillögur að breytingu á gjaldskrá fyrir meðhöndlun á úrgangi. Klippikort hafa verið aflögð og því þarf að breyta gjaldskránni með við breytingar á fyrirkomulagi á sorphirðu í sveitarfélaginu.
Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá og þær taki gildi frá og með 1. ágúst 2021.
Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá og þær taki gildi frá og með 1. ágúst 2021.
10.
Krafa um skaðabætur vegna fasteigna við Mánagötu
Lögð fram stefna vegna húseigna að Mánagötu á Reyðarfirði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra vinnslu málsins og samskipti við málsaðila og lögfræðing sveitarfélagsins.
Bæjarráð felur bæjarstjóra vinnslu málsins og samskipti við málsaðila og lögfræðing sveitarfélagsins.
11.
Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu 2020 og 2021
Fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands frá 7. júlí sl. lögð fram til kynningar.