Bæjarráð
892. fundur
28. apríl 2025 kl. 08:30 - 10:30
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson sviðsstjóri mannauðs- og umbótasviðs
Dagskrá
1.
Yfirlýsing vegna kaupréttar
Niðurstaða Héraðsdóms Austurlands í dómsmáli varðandi fasteignina að Hafnargötu 6 á Reyðarfirði frá 14. apríl 2025. Lögfræðingur sveitarfélagsins mætti á fundinn og fór yfir niðurstöðuna.
Málið tekið aftur fyrir á næsta fundi bæjarráðs.
Málið tekið aftur fyrir á næsta fundi bæjarráðs.
2.
Skipulag úrgangsmála í Fjarðabyggð
Áframhald á umræðum frá síðasta fundi um úrgangsmál í Fjarðabyggð.
Sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs falið að vinna áfram að málinu og leggja fyrir bæjarráð að nýju á næsta fundi.
Sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs falið að vinna áfram að málinu og leggja fyrir bæjarráð að nýju á næsta fundi.
3.
Viðtalstímar 2025
Framlögð tillaga að viðtalstímum bæjarráðs og bæjarstjóra í maí 2025.
Viðtalstímar bæjarráðs og bæjarstjóra verða auglýstir á eftirtöldum dagsetningum:
Reyðarfjörður mánudagur 12. maí kl. 17:30-18:30
Fáskrúðsfjörður þriðjudagur 13. maí 17:00-18:00
Breiðdalsvík miðvikudagur 14. maí kl. 16:30-17:30
Stöðvarfjörður miðvikudagur 14. maí kl. 18:00-19:00
Mjóifjörður mánudagur 19. maí kl. 11:00-12:00
Norðfjörður þriðjudagur 20. maí kl. 16:30-17:30
Eskifjörður þriðjudagur 20. maí kl. 18:00-19:00
Viðtalstímar bæjarráðs og bæjarstjóra verða auglýstir á eftirtöldum dagsetningum:
Reyðarfjörður mánudagur 12. maí kl. 17:30-18:30
Fáskrúðsfjörður þriðjudagur 13. maí 17:00-18:00
Breiðdalsvík miðvikudagur 14. maí kl. 16:30-17:30
Stöðvarfjörður miðvikudagur 14. maí kl. 18:00-19:00
Mjóifjörður mánudagur 19. maí kl. 11:00-12:00
Norðfjörður þriðjudagur 20. maí kl. 16:30-17:30
Eskifjörður þriðjudagur 20. maí kl. 18:00-19:00
4.
Styrkir til verkefna til að draga úr losun gróðhúsaloftegunda og notkun jarðefnaeldsneytis
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í loftslags- og orkusjóð vegna almennra verkefna sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsloftegunda, og notkun jarðefnaeldsneytis. Umsóknarfrestur er til 1. júní.
Málinu vísað til úrvinnslu á skipulags- og framkvæmdasviði og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
Málinu vísað til úrvinnslu á skipulags- og framkvæmdasviði og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
5.
Umsókn um lóð Hjallaleira 5 og 7
Umsókn um lóð Hjallaleira 5 og 7 Reyðarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd hefur samþykkt úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti með fyrirvara um óverulega breytingu á deiliskipulagi.
Bæjarráð staðfestir úthlutun lóðarinnar
Bæjarráð staðfestir úthlutun lóðarinnar
6.
Sómastaðir 4 spennistöð
Umsókn um lóð að Sómastöðum 4. Skipulags- og framkvæmdanefnd hefur samþykkt úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti.
Bæjarráð staðfestir úthlutun lóðarinnar.
Bæjarráð staðfestir úthlutun lóðarinnar.
7.
Til umsagnar 272. mál - Sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum)
Óskað hefur verið eftir umsögnum um mál nr. 272 um sveitarstjórnarlög.
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis.
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis.
8.
Til umsagnar 271. mál - Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála (stefnumörkun)
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögnum um mál nr. 271: Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála (stefnumörkun).
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis og frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. apríl nk.
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis og frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. apríl nk.
9.
Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
Fundargerð 976. fundar lögð fram til kynningar
10.
Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2025
Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga nr. 82 og 83 lagðar fram til kynningar
11.
Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2025
Fundargerðir stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga nr. 85,86, 87 og 88 lagðar fram til kynningar
12.
Fundarboð Stapa þriðjudaginn 13.maí nk.
Framlagt fundarboð á ársfund lífeyrissjóðsins Stapa sem fram fer þriðjudaginn 13. maí.
13.
Aðalfundur Breiðdalsseturs 2025
Framlagt fundarboð á aðalfund Breiðdalsseturs sem fram fer 10. maí nk. Einnig er óskað eftir því að Fjarðabyggð tilnefni fulltrúa í stjórn.
Bæjarstjóri sækir fundinn fyrir hönd Fjarðabyggðar og tekur sæti í stjórn.
Bæjarstjóri sækir fundinn fyrir hönd Fjarðabyggðar og tekur sæti í stjórn.
14.
Orkufundur 26.maí 2025
Framlagt fundarboð Orkufund sem haldinn er af Samtökum orkusveitarfélaga mánudaginn 26. maí.
15.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
Framlögð tillaga að skipulagi við vinnu fjárhagsáætlunar 2026 ásamt dagsetningum í ferlinu.
Vísað til kynningar í nefndum sveitarfélagsins.
Vísað til kynningar í nefndum sveitarfélagsins.
16.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 31
Fundargerð 31. fundar skipulags- og framkvæmdanefndar lögð fram til staðfestingar
17.
Fjölskyldunefnd - 31
Fundargerð 31. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til staðfestingar.