Bæjarráð
149. fundur
12. maí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu Björn Grétar Sveinsson og&nbsp;Gunnar Hjaltason fulltrúar frá Hollvinasamtökum Heilsugæslu Fjarðabyggðar.&nbsp; Rætt var um læknisþjónustu í Fjarðabyggð og málefni yfirlæknis Heilsugæslu Fjarðabyggðar. </SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Hannes Sigmarsson yfirlæknir&nbsp;kom inn á fundinn eftir að fulltrúar hollvinasamtakanna höfðu vikið af fundi og ræddi læknisþjónustu og málefni Heilsugæslunnar í Fjarðabyggð.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Innköllun veiðiheimilda
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu Gísli Jónatansson framkvæmdastjóri&nbsp;Loðnuvinnslunnar, Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar og&nbsp;Þorsteinn Kristjánsson forstjóri Eskju. Rætt var samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um innköllun veiðiheimilda sem hefjast á 2010.&nbsp; Ályktun bæjarráðs um málið verður lögð fram á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um byggingarlóð fyrir hesthús
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umsókn Arnleifar Axelsdóttur um lóð fyrir hesthús og jákvæð umsögn byggingarfulltrúa frá 8.5. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóð. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Aðalfundur Þróunarfélags Austurlands og Vaxtarsamnings Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundir Þróunarfélags Austurlands og Vaxtarsamnings Austurlands verða haldnir þriðjudaginn 19.maí á Breiðdalsvík.&nbsp; Bæjarstýra verður fulltrúi Fjarðabyggðar á fundunum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Álit frá réttindanefnd BSRB
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf stjórnar Starfsmannafélags Fjarðabyggðar frá 6.5. er varðar álit réttindanefndar BSRB á uppsögn á föstum viðbótarkjörum starfsmanna.&nbsp; Bæjarstýra mun óska eftir umsögn frá kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Drög að reglum Fjarðabyggðar um framlög til stjórnmálasamtaka
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð tillaga að reglum.&nbsp; Afgreiðslu frestað til næsta fundar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundagerð 763. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Starfsmannahald á Fjarðabyggðarhöfnum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna frá 8.5. vegna starfsmannamála á höfnunum.&nbsp; Bæjarráð fellst á tillögu framkvæmdastjóra í minnisblaði og heimilar ráðningar.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Landupplýsingakerfi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagður samningur vegna Infrapath og vinnu við að setja upp gögn í kerfinu.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að kaupa Infrapath 2009 landupplýsingakerfi fyrir Fjarðabyggð. Kostnaður við kaup kerfisins og uppsetningu á gögnum verður greiddur af sameiningarframlagi&nbsp;Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Greiðslufyrirkomulag á styrkjum Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðir minnispunktar vegna fundar&nbsp;sem haldinn var 7.5. með Knattspyrnufélagi Fjarðabyggðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Sundurliðun eftir starfsgreinum vegna atvinnuleysis á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt yfirlit frá Vinnumálastofnun.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Styrkbeiðni vegna kjördæmamóts Bridgesambands Íslands
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Kristjáns Kristjánssonar frá 10.5. þar sem farið er fram á að Kjördæmamóti Bridgesambands Íslands verði&nbsp;veittur&nbsp;styrkur sem nemur kostnaði við notkun bíls félagsþjónustu helgina 22.5. - 25.5.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð&nbsp;samþykkir að veita styrk sem takist af lið 21-69. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerð Félagsmálanefnd frá 16.mars 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.57. frá 5.5.2009.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fundargerð fræðslunefndar nr.17. frá 6.5.2009.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.19. frá 4.5.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Gjaldskrárbreyting hjá Rafveitu Reyðarfjarðar á tvígildistaxta
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð&nbsp;staðfestir&nbsp;gjaldskrárbreytingu hjá Rafveitu Reyðarfjarðar á grundvelli framlagðs minnisblaðs RARIK frá 28.4.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;