Bæjarstjórn
102. fundur
24. nóvember 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 og þriggja ára áætlun 2013 - 2015
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Lögð fram drög að frumvarpi með fjárhagsáætlun 2012 og þriggja ára áætlun 2013 - 2015&nbsp;auk starfsáætlana nefnda. <SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: AR-SA? mso-bidi-language: EN-US;&gt;Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði með greinargerð.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: AR-SA? mso-bidi-language: EN-US;&gt;Til máls tóku&nbsp;Valdimar&nbsp;O. Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Eiður Ragnarsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,&nbsp;Elvar Jónsson, Sævar Guðjónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir og Jens Garðar Helgason. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS?&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2012, þriggja ára áætlun 2013 - 2015 og starfsáætlunum nefnda&nbsp;til seinni umræðu í bæjarstjórn.<BR&gt;</P&gt;</SPAN&gt;
2.
Útsvar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstjórn samþykkir&nbsp;samhljóða með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars verði óbreytt&nbsp;14,48% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Útsvarsheimild sveitarfélagsins&nbsp;verður þannig fullnýtt.<BR&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Atvinnumál - ferðaþjónusta - kynningarstarf
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Til máls tóku Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir og Sævar Guðjónsson. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum skýrslu starfshópa um atvinnumál, ferðaþjónustu og kynningarstarf. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Bæjarráð - 266
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Guðmundur Þorgrímsson, Jens Garðar Helgason og&nbsp;Elvar Jónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 266 frá 3.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Bæjarráð - 267
<DIV&gt;Til máls tóku Páll Björgvin Guðmundsson, Esther&nbsp;Ösp Gunnarsdóttir og&nbsp;Elvar Jónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 267 frá 14.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;
6.
Bæjarráð - 268
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 268 frá 21.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fræðslu- og frístundanefnd - 19
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar&nbsp;nr.&nbsp;19 frá 9.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 20
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og&nbsp;Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar&nbsp;nr.&nbsp;20 frá 27.október 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Atvinnu- og menningarnefnd - 21
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar&nbsp;nr.&nbsp;21 frá 10.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Hafnarstjórn - 91
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar&nbsp;nr.&nbsp;91 frá 8.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 30
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson, Sævar Guðjónsson og Jens Garðar Helgason.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar&nbsp;nr.&nbsp;30 frá 7.nóvember 2011 samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar nr. 22 og nr. 23 frá 19.október og 31.október samþykktar samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;
13.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir barnaverndarnefndar nr. 17. og nr. 18 frá 4.október og 15.nóvember samþykktar samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;