Bæjarráð
150. fundur
19. maí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Innköllun veiðiheimilda
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN FONT-SIZE: 16pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Roman,serif; mso-ansi-language:&gt;<?xml:namespace prefix = o /&gt;<o:p&gt;<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0in 0in 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-fareast-font-family: mso-bidi-font-family: Roman??; mso-fareast-language: ??Times New IS?&gt;Ályktun </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0in 0in 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-fareast-font-family: mso-bidi-font-family: Roman??; mso-fareast-language: ??Times New IS?&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-bidi-font-family: ??Times New Roman???&gt;"Núgildandi fiskveiðistjórnunarkerfi hefur fært samfélagi og sjávarútvegi á Íslandi margvíslegan ávinning og leitt til umbóta í greininni. Sjávarútvegurinn er samkeppnisfær á alþjóðlegum mörkuðum og aðstæður í greininni eru fyrirsjáanlegri, starfsöryggi mun meira og störf betur launuð en fyrir daga þess. Fjarðabyggð hefur byggst upp með öflugum sjávarútvegi og þar eru<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;rekin sterk sjávarútvegsfyrirtæki, sem m.a. hafa aflað þjóðinni veiðireynslu á nýjum tegundum eins og kolmunna og norsk-íslenskri síld. Fyrirtækin hafa lagað sig að því umhverfi sem þeim var búið með núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, þróað vinnslueiningar í landi og aðlagað skipastól sinn að þeim heimildum sem þau hafa úr að spila.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 10pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-bidi-font-family: ??Times New Roman???&gt;Mikilvægt er að varpa ekki fyrir róða þeim árangri sem náðst hefur með gildandi stjórnkerfi fiskveiða. Það er hlutverk stjórnvalda að hlúa að starfsumhverfi greinarinnar m.a. með því að gera fjármálakerfið hæft til að standa við bakið á atvinnuvegum þjóðarinnar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 10pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-bidi-font-family: ??Times New Roman???&gt;Það er einnig hlutverk stjórnvalda að sníða af kerfinu annmarka<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;og stuðla að því að sátt náist um það. Við það þurfa stjórnvöld að gæta fulls samráðs við hagsmunaðila. Sátt verður ekki náð með umbyltingu eins og þeirri sem boðuð er með fyrningarleið.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Áform stjórnvalda um fyrningarleið valda óvissu um starfsgrundvöll sjávarútvegsins til framtíðar og leggst bæjarráð Fjarðabyggðar því eindregið gegn þeim. Í Fjarðabyggð kemur þessi óvissa til viðbótar skerðingu aflaheimilda, aflabresti í loðnu og sýkingu í síldarstofni.</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-US style="FONT-SIZE: 8pt; COLOR: black; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif???&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 10pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-bidi-font-family: ??Times New Roman???&gt;Umbætur í stjórnkerfi fiskveiða þurfa að vera vel ígrundaðar og bæjarráð Fjarðabyggðar varar við aðgerðum sem veikt geta starfsgrundvöll sjávarútvegsins og stefnt búsetu í óvissu"</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 10pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: ?Verdana??,??sans-serif??; IS; mso-bidi-font-family: ??Times New Roman???&gt;Samþykkt samhljóða í bæjarráði Fjarðabyggðar 19.5.2009.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Notkun á félagsheimilinu Valhöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð til kynningar umsögn æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 13.5.&nbsp;vegna notkunar á Valhöll.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Aðstoð Þróunarfélags Austurlands við frumkvöðla og sprota
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tölvupóstur Sigga Jenssonar frá 11.5. vegna aðstoðar Þróunarfélags Austurlands við gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana.&nbsp; Bæjarstýra mun fylgja málinu eftir við þróunarfélagið. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skólahreysti 2009 - umsókn um styrk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni frá Skólahreysti um styrk.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð kostnaðargreining&nbsp;félagsmálafulltrúa frá 14.5. og starfslýsing vegna beiðni áfallaráðs um ráðningu starfsmanns.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Kostnaður vegna ráðningar starfsmanns er um 282.000 á mánuði.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð samþykkir heimild til ráðningar í 50% starf fram til áramóta. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Álit frá réttindanefnd BSRB
<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0in 0in 0pt; LINE-HEIGHT: normal"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: "Times New Roman""&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;Framlagðir </SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"&gt;minnispunktar frá kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna b</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: "Times New Roman""&gt;réfs stjórnar Starfsmannafélags Fjarðabyggðar frá 6.5. er varðar álit réttindanefndar BSRB á uppsögn á föstum viðbótarkjörum starfsmanna.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"&gt; Bæjarstýru falið að svara erindi Starfsmannafélags Fjarðabyggðar á grundvelli álits sambandsins. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Drög að reglum Fjarðabyggðar um framlög til stjórnmálasamtaka
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir framlögð drög sem lögð verða fyrir næsta fund til endanlegrar samþykktar. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Stefnumörkun og aðgerðaáætlun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2009 og 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Uppgjör vegna skýrslugerðar um jarðgangagerð
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur forstöðukonu fjármála að ganga frá uppgjöri vegna skýrslu Línuhönnunar. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar verður haldinn 26.maí 2009 kl.20:00 í Nesskóla.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Samráð sveitarfélaganna um efnahagsvandann
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar frá samráðsfundi sveitarfélaganna um efnahagsvandann sem haldinn var 13.5.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Unglingavinna sumarið 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar til kynningar starfsreglur og starfslýsingar umhverfissviðs vegna unglingavinnu&nbsp;sumarið 2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Dagur barnsins 24. maí 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt bréf félagsmálaráðherra frá 11.5 og upplýsingar frá fræðslustjóra vegna Dags barnsins.&nbsp; Sunnudaginn 24.5. verður&nbsp;frítt&nbsp;í sund og á söfnin í Fjarðabyggð fyrir börn. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Starf deildarstjóra heimaþjónustu á félagsþjónustusviði Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " New Roman?,?serif?? Times&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: Verdana?,?sans-serif?; Tahoma?&gt;Framlögð greinargerð félagsmálastjóra frá 19.5. vegna starfs deildarstjóra heimaþjónustu.&nbsp; Bæjarráð heimilar ráðningu í starfið á grundvelli greinargerðarinnar.</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Viðræður um sameiginlegan rekstur félagsþjónustu
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf, til Verkefnisstjórnar um flutning verkefna á velferðarsviði frá ríki til sveitarfélaga, vegna samkomulags Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs um að hefja viðræður um&nbsp;sameiginlegan rekstur velferðarþjónustu á Austurlandi. </DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 11.5. 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 12.5.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;